Er núna að fara að endurnýja gamla sjónvarpið mitt, og er vægast sagt í algjörum valkvíða.
Er að fara úr 42" Plasma LG tæki, og langar í stærra, eða þá í lcd í sömu stærð. Og já, með helstu nýjungunum, þótt maður þurfi nú ekki að taka það fram

Tækið má fara uppí 400þ.
http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL7404H
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=LT46Z70
http://ormsson.is/default.asp?content=n ... &vara=2449
Þetta eru svona tækin sem standa uppúr við smá skoðun á netinu.
Langaði að forvitnast hvort það væru einhverjir með svipuð tæki, og gætu já deilt reynslunni sinni.
.... Gallar/kostir ....
Jafnvel bent mér á önnur tæki..
Allar ábendingar eru vel þegnar
- Sæþór