Er með GTS250 1gb skjákort, með zalman VF1050 kælingu sem er ALLTOF hávær, og það er ekki hægt að stjórna hraðanum,, sama hvaða leið er gerð..
Prófaði að taka viftuna úr sambandi en þá var hitinn fljótur að koma..
Prófaði svo að setja kassann minn á hliðina, taka viftuna á skjákortinu úr sambandi, stilla 120mm viftu þannig að hún blæs á kortið.. og voila
Idle hiti er núna 34°c (í stað ~45°c með orginal viftunni í botni), í eftir 15min í GRID fór hún í max 46°c.
Hvernig væri best að festa þessa 120mm viftu við kælinguna á kortinu? Strappa hana við?
Eftir að ég tók viftuna úr sambandi heyrist EKKERT í vélinni...
Strappa 120mm viftu á skjákort
Re: Strappa 120mm viftu á skjákort
blitz skrifaði:Er með GTS250 1gb skjákort, með zalman VF1050 kælingu sem er ALLTOF hávær, og það er ekki hægt að stjórna hraðanum,, sama hvaða leið er gerð..
Prófaði að taka viftuna úr sambandi en þá var hitinn fljótur að koma..
Prófaði svo að setja kassann minn á hliðina, taka viftuna á skjákortinu úr sambandi, stilla 120mm viftu þannig að hún blæs á kortið.. og voila
Idle hiti er núna 34°c (í stað ~45°c með orginal viftunni í botni), í eftir 15min í GRID fór hún í max 46°c.
Hvernig væri best að festa þessa 120mm viftu við kælinguna á kortinu? Strappa hana við?
Eftir að ég tók viftuna úr sambandi heyrist EKKERT í vélinni...
ég hef gert þetta áður ég átti svona mjög þunna víra sem eg festi á kortið =) mundi reyna redda þannig einhverskonar vír bara;)
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Strappa 120mm viftu á skjákort
blitz skrifaði:Er með GTS250 1gb skjákort, með zalman VF1050 kælingu sem er ALLTOF hávær, og það er ekki hægt að stjórna hraðanum,, sama hvaða leið er gerð..
Prófaði að taka viftuna úr sambandi en þá var hitinn fljótur að koma..
Prófaði svo að setja kassann minn á hliðina, taka viftuna á skjákortinu úr sambandi, stilla 120mm viftu þannig að hún blæs á kortið.. og voila
Idle hiti er núna 34°c (í stað ~45°c með orginal viftunni í botni), í eftir 15min í GRID fór hún í max 46°c.
Hvernig væri best að festa þessa 120mm viftu við kælinguna á kortinu? Strappa hana við?
Eftir að ég tók viftuna úr sambandi heyrist EKKERT í vélinni...
Tengdirðu viftuna við rafmagnstengið á kortinu?
Annars skiptir minnstu máli hvernig þú festir þetta, bara ef þú notar vír, ekki láta hann tengja saman neitt á kortinu Ég myndi örugglega nota plast strappa.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB