DeusEx2: Invisible war - Pælingar

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

DeusEx2: Invisible war - Pælingar

Pósturaf ICM » Mán 01. Des 2003 19:38

Nokkrar staðreyndir áður en þið farið að stökkva að niðurstöðum um hann eftir að hafa spilað demóið af honum.
Hann spilast illa í sumum tölvum, þó aðalega með ATi kortum. Ef það er vandamál hjá þér hversu illa hann spilast, hangir kanski undir 30 FPS ekki gera eins og hinir ATi náungarnir í USA og bölva honum fyrir að vera ekki með vandaðri grafík og hún sé dumbed down fyrir Xbox. Ekki vera það þröngsýnir að horfa bara á ytri grafík, það er t.d. hægt að taka upp bókstaflega alla hluti og kasta þeim til, ef þú hleypur á létta kasta þá veltirðu þeim og allskonar þannig hlutir.

Ekki láta ykkur bregða þegar þið sjáið HUD á leiknum, þetta er ennþá Xbox útgáfan, þeir eru að gera nýja útgáfu fyrir Win-PC sem þeir munu innleiða fljótlega, sennilegast með uppfærsæu fyrir USA útgáfuna sem kemur nú út í vikinni en verður pottþétt komið í leikinn þegar hann verður gefinn út í Evrópu í apríl.

Þú getur brotist inní hús, hackað þig inní tölvukerfi og allt það eins og í gamla leiknum, söguþráðurinn mótast af gerðum þínum og þú velur þér óvini. Getur valið í upphafi hvaða persónu þú vilt leika og er búið að talsegja sér fyrir hverja persónu.

Þið sem bölvið grafíkinni, prófið að slökkva á “Bloom” í leiknum. Farið svo í nVIDIA manager og kveikið á texture sharpening, setjið FSAA í botn og Anisotopic filtering á, er hann nú með of lélega grafík til að spila hann? Það er nóg af dynamic shadows þó þeir séu það ekki allir, hvernig heldurðu að tölvan þín réði við hann ef þeir væru það allir? Hvernig stendur þá á því að þið nennið að spila Counter-Strike ef þið dæmið leikina eingöngu á grafíkinni. Þetta er DirectX8 leikur og ekki fara að væla afhverju er hann ekki DirectX9 bla prófið hann sjálfir þegar hann kemur út og ekki spila hann sannfærðir um að hann sé lélegur bara af því hann er gefin líka út á XBox.

Og BTW ég er með nVIDIA kort, og það Ti4200 og hvað haldiði hann spilast ásættanlega í minni vél svo ATi menn - BAHAHAHA

Allavega er það víst að ég mun panta mér hann frá USA löngu áður en hann kemur til Evrópu og ég er ekki vanur að panta mér hluti að utan að ástæðulausu en gameplay-ið er svo spennandi.



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Mán 01. Des 2003 19:45

er hann semsagt bara að spilast vel á nVidia kortum?!
þetta minnir mig svoltið á þegar sumir leikir spiluðust bara vel á 3Dfx kortum, voru þeir ekki að borga leikjaframleiðendum fyrir að gera þetta þannig? :)



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 01. Des 2003 19:48

Nei flestir af þessum sem voru að kvarta er fólk sem fattar ekki að eiga við stillingarnar í leiknum, opna configuration skrárnar í notepad eða eitthvað, bara fólk sem sér ekkert nema ytra útlitið á leikjum og heldur að það viti allt um hann.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Mán 01. Des 2003 19:51

Haldiði að hann spilist vel með ATI Radeon 9200SE 128MB skjákorti?



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 01. Des 2003 19:57

Emilf skrifaði:Haldiði að hann spilist vel með ATI Radeon 9200SE 128MB skjákorti?


Surprise, surprise



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 01. Des 2003 19:58

Emilf sæktu þér demo-ið á huga og reyndu að fín stilla það, segir þér nokkuð mikið, slöktu líka á FSAA og slíku ef þú hefur áhyggjur.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Mán 01. Des 2003 20:01

Ég fæ ATI Radeon 9200SE í kringum 20des. Ég er með S3 ProSavage 32mb og demoið virkar ekki hjá mér. Ég get ekki einu sinni spilað Battlefield 1942 með þetta skjákort. Kann ekki að taka FSAA af hvernig tek ég það af? Hvernig stilli ég hvort ég spila leiki með DX9 eða DX8.1?



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 01. Des 2003 20:24

Bara svona í eitt skipti fyrir öll, þú munt geta spilað flesta ef ekki alla leiki á 9200 í ´næstu framtíð.......... en ég er ekki að segja að þú verði með 100fps í 1280*1024 ........ ok




Roger_the_shrubber
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Roger_the_shrubber » Þri 02. Des 2003 11:26

Ég er helvíti ánægður með demóið :D Þótt það hafi tekið nokkur restart, móbóið mitt(Gigabyte GA-7VT600F) virðist illa við að vera með AGP í 8x :? annars er ég með ATI 9500 Pro.



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 02. Des 2003 14:46

BTW þó þessi leikur sé gerður á sömu vél og UT2003 þá eru þeir búnnir að uppfæra þetta til að nota 1.1 shaders og keyrist demoið EKKI ef skjákortið þitt styður þá ekki ( DX8 )



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 02. Des 2003 15:01

ég tek þetta demo í nefið með XFX Geforce4 ti 4200 Platinum gamers edition :D