Hvernig soft/hard moddar maður PS3?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 154
- Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hvernig soft/hard moddar maður PS3?
Hvernig soft eða hard moddar maður PS3? er búinn að reyna að googla þetta í drasl.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 154
- Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig soft/hard moddar maður PS3?
veit ekki. vin minn langaði að fá að vita hvort að það væri hægt og hvernig þá...
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig soft/hard moddar maður PS3?
vesley skrifaði:er eitthver þörf á því að modda ps3?
tjah.. sama "þörf" og er á að modda flestar aðrar leikjatölvur hugsa ég bara..
til að geta spilað "backup" af leikjum sem maður á
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 226
- Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hfj
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig soft/hard moddar maður PS3?
hvernig moddar maður þá þessa tölvu? einhver sem veit það? þarf maður ekki abra svona kubb eins og í wii t.d.?
ef svo e. hvar nálgast maður svoleiðis?
ef svo e. hvar nálgast maður svoleiðis?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig soft/hard moddar maður PS3?
Hognig skrifaði:hvernig moddar maður þá þessa tölvu? einhver sem veit það? þarf maður ekki abra svona kubb eins og í wii t.d.?
ef svo e. hvar nálgast maður svoleiðis?
voðalega er orðið algengt að fólk lesi ekki þræðina sem að það er að "skoða" og pósta á.
þetta var innlegg númer 2 í þræðinum
SteiniP skrifaði:Ekki hægt.
annars. þræði læst, þar sem að þetta er einfaldlega á mjög gráu svæði.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !