Gallaðir DL Diskar??


Höfundur
haron
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 19:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gallaðir DL Diskar??

Pósturaf haron » Þri 08. Sep 2009 18:09

Daginn

Mig langaði bara til að athuga hvort að einhver kannaðist við það að DL DVD diskar hætta að "brenna" í 50% ca..
hvort að diskurinn sé þá gallaður?




Vectro
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gallaðir DL Diskar??

Pósturaf Vectro » Þri 08. Sep 2009 18:22

Hef lent í þessu,

Það hefur þá oftast verið drifið sem var í ruglinu.

Uninstalla því úr windows, taka úr sambandi og setja aftur í samband. Leyfa windows að finna það aftur.

Það hefur leyst öll vandamál varðandi þetta.




Höfundur
haron
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 19:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gallaðir DL Diskar??

Pósturaf haron » Þri 08. Sep 2009 18:33

Þakka fyrir þessa ábendingu..
verst að ég er með MAC :S




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gallaðir DL Diskar??

Pósturaf Selurinn » Mán 28. Sep 2009 19:25

Í 99% tilvika sem fólk lendir í svona veseni, þá eru það ekki sjálfir diskarnir.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gallaðir DL Diskar??

Pósturaf Dagur » Mán 28. Sep 2009 20:58

Selurinn skrifaði:Í 99% tilvika sem fólk lendir í svona veseni, þá eru það ekki sjálfir diskarnir.


Það fer eftir því hvað þú ert að brenna. Ef þú ert að skrifa leiki þá er það margsannað að það dugar ekkert annað en Verbatim diskar. Traxdata og Memorex eru t.d. bölvað rusl (3 af 4 verða glasamottur).




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gallaðir DL Diskar??

Pósturaf Selurinn » Mán 28. Sep 2009 21:34

Dagur skrifaði:
Selurinn skrifaði:Í 99% tilvika sem fólk lendir í svona veseni, þá eru það ekki sjálfir diskarnir.


Það fer eftir því hvað þú ert að brenna. Ef þú ert að skrifa leiki þá er það margsannað að það dugar ekkert annað en Verbatim diskar. Traxdata og Memorex eru t.d. bölvað rusl (3 af 4 verða glasamottur).


Ekki orðið var við það með Memorex sem ég nota mikið, en ef þú ert að tala um PS3 eða XBox leiki, þá skil ég það alveg.




Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Gallaðir DL Diskar??

Pósturaf Arena77 » Mán 28. Sep 2009 22:05

Líklega þarftu að uppfæra firmwarið á drifinu hjá þér, Var búinn að skemma marga Dl diska sem sem hvert stykki kostaði 700Kr , þegar ég komst að hvað væri að, þú finnur update á heimasíðu framleiðandans.