EF þú svarar öllum 4 spurningum ertu snillingur :)


Höfundur
skuliaxe
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 03:12
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

EF þú svarar öllum 4 spurningum ertu snillingur :)

Pósturaf skuliaxe » Fös 28. Nóv 2003 04:24

Var að spá í að fá mér Thermalright SLK-947U.

1) Er það of þungt fyrir móðurborðið (tölvan er upprétt og cpu stendur uppúr, þannig að þetta mundi hanga á móbóinu).

2) Hvernig testar þetta (+80mmvifta) miðað við heatsinkið+viftu sem fylgir intel p4 örgjorvanum?

3) Hvað er "intel stock" kæli heatsinkið + viftan þungt? Hávært???

4) Hvernig er kælingin á SLK-947U? Með t.d. 80mm viftu. og þessu systemi hér að neðan:

Specs.:
Raidmax kassi
Gigabite GA-8knxp mobo
p4 2.8 Ghz 800FSB
200Gb HHD

Er s.s. að leita mér að kerfi sem kælir vel, en er ekki of hávært. (ekki H20)



Skjámynd

OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf OliA » Fös 28. Nóv 2003 08:37

1. Nei, þetta er ekki of þungt fyrir móbóið, en þú verður að vera með 4 mounting holes. Útaf því að þetta gegnur á bæði p4 og amd og þetta er þungt þá þarf þess. Minnir að þetta sé einhver 570-600g.

2. Betur, þetta heatsink er það besta í dag, enginn spurning.

3. Kringum 300g + nei, það er ekki hávært.

4. Góð myndi ég halda... Fullt af reviews hér -> http://www.google.com/search?hl=en&lr=& ... gle+Search


The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 28. Nóv 2003 10:45

3. það er eitthvað kringum 200-300g en það er hávært. OliA svaraði hinu rétt ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fös 28. Nóv 2003 12:40

Ég mæli eindregið með Zalman... þó svo það sé um 700-800gr :)


kemiztry

Skjámynd

OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf OliA » Fös 28. Nóv 2003 14:55

@gnarr, er stock hjá intel hávært?

Aldrei notað intel, amk ekki að ráði ;) Þannig ég veit ekki. Amd stock er amk ekki það hávært.


The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 28. Nóv 2003 14:58

það er ekki til amd stock....

já, allavega fynnst mér það. en mér fynsnt hamsturinn minn hávær.. og reydnar skjárinn minn líka :oops: svo það er kanski ekki mikið að marka mig.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf OliA » Fös 28. Nóv 2003 15:02

Huh, ekki til "stock" hjá amd ?
Síðan ?


The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 28. Nóv 2003 15:06

síðan alltaf eftir minni bestu vitneskju.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 28. Nóv 2003 17:31




Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 28. Nóv 2003 19:33

ok.. þeir eru þá greinilega bara með xp línunni og nýrra ;) ég hef aldrei keypt xp örgjörva svo ég vissi ekki að þeir væru byrjaðir að setja þetta með.


"Give what you can, take what you need."


Fabarm
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 20:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

stock Intel CPU cooling

Pósturaf Fabarm » Fös 28. Nóv 2003 20:58

ó já, það er sko hávaði í "stock" kælistuffinu frá Intel. Svona svipað og í ryksugunni hjá mútter. En það má svo sem fiffa það með hraðastilli og skrúfa hana alveg niður þá er engin þannig hávaði í draslinu.




legi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf legi » Lau 29. Nóv 2003 18:53

Mér finnst nú viftan sem koma 2500 XP örranum mínum alveg alveg fáránnlega hávær...er með hana mixaða á baklhiðina á skjakortinu mínu og ekkert nema hávaði í þessu drasli..háværari en allt dótið í tölvunni til samans , með 1 árs gömlum WD nb.


[ CP ] Legionaire

Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Svar

Pósturaf MJJ » Sun 30. Nóv 2003 16:21

Zalman, Zalman


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

Skjámynd

OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf OliA » Sun 30. Nóv 2003 16:53

@legi, enda eru þessr viftur nú að snúast á einhverjum 5500rpm.

@mjj, Thermalright! ;)


The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.


SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SkaveN » Þri 02. Des 2003 01:06

Ef ég væri þú myndi ég fá mér smart fan II á SLK heatsyncið.

en hérna er video sem gæti kannski hjálpað þér eitthvað við þetta :)

VIDEO



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Þri 02. Des 2003 23:36

OliA skrifaði:1. Nei, þetta er ekki of þungt fyrir móbóið/.../ Minnir að þetta sé einhver 570-600g./.../

Ég held að intel ráðleggi ekki þyngra en 400g á örrana/móðurborðin.
Það er samt allt í lagi að setja þyngra, þá þarf bara að gera eins og
stendur á heimasíðu Zalman: "Extra special care should be taken when moving the computer" :wink:


Damien

Skjámynd

OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf OliA » Mið 03. Des 2003 23:16

Þegar þú notar 4holu systemið á er þetta ekkert þungt, enda er það gert til þess að bera meira og þyngri huti ;)


The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Fös 05. Des 2003 17:34

Það er örugglega ekkert mál að bolta 5 kílóa koparklump á 4 holu systemið...enda ekki móðurborðiðsem heldur þeim þunga uppi.

Ég ætla að nota það í desperat tilraun minni til að kæla AMD, og láta kælinguna virka betur en zalman, thermaltake, fyrir minni pening.


Hlynur