Hvar fæst hljóðeinangrunar efni ?

Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Hvar fæst hljóðeinangrunar efni ?

Pósturaf Nothing » Fös 21. Ágú 2009 10:04

Jæja, Er að pæla hvar ég fæ hljóðeinangrunar efni fyrir Antec P182 Kassa ?


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst hljóðeinangrunar efni ?

Pósturaf Viktor » Fös 21. Ágú 2009 11:00



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst hljóðeinangrunar efni ?

Pósturaf Nothing » Fös 21. Ágú 2009 11:24

Þakka þér.


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w


valgeirthor
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 10. Jan 2008 09:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst hljóðeinangrunar efni ?

Pósturaf valgeirthor » Fös 21. Ágú 2009 11:54

Sæll

Getur líkar tékkað á Bílsmiðnum í Bíldshöfða, þeir hafa átt efni til að hljóðeinangra bíla.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst hljóðeinangrunar efni ?

Pósturaf mercury » Fös 21. Ágú 2009 15:40

fatta ekki pointið með að hljóðeinangra hljóðeinangraðan kassa. held nú að 80% af hljóðinu komin í gegnum vifturnar og frontið. svo þetta er frekar pointless held ég. eeen kvað veit ég svosem.



Skjámynd

kusi
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst hljóðeinangrunar efni ?

Pósturaf kusi » Þri 29. Sep 2009 23:54

Fyrir nokkrum árum síðan var ég með það verkefni að gera tölvuna mína sem hljóðlátasta fyrir sem minnstan pening. Var einmitt að skoða þessar hljóðeinangrunarmottur sem þá voru seldar í tölvuverslunum fyrir frekar mikinn pening (miðað við mín fjárráð). Í staðinn notaði ég hræódýrt (á þeim tíma amsk.) efni sem heitir "tjörupappi" og er almennt notað til að hljóðeinangra baðkör. Þetta er hálf subbulegt gúmmelaði og þyngir kassann svoldið en þetta svínvirkar og tölvan varð mun hljóðlátari hjá mér.

"Tjörupappi" ætti að fást í Byko/Húsasmiðjunni. Kemur á rúllu. Skerð þetta til með hníf sem þér er sama um (td. dúkahníf þar sem þú getur skipt um blaðið eftirá) og límir bútana síðan þar sem þú kemur þeim fyrir.