hazufel skrifaði:hvort mælið þið með quad core eða i5?
i5
Frost skrifaði:i7 er örugglega sjúkur í hardcore gaming
ManiO skrifaði:Frost skrifaði:i7 er örugglega sjúkur í hardcore gaming
Mmm, nei. Svipaður og C2D línan. http://www.hexus.net/content/item.php?item=16189&page=6
Ástæðan er sú að flest allir leikir nú til dags eru ekki hrifnir af fjölkarna örgjörvum né hyper threading. Þegar það breytist þá verður þetta allt annar handleggur.
vesley skrifaði:ManiO skrifaði:Frost skrifaði:i7 er örugglega sjúkur í hardcore gaming
Mmm, nei. Svipaður og C2D línan. http://www.hexus.net/content/item.php?item=16189&page=6
Ástæðan er sú að flest allir leikir nú til dags eru ekki hrifnir af fjölkarna örgjörvum né hyper threading. Þegar það breytist þá verður þetta allt annar handleggur.
smá overclock. og þá keyra þessir örgjörvar leikinna auðveldlega. og svipaður og c2d línan ? . var ekki c2d besta fyrir leiki?
Hnykill skrifaði:Það þarf enginn á þessum Core i5/i7 örgjörvum að halda í dag nema hardware dellukallar :Þ
ManiO skrifaði:Hnykill skrifaði:Það þarf enginn á þessum Core i5/i7 örgjörvum að halda í dag nema hardware dellukallar :Þ
Þeir eru þess virði ef þú ert að nota forrit sem styðja multi-core örgjörva eða hyperthreading.
JohnnyX skrifaði:ManiO skrifaði:Hnykill skrifaði:Það þarf enginn á þessum Core i5/i7 örgjörvum að halda í dag nema hardware dellukallar :Þ
Þeir eru þess virði ef þú ert að nota forrit sem styðja multi-core örgjörva eða hyperthreading.
eru mörg þannig forrit komin á markað?
KermitTheFrog skrifaði:Kemur i9 ekki í 1366 socketið?
Hnykill skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Kemur i9 ekki í 1366 socketið?
jú ég held það.. ég er að meina að það er svekkjandi að geta ekki notað i5/i7 og i9 í sama socketi :/