Hardlink

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hardlink

Pósturaf gnarr » Lau 29. Nóv 2003 22:12

hvernig gerir maður hardlink í win xp? mig vantar nauðsinlega að gera það. er ekki annars hægt að hardlinka möppur?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Lau 29. Nóv 2003 22:32

yep.. getur það

með resource kit'inu er skipun sem heitir linkd.exe
getur gert þetta með henni..

en betri leið er að fara á http://www.sysinternals.com
og ná í tól sem heitir junction.exe

auðvelt að gera þetta með því

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 29. Nóv 2003 22:32

einfaldasta leiðin en það er ekki hægt að gera hard links af möppum og það er ekki hægt að gera hard links á milli drifa http://www.hlm.inc.ru/



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Lau 29. Nóv 2003 22:33

IceCaveman skrifaði:einfaldasta leiðin en það er ekki hægt að gera hard links af möppum og það er ekki hægt að gera hard links á milli drifa http://www.hlm.inc.ru/


júbb og júbb...

getur gert links í möppur og linkað milli drifa, en getur (augljóslega) ekki linkað á netdrif..

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 29. Nóv 2003 22:49

Ég hélt að Hard Links væru bara fyrir skrár og junktions væru bara fyrir directories

Junktions : These are NTFS directories that can be resolved to any local namespace

Microsoft:
You cannot create a hard link on one volume that refers to a file on another volume.

Kóði: Velja allt

Þaðan fékk ég þær ranghugmyndir um að ekki væri hægt að flytja hard links á milli drifa t.d. af D: yfir á C:
http://www.microsoft.com/technet/treeview/default.asp?url=/TechNet/prodtechnol/winxppro/reskit/prkc_fil_baey.asp



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Lau 29. Nóv 2003 22:50

ég nota allavega junction.exe til að linka milli drifa og í folders...

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 30. Nóv 2003 03:17

snilld ;) takk strákar


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Sun 30. Nóv 2003 03:43

question: hvað er hardlink? :)



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 30. Nóv 2003 03:48

það er svipað og shortcut.. nema að ef þú kóperar hardlinkinn einhvert, þá ertu að kópera allann fælinn, en ekki bara shortcut á hann.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Sun 30. Nóv 2003 03:56

ég er bara enþá ruglaðari :?



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 30. Nóv 2003 04:07

þetta er í rauninni alveg eins go að gera copy af fælnum.. þú ert með sama fælinn x2. vanalega ef þú kóperar fæl og breytir síðan öðurm þeirra, þá breytist hinn ekki. en ef þú gerir hardlink, og breytir öðrum fælnum, þá breytist hinn líka.

Ég er tildæmis að nota þetta til þess að vera með sömu quicklunch möppu og sömu links möppu í tveimur accounts í win xp


"Give what you can, take what you need."


Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Fim 04. Des 2003 13:56

fsutil hardlink create HardLinkName filename

dæmi:
fsutil hardlink create hardlinkur_nr1.txt c:\texti.txt

yndislegt að nota þetta til þess að fake-a share á DC

ég skrifaði grein um hardlink fyrir löngu en hún fékk harða gagnríni og henni var hennt út.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 04. Des 2003 19:00

hún fékk harða gagnríni því þú sagðir ÞETTA "yndislegt að nota þetta til þess að fake-a share á DC"

hættu að tala um leiðir til að reyna að svindla á kerfinu eða eins og þú orðar það "heævítis stjórnendur" og "helv e-bay elskurnar tóku því illa að ég reyndi að selja ólöglegan varning"



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Fim 04. Des 2003 19:39

hahahaha.. :lol: já, það var mjög skemmtilegt að lesa um þegar eBay bannaði Fox, eftir að hann var búinn að segja hvað þeir væri frábærir og allir ættu að kaupa þaðan :lol: :lol: :lol: