hiti á @6600 og Voltage á aflgjafa

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

hiti á @6600 og Voltage á aflgjafa

Pósturaf Gunnar » Mán 12. Okt 2009 00:24

ég var að pæla get ég ekki lækkað hitann hjá mér um eitthvað?
nýbuinn að setja nýtt kælikrem á og hitinn breyttist ekkert við það.
held að fanin0 sé örgjafaviftan og hún er á nokkuð háum hraða.(myndi ég halda)
er nýbuinn að downloada rivatune og hækkaði viftuna úr auto(hiti haldið í 80 gráðum. giska að prósentan sem viftan var í hafi verið 25%) í að hafa viftuna í 35% hraða og það heirist mjög lítið btw og hitinn fór í 50-55 gráður svo ég er sáttur með það.
svo koma hinir 2 hörðu diskarnir stundum inn og stundum ekki en þeir eru á sama róli og hinir 2.


svo er annað mál með Vcore voltage við +12V. það stendur þarna 8V.
hækkar þetta bara þegar það þarf að vera 12V eða þarf ég að fara fá mér nýjan aflgjafa? (buinn að hafa i gangi smá tíma og það stendur við max 12.10V svo ég held það hækki eftir þörf.)
sama með -5V. (þetta hefur farið í -2.56V i min)
Mynd




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hiti á @6600 og Voltage á aflgjafa

Pósturaf SteiniP » Mán 12. Okt 2009 01:18

Settu álag á vélina með því að keyra prime95 og 3dmark saman og sjáðu hvort spennan hækkar.
Gæti verið að aflgjafinn sé eitthvað að slappast, en gæti svosem verið einhver power saving fídus.

Ertu bara með stock kælingu á örranum?



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hiti á @6600 og Voltage á aflgjafa

Pósturaf Gunnar » Mán 12. Okt 2009 09:24

nei kælingin stendur í undirskift.
Zalman CNPS9500