Lagg í Left 4 Dead þegar player connectar

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Lagg í Left 4 Dead þegar player connectar

Pósturaf Danni V8 » Mán 05. Okt 2009 19:57

Ég er að lenda í þessu leiðinlega laggi þegar einhver er að connecta inná server. Skiptir ekki máli hvaða server, gerist með þá alla.

Leikurinn ss. stoppar í svona 1 og hálfa sekúndu og síðan hann tekur við sér aftur þá kemur "Player *name* has joined the game".


Hvað gæti valdið þessu? Þetta er að gera mig alveg vitlausan!


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í Left 4 Dead þegar player connectar

Pósturaf Krisseh » Mán 05. Okt 2009 20:07

Off topic:: Guð hvað mér langar að spila l4d, er ekki enn þá komin með tölvu í það, Og svo er stutt í l4d 2 [-o<

On topic:: Hef einga hugmynd, kanski ættir þú að prufa reinstalla leiknum til að fá pottþétt allar upprunalegar stillingar í byrjun,


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Lagg í Left 4 Dead þegar player connectar

Pósturaf Danni V8 » Mán 05. Okt 2009 20:49

Krisseh skrifaði:Off topic:: Guð hvað mér langar að spila l4d, er ekki enn þá komin með tölvu í það, Og svo er stutt í l4d 2 [-o<

On topic:: Hef einga hugmynd, kanski ættir þú að prufa reinstalla leiknum til að fá pottþétt allar upprunalegar stillingar í byrjun,


Já þetta er bara góðir leikur :D Er einmitt búinn að pre-ordera L4D2.

En ég hef engum stillingum breytt nýlega nema Volume. Eina sem hefur breyst er að DLC-ið kom út, áður en það kom út var þetta í fína lagi hjá mér.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í Left 4 Dead þegar player connectar

Pósturaf Hnykill » Mán 05. Okt 2009 21:00

1 1/2 sekúndu lagg? er það allt?

eða ertu að meina að þetta gerist "oft" meðan að þú ert að spila leikinn ?

flestir þola nefnilega 1 til 2 sec í lagg ef það er svo búið eftir það.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Lagg í Left 4 Dead þegar player connectar

Pósturaf Danni V8 » Mán 05. Okt 2009 23:12

Fer bara eftir hvernig leik ég er að spila. Þetta gerist í hvert skipti sem að einhver connectar á serverinn svo að ef að ég er í fixed liði á móti random publics þá er hitt liðið nánast alltaf að ragequitta. Alltaf einhverjir að fara og aðrir að koma.

En ef ég er í leik þar sem bæði liðin eru fixed þá er engin velta á spilurum, bara sama fólkið allan tímann og þá böggar þetta mig ekki neitt :)


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x