Hraðsuðuhellan ! (AMD)


Höfundur
Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hraðsuðuhellan ! (AMD)

Pósturaf Hlynzi » Þri 02. Des 2003 10:52

AMD örgjörvinn minn er í 62-63 gráðum í vinnslu, metið er 70.

Hvað er max hiti á honum ? (AMD 2400XP+ ...sem er 2.0 GHz) í engri yfirklukkun.

Ég er alltaf að leiðinni að gera eitthvað í þessu, og ég er maðurinn sem geri allt til þess að borga sem minnst, og ætla þessvegna að fara í Sindra, og kaupa mér koparplötur og gera heiðarlega tilraun til að smíða mér heatsink, og smella viftu framan á vélina, einhver fleiri ráð ?


Hlynur

Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Þri 02. Des 2003 12:32

ég er með AMD Athlon XP 2500+ (Barton), 1.85 GHz, 512KB
furðulegt að þinn sé í 2 GHz en samt bara 2400 :?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 02. Des 2003 13:01

hanns er á 266fsb held ég. ætli það sé ekki munurinn.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Þri 02. Des 2003 13:21

jú.. minn er 333



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 02. Des 2003 17:42

Hlynsi hvað kælikrem ertu að nota, þetta er ekki eðlilegt, myndi taka HSF af og setja aftur á. Ertu með stock HSF




Höfundur
Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 02. Des 2003 19:57

Kannski er það málið...ég er ekki með kælikrem á draslinu núna....


Hlynur


SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SkaveN » Þri 02. Des 2003 20:44

fáðu þér Artic Silver 5 eða eitthvað álíka dót og skelltu á, svo mæli ég með að fá þér massa heatsync og öfluga viftu sem fyrst, þvi hann á ekki eftir að lifa lengi þessi örri ef hann er á 70° stundum :shock:


Þetta hérna væri flott "combo"
[url=http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=586]Heatsync
[/url]og
[url=http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=551]Vifta
[/url]

Gætir auðvita fengið þér Tornato ef þú vilt missa heyrnina í leiðinni :wink:



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 02. Des 2003 21:45

Hlynzi skrifaði:Kannski er það málið...ég er ekki með kælikrem á draslinu núna....


Skil ekki hvernig mönnum dettur þetta í hug, og kvarta svo yfir hita :shock:




Höfundur
Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 02. Des 2003 21:58

elv skrifaði:
Hlynzi skrifaði:Kannski er það málið...ég er ekki með kælikrem á draslinu núna....


Skil ekki hvernig mönnum dettur þetta í hug, og kvarta svo yfir hita :shock:


ég var bara búinn að gleyma þessu satt best að segja...


Hlynur

Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Þri 02. Des 2003 22:11

getur það haft einhver áhrif er ég skipti um kælikrem?
ég er með þetta sem kom með Aero7+ viftunni (það er þetta hvíta CoolerMaster), en langar kanski að kaupa nýtt og betra.. :roll:



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 02. Des 2003 22:25

Svona 1-4 gráður sem það getur munað.
En það er ekki sama hvernig Artic Silver er sett á



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Þri 02. Des 2003 22:28

ég veit alveg hvernig á að setja þetta á..
ég var bara að spá hvort það væri eitthvað vesen afþví að ég var búinn að setja aðra tegund á þetta.. :?




legi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf legi » Þri 02. Des 2003 23:03

2500 er barton core , meira L2 cache eða hvað sem það heitir og svo auðvitað 333 FSB


[ CP ] Legionaire

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 03. Des 2003 14:36

RadoN skrifaði:ég veit alveg hvernig á að setja þetta á..
ég var bara að spá hvort það væri eitthvað vesen afþví að ég var búinn að setja aðra tegund á þetta.. :?


Hreinsar það af með Hreinsuðu Bensíni og Isopropanol



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Mið 03. Des 2003 16:14

hvar fæ ég hreinsað benzín og isopropanol? :roll:



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 03. Des 2003 16:18

í Apótekum, kostar saman um 600kall minnir mig, bara eki hella beint á CPU eða HS :wink:



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Mið 03. Des 2003 16:19

ha?! á hún ekki að vera í gangi?! :shock:




:wink:



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Mán 08. Des 2003 10:52

Þú kaupir ekki Isapropanol í apóteki! Það kostar allt of mikið.... Farðu bara útá næstu Olís bensínstöð og fjárfestu í ísvara, það er hreint ísaprópanól :D
Kostar sirka 300 skeljar


OC fanboy


Höfundur
Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Mán 08. Des 2003 11:46

hmm...ég lækkaði hittann um rúmar 7 gráður með því að ryksuga helvítið !

Nú fer hún ekki yfir 58 gráður í mad vinnslu :)


Hlynur

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 08. Des 2003 13:09

Bendill skrifaði:Þú kaupir ekki Isapropanol í apóteki! Það kostar allt of mikið.... Farðu bara útá næstu Olís bensínstöð og fjárfestu í ísvara, það er hreint ísaprópanól :D
Kostar sirka 300 skeljar


Kostar svipað í apóteki :D



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Mán 08. Des 2003 16:03

elv skrifaði:Kostar svipað í apóteki :D


Hálfur lítri af Ísaprópanóli í apóteki? einhvernveginn efast ég það...


OC fanboy


Pez
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 05. Okt 2003 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Nær en þú heldur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pez » Fös 12. Des 2003 13:54

það ku nú víst vera hægt að nota bremsuhreinsiefni líka, fæst í bílanaust og þannig stöðum, kostar um eina spíru. Kosturinn er sá að þettar hægt að nota líka næst þegar maður þarf að skipta um bremsudiska á kagganum. Kannski áttu svona efni útí bílskúr.



Skjámynd

blaxdal
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf blaxdal » Mið 17. Des 2003 19:39

elv skrifaði:Svona 1-4 gráður sem það getur munað.
En það er ekki sama hvernig Artic Silver er sett á
´

endilega komdu þá með réttu aðferðina !!



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 17. Des 2003 19:42

Mjög þunnt lag, svipað og blað, rétt svo það hylji core.Og hafa það slétt.
Mjög gott að nota rakavéla blað(gömlu gerðina)
Annars er þetta allt á síðunni hjá Artic Silver http://www.arcticsilver.com/arctic_silv ... ctions.htm



Skjámynd

blaxdal
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf blaxdal » Fim 18. Des 2003 03:04

kewl , Svalur :)
ég chakka á því