Halló
Mig vantar utanáliggjandi dvd lesara. Er eitthvað meira um það að segja?
Endilega skjótið á mig upplýsingum og verði ef þið eigið svona tæki liggjandi heima hjá ykkur.
Kveðja,
Óska eftir utanáliggjandi DVD spilara
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir utanáliggjandi DVD spilara
Það eru öruggega ekki margir sem eiga svona á lausu.
Frekar dýr tæki svona drif,en sniðugt að eiga svona litla græju. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1186
Frekar dýr tæki svona drif,en sniðugt að eiga svona litla græju. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1186
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir utanáliggjandi DVD spilara
Takk fyrir að benda mér á þetta, en ég hafði einmitt rekið augun í hvað þetta er dýrt í tölvubúðum, enda eru þetta alltaf skrifarar líka. Ég þarf bara lesara. Horfi örsjaldan á dvd í tölvunni og vildi því hafa þann möguleika opin með utanáliggjandi dvd spilara, óþarfi að troða dvd spilara inní tölvunna fyrir nokkur skipti á ári.