Nýr Harður Diskur


Höfundur
sindri554
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 24. Jún 2009 19:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nýr Harður Diskur

Pósturaf sindri554 » Mið 14. Okt 2009 13:45

er núna næstum búinn að fylla diskinn sem er í tölvunni og ætla að fara að kaupa nýjan. ég vill helst 1TB disk en hef lítið vit á svona hlutum. er búinn að skoða þetta og leist best á þessa þrjá :


http://www.computer.is/vorur/7001

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2608

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4623


hvern af þessum ætti ég að kaupa eða þá einhvern annan. vill helst ekki neitt mikið yfir 15þúsund




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Harður Diskur

Pósturaf SteiniP » Mið 14. Okt 2009 13:50

Seagate eru alltaf traustir og þessir eru með hröðustu 7200sn diskum í dag.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Harður Diskur

Pósturaf Halli25 » Mið 14. Okt 2009 13:55

ég myndi hiklaust taka WD green er með 2 þannig í gangi hjá mér 500 og 640GB og þeir ganga eins og klukkur.

Green diskarnir eyða minna rafmagni og mynda minni hita svo þeir eru langbestu gagnageymsludiskarnir.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Harður Diskur

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 14. Okt 2009 14:06

Green diskarnir eiga það nú samt til að fara fyrr útaf þessum síbreytilega snúningshraða.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Harður Diskur

Pósturaf AntiTrust » Mið 14. Okt 2009 14:10

Af persónulegri reynslu að dæma - Seagate, all the way.

Ég var að endurnýja diskana í servernum hjá mér og henti í fjóra svona : http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... D_SG_1,5TB

Rosalega hraðir diskar, fyrir utan að vera jú, Seagate.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Harður Diskur

Pósturaf Halli25 » Mið 14. Okt 2009 14:37

bara svona til að rigna aðeins á ykkur seagate aðdáendur þá hafa Seagate verið að skíta uppá bak undanfarið eða eftir að þeir tóku yfir Maxtor.

Bilanatíðnin er viðbjóðslega há!


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Harður Diskur

Pósturaf Gúrú » Mið 14. Okt 2009 14:57

AntiTrust skrifaði:Ég var að endurnýja diskana í servernum hjá mér og henti í fjóra svona : http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... D_SG_1,5TB

Alltof sjúkur :)

faraldur skrifaði:bara svona til að rigna aðeins á ykkur seagate aðdáendur þá hafa Seagate verið að skíta uppá bak undanfarið eða eftir að þeir tóku yfir Maxtor.
Bilanatíðnin er viðbjóðslega há!


Þeir eru búnir að vera að bæta sig í því, bjóða líka uppá 3 ára ábyrgð frá sjálfum sér...


Modus ponens


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Harður Diskur

Pósturaf SteiniP » Mið 14. Okt 2009 15:23

faraldur skrifaði:bara svona til að rigna aðeins á ykkur seagate aðdáendur þá hafa Seagate verið að skíta uppá bak undanfarið eða eftir að þeir tóku yfir Maxtor.

Bilanatíðnin er viðbjóðslega há!

Þeir hafa nú bætt sig eftir þetta firmware flopp á ST31000340AS.
Þeir kölluðu alla diska til baka og ég held þeir hafi meira að segja boðið upp á ókeypis gagnabjörgun.




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Harður Diskur

Pósturaf halldorjonz » Mið 14. Okt 2009 15:41

Djöfull eru 1 TB diskar samt orðnir ódýrir, 15k í kreppunni =D>



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Harður Diskur

Pósturaf GuðjónR » Mið 14. Okt 2009 16:43

Ég á svona disk og verð að segja að þetta er langbesti HDD sem ég hef átt.
Ef ég væri að kaupa disk í dag þá myndi ég prófa þennan.
Smá samanburður.




icedan
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 14:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Harður Diskur

Pósturaf icedan » Sun 01. Nóv 2009 19:36

Ég forðast Seagate diska eins og heitan eldinn núorðið. Ég hef þurft að skipta út öllum Seagate diskunum sem ég hef verið með í vélunum hjá mér því þeir hrynja bara og ég er núna eingöngu með WD og Samsung (ca 35 stk)



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Harður Diskur

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 01. Nóv 2009 19:43

Ég versla bara Seagate diska, aðrir hafa óbeit á Seagate diskum, og enn öðrum er slétt sama.

Er currently að keyra setup með 5 Seagate Barracudum meira og minna í 24/7 keyrslu í ár núna í nóvember og ekkert hefur klikkað hingað til.
Átti WD disk sem hrundi, ég fékk nýjann og hann hrundi líka. Getur verið meðferð mín, getur verið óheppni, getur verið að allir WD diskar séu ómögulegir? Nei.

En ef ég væri að kaupa mér nýjan disk í dag þá væri það 1000GiB Seagate Barracuda. Einfaldlega af því að hann er ódýrari en 1,5TiB.
Var reyndar að kaupa mér 1TiB Barracudu á miðvikudaginn. Hef ekki haft tímann í að setja hann í ennþá.




tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Harður Diskur

Pósturaf tolli60 » Mán 02. Nóv 2009 18:42

Ég keypti svona samsung eins og er þarna 1tb. fyrir tæpum mánuðií tölvuvirkni, Ég fór til að kaupa þennan "Seagate Barracuda 7200.12 1000GB"http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=1584&topl=10&head_topnav=Har%F0ir%20Diskar%20Sata
þegar ég kom á staðinn þá var seagate ekki til tók þá Samsung,mér finnst hann hávær og eitthvað sem ég treysti ekki við hann.kannski bara paranoja í mér
En ég nota þetta undir heimavideoin mín og ekki gott að hafa þessa tilfinningu



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nýr Harður Diskur

Pósturaf gardar » Mið 04. Nóv 2009 01:28

tolli60 skrifaði:Ég keypti svona samsung eins og er þarna 1tb. fyrir tæpum mánuðií tölvuvirkni, Ég fór til að kaupa þennan "Seagate Barracuda 7200.12 1000GB"http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=1584&topl=10&head_topnav=Har%F0ir%20Diskar%20Sata
þegar ég kom á staðinn þá var seagate ekki til tók þá Samsung,mér finnst hann hávær og eitthvað sem ég treysti ekki við hann.kannski bara paranoja í mér
En ég nota þetta undir heimavideoin mín og ekki gott að hafa þessa tilfinningu



Ég hef akkúrat öfuga tilfinningu, finnst samsung diskar einstaklega hljóðlátir og hef treyst þeim í mörg ár....

Samsung og Seagate hafa reynst mér vel, en WD ekki jafn vel... Af einhverjum ástæðum eru allir mínir WD diskar mun heitari en aðrir diskar.