Nýgræðlingaspurning - Intel vs AMD


Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Sun 30. Nóv 2003 02:52

Það endist aldrei neitt neitt :)



Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Reputation: 0
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Pósturaf WarriorJoe » Sun 30. Nóv 2003 03:25

Ef þú ert að kaupa þér t.d. Pentium 4 3.0 ghz, eða AMD 3200 XP, þá myndi ég telja það vera örgjörva sem munu endast, þannig örgjörvar myndu ekki þurfa uppfærslu næstu árin :)



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Sun 30. Nóv 2003 03:26

ég hef alltaf átt AMD örgjörva.. og aldrei verið í neinum vandræðum
átti AMD K6-2 350MHz 3D-Now (með 3D-Blaster Banshee 16MB korti og síðar með Riva TNT2 M64), svo AMD Athlon XP 1800+ (með ATi Radeon VE (7000pro)), og svo AMD Athlon XP 2500 :D




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 30. Nóv 2003 10:30

Framed skrifaði:Mountain Dew blívar!!

En annars þá er ég Intel maður. Og það kemur til út af vandamálum sem vinur minn átti í með AMD fyrir reyndar talsverðu síðan.
Hann lenti í því að tölvan hjá honum átti í hinum mestu vandræðum með að keyra þónokkra leiki. Það lýsti sér þannig að suma leiki gat hann ekki keyrt, suma gat hann keyrt en þeir voru alltaf að frjósa og síðan voru sumir leikir sem keyrðu svo hægt að þeir voru óspilanlegir.
Sömu leiki var ég að keyra án vandræða á intel vél með lægri mhz tölu. Við prufuðum að svissa á skjákortum og hljóðkortum. Og prufuðum ýmislegt annað en allt kom fyrir ekki, það lagaðist ekkert.
Og þar sem annar vinur þessa vinar míns var í sömu vandræðum með annað móðurborð og eftir að hafa talað við nokkra "sérfræðinga" þá komumst við að þeirri niðurstöðu að orsökin hafi verið ósamhæfni milli AMD og Intel.
Eftir þetta þá einfaldlega treysti ég ekki örgjöfum frá AMD. Ég er nokkuð viss um að þetta sé ekki vandamál lengur en ég kaupi ekki vörur sem ég treysti ekki.

Kveðja Framed


Það er ekkert hægt að kenna AMD um þetta eingöngu. Harður diskur, vinnsluminni, skjákort og þessháttar hefur rosaleg áhrif á þetta.


Hlynur


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 30. Nóv 2003 10:58

Arnar:

Mynd

(reindar ekki mín tölva :P)
En Intel er greinilega að taka þetta ;)



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 30. Nóv 2003 11:41

Held að skjákortið hafi meria að segja um 3dmark en CPU :wink:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 30. Nóv 2003 11:51

Ég var að sína honum að þetta var ekki AMD að þakka.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 30. Nóv 2003 12:21

:wink:




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 30. Nóv 2003 12:55

Aumingja maðurinn sem startaði þráðinn. Hann er kominn í algjört rugl þessi.

3D Marks, gosdrykki...og hvað kemur næst ?


Hlynur


Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Pósturaf Framed » Sun 30. Nóv 2003 14:16

Hlynzi skrifaði:Það er ekkert hægt að kenna AMD um þetta eingöngu. Harður diskur, vinnsluminni, skjákort og þessháttar hefur rosaleg áhrif á þetta.


Bíddu, lastu ekki póstinn minn eða hvað?
Við prufuðum að skipta um allt heila klabbið að móðurborði og CPU undanskilnum.
Og annar vinur vinar míns var í sömu vandræðum með sama CPU en annað móðurborð.
Hann skipti um allt líka en ekkert lagaðist.
Ergo CPU-inn hlýtur að hafa verið orsökin.

Kveðja Framed



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 30. Nóv 2003 14:20

Framed skrifaði:
Hlynzi skrifaði:Það er ekkert hægt að kenna AMD um þetta eingöngu. Harður diskur, vinnsluminni, skjákort og þessháttar hefur rosaleg áhrif á þetta.


Bíddu, lastu ekki póstinn minn eða hvað?
Við prufuðum að skipta um allt heila klabbið að móðurborði og CPU undanskilnum.
Og annar vinur vinar míns var í sömu vandræðum með sama CPU en annað móðurborð.
Hann skipti um allt líka en ekkert lagaðist.
Ergo CPU-inn hlýtur að hafa verið orsökin.

Kveðja Framed

framed ég var líka búin að segja þér afhverju þetta gerist ekki í dag, AMD eru búnnir að fá leyfi til að nota SSE2 svo þeir ráða við alla vinnslu en flest forrit nota hvort sem er ekki SSE2 eða hafa möguleika á að slökkva á hlutum eins og SSE2 sjálfvirkt þannig að það er ekkert vandamál og þú átt að geta keyrt öll forrit.




Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Pósturaf Framed » Sun 30. Nóv 2003 14:31

IceC. ég var líka búinn að segja að ég héldi að þetta væri ekki lengur svona í dag. Og að ég treysti ekki fyrirtækinu. Alveg sama hvað þú eða einhver annar segir þá breytist það ekki.
Hlynzi aftur á móti var að kommenta á fyrsta póstinn minn, greinilega án þess að hafa lesið hann allann. Og því var ég að svara.
Satt að segja þá nenni ég ekki að þessari umræðu um hvort sé betra. Bæði hafa sína kosti og galla. Helsti gallinn á AMD sem snýr að mér a.m.k. er að ég treysti þeim ekki. Punktur, end of discussion. A.m.k. af minni hálfu.

Kveðja Framed




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Fim 04. Des 2003 13:49

AMD er drasl.
Þetta er staðhæfing!




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Fim 04. Des 2003 13:55

jamm og já.

Á svona löngum póstum, nennir maður ekkert að lesa þetta allt. T.d. veit ég um eitt thread, sem varð 180 bls.

AMD rúlar. rúllar.

Æ..nenni ekki að rífast um þetta. Hittumst frekar og við skulum slást um það. (ofbeldi leysir allan vanda...heheheh)


Hlynur


Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Fim 04. Des 2003 13:59

Hlynzi skrifaði:jamm og já.

Á svona löngum póstum, nennir maður ekkert að lesa þetta allt. T.d. veit ég um eitt thread, sem varð 180 bls.

AMD rúlar. rúllar.

Æ..nenni ekki að rífast um þetta. Hittumst frekar og við skulum slást um það. (ofbeldi leysir allan vanda...heheheh)


Nei AMD ER DRASL!



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Fim 04. Des 2003 19:25

Fox skrifaði:
Hlynzi skrifaði:jamm og já.

Á svona löngum póstum, nennir maður ekkert að lesa þetta allt. T.d. veit ég um eitt thread, sem varð 180 bls.

AMD rúlar. rúllar.

Æ..nenni ekki að rífast um þetta. Hittumst frekar og við skulum slást um það. (ofbeldi leysir allan vanda...heheheh)


Nei AMD ER DRASL!

of Fox er nuts.. :roll:
hverjum er ekki sama hvað einhver notar svo framalega sem hann á ánægður?
er það ekki bara málið að allir sem keyptu sér Intel örgjörva sem eru nokkuð dýrari en AMD vilja ekki hugsa til þess að hafa sóað peningunum? auðvitað á það ekki við um alla..
Intel er auðvitað betra, en AMD eru alveg fínir.. meira fyrir peninginn held ég
hvað er ég að rugla? :roll:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 04. Des 2003 23:40

ég hef keypt mér amd og ég hef keypt mér intel. ég mun kaupa mér intel í nánustu framtíð ef ég hef efni á því og amd ef ég hef ekki efni á intel. annars er náttla alltaf möguleiki á því að ég skipti yfir í amd ef þeir fara að rocka eins og intel eru að gera núna. en í augnablikinu eru þeri ekki að gera það fyrir mig.
þessi markaður er annars fljótur að breytast, eins og þegar ati rústaði nvidia.


"Give what you can, take what you need."


SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SkaveN » Fim 04. Des 2003 23:59

Ég mun kaupa mér intel áfram.. sé enga ástæðu fyrir að hætta því :)


intel > amd
ati > nvidia :wink:




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Fös 05. Des 2003 00:29

intel - amd = R+ ?

skil ekki alveg?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 05. Des 2003 00:43

þetta merki > þíðir stærra enn(betra enn)




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Fös 05. Des 2003 00:58

X1 > X2 <=> X1 - X2 > 0
Mig minnir þetta :twisted:


En annars er AMD ekkert slæmur.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fös 05. Des 2003 16:11

Ég er alls ekki sammála fyrri ræðumönnum, mér finnst Dr. Pepper lang best og á eftir því kmr "Always Coke-a Cola" :D



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Mán 15. Des 2003 21:38

Hverjum er ekki sama? Ef þú ert að spara þá kaupir þú að sjálfsögðu XP2500+ en ef þú ert að tala um að eyða í dag c.a. 20-30 þúsundum í örgjörva myndi ég í líklega frekar fá mér Intel, 2.6Ghz-2.8Ghz.

Svo fer Athlon 64 3000+ örgjörvinn auðvitað að koma bráðlega (einn mánuður líklega) og hann verður örugglega á cirka 25 þúsund. Ég myndi miklu frekar fá mér hann en alla þessa Intel örgjörva.

Semsagt, persónulega myndi ég fá mér í dag XP2500 (afþví bestu kaupin eru í honum og þú finnur lítinn sem engan mun á hraðanum á honum og bestu örgjörvunum - betra að kaupa öflugra skjákort fyrir peninginn), ef þú vilt eyða meiri pening og ert í einhverjum metingi við vini þína væri ráðlegast að bíða aðeins eftir Athlon 64 en ef þú vilt ekki bíða væri best fyrir þig að kaupa Intel.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 15. Des 2003 21:43

skipio fyrst þú segir það, http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=2467 reynið ennþá að segja að AMD sé ekki bestu kaupin



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 15. Des 2003 23:37

skipio skrifaði:Svo fer Athlon 64 3000+ örgjörvinn auðvitað að koma bráðlega (einn mánuður líklega) og hann verður örugglega á cirka 25 þúsund. Ég myndi miklu frekar fá mér hann en alla þessa Intel örgjörva.


ég giska frekar á 50k


"Give what you can, take what you need."