Ég var að kaupa mér frekar sweet sjónvarp
Panasonic TH-42S10E, sem er 42" tæki með 1080p
http://www.cdfreaks.com/hardware/produc ... 2S10E.html
Ég er með það tengt við tölvuna mína með DVI í HDMI snúru og svo er tölvan tengd í græjurnar mínar, bara 2 hátalarar
Ég er mikið að horfa á 1080p dót, sem hefur þá náttúrlega gott hljóð, en er bara sjálfur með stereo hátalara
Ég var að spá, er málið að fá sér heimabíó?
Ég er með Audigy 2 ZS hljóðkort sem er með 7.1
Með hverju mæla menn?
Hvaða heimabíó er mælt með til að tengja við HTPC
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 759
- Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Hvaða heimabíó er mælt með til að tengja við HTPC
Síðast breytt af Cascade á Fim 24. Sep 2009 17:07, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16602
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heimabíó
Lýsandi titla! minni á reglu #2
Menn sem eru búnir að vera skráðir á spjallinu í 5 ár ættu nú að vera farnir að læra þetta
Menn sem eru búnir að vera skráðir á spjallinu í 5 ár ættu nú að vera farnir að læra þetta
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 759
- Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða heimabíó er mælt með til að tengja við HTPC
Hehe afsakið
Er málið að kaupa þenna magnarann af honum:
http://www3.hi.is/~dths2/sala/tilsolu.html
sem er Yamaha RX-V661, 90w x 7rásir
og raða saman bara einhverjum hátölurum eins og maður vill, á nátla nú þegar 2 fína hátalara sem komu með Pioneer fermingargræjunum hehe
Það myndi þá vanta amk miðjuhátalara og bak hátalara ef maður vill 5.1kerfi útúr þessu
Er málið að kaupa þenna magnarann af honum:
http://www3.hi.is/~dths2/sala/tilsolu.html
sem er Yamaha RX-V661, 90w x 7rásir
og raða saman bara einhverjum hátölurum eins og maður vill, á nátla nú þegar 2 fína hátalara sem komu með Pioneer fermingargræjunum hehe
Það myndi þá vanta amk miðjuhátalara og bak hátalara ef maður vill 5.1kerfi útúr þessu
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða heimabíó er mælt með til að tengja við HTPC
Cascade skrifaði:Hehe afsakið
Er málið að kaupa þenna magnarann af honum:
http://www3.hi.is/~dths2/sala/tilsolu.html
sem er Yamaha RX-V661, 90w x 7rásir
og raða saman bara einhverjum hátölurum eins og maður vill, á nátla nú þegar 2 fína hátalara sem komu með Pioneer fermingargræjunum hehe
Það myndi þá vanta amk miðjuhátalara og bak hátalara ef maður vill 5.1kerfi útúr þessu
Það er ekkert vit í því að raða saman fullt af mismunandi hátölurum. Færð ekkert alvöru surround hljóð út úr því, bara hávaða.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 759
- Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða heimabíó er mælt með til að tengja við HTPC
SteiniP skrifaði:Cascade skrifaði:Hehe afsakið
Er málið að kaupa þenna magnarann af honum:
http://www3.hi.is/~dths2/sala/tilsolu.html
sem er Yamaha RX-V661, 90w x 7rásir
og raða saman bara einhverjum hátölurum eins og maður vill, á nátla nú þegar 2 fína hátalara sem komu með Pioneer fermingargræjunum hehe
Það myndi þá vanta amk miðjuhátalara og bak hátalara ef maður vill 5.1kerfi útúr þessu
Það er ekkert vit í því að raða saman fullt af mismunandi hátölurum. Færð ekkert alvöru surround hljóð út úr því, bara hávaða.
Myndiru þá mæla með að kaupa tilbúið kerfi?
Ef svo, hvað myndiru mæla með
-
- Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2008 00:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Á sjó..
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða heimabíó er mælt með til að tengja við HTPC
http://www.hataekni.is/vorur/hljomtaeki ... ar/pnr/486
Þarna ertu kominn með flottann pakka á fínasta verði.
Þarna ertu kominn með flottann pakka á fínasta verði.
-
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 759
- Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða heimabíó er mælt með til að tengja við HTPC
Sæþór skrifaði:http://www.hataekni.is/vorur/hljomtaeki/hatalarar/pakkar/pnr/486
Þarna ertu kominn með flottann pakka á fínasta verði.
Ég skoða þetta, takk
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða heimabíó er mælt með til að tengja við HTPC
SteiniP skrifaði:Cascade skrifaði:Það er ekkert vit í því að raða saman fullt af mismunandi hátölurum. Færð ekkert alvöru surround hljóð út úr því, bara hávaða.
Þetta er nú ekki rétt hjá þér, margir sem kaupa center, fronta og rear hátalara, alla frá sitthvoru merkinu með sitthvorum speccunum. En þú verður auðvitað að vita hvað þú ert að gera til þess að fá út góðan syncaðan hljóm.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða heimabíó er mælt með til að tengja við HTPC
En er enginn sem selur gott 7.1 kerfi? (Þ.e.a.s. með alvöru magnara)
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 759
- Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða heimabíó er mælt með til að tengja við HTPC
Cascade skrifaði:Sæþór skrifaði:http://www.hataekni.is/vorur/hljomtaeki/hatalarar/pakkar/pnr/486
Þarna ertu kominn með flottann pakka á fínasta verði.
Ég skoða þetta, takk
Þetta er ekki lengur til hjá þeim
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða heimabíó er mælt með til að tengja við HTPC
Hvað ertu til í að setja mikinn pening í þetta? Þar sem þú segist horfa mikið á HD efni þá myndi ég skoða magnara sem er með HDMI tengjum (nokkur inn og eitt út). Svo er hægt að kaupa einhvern hátalarapakka við en það er kannski ekkert mikið vit í að vera með ægilega fínan magnara og fermingarhátlara við...
Yamaha magnararnir hafa verið að fá góða umfjöllun og sjálfur er ég að bíða eftir einum svoleiðis til landsins.
Þetta fer bara allt algjörlega eftir því hvað þú ert að spá í að eyða í þetta.
Yamaha magnararnir hafa verið að fá góða umfjöllun og sjálfur er ég að bíða eftir einum svoleiðis til landsins.
Þetta fer bara allt algjörlega eftir því hvað þú ert að spá í að eyða í þetta.
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 759
- Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða heimabíó er mælt með til að tengja við HTPC
Gothiatek skrifaði:Hvað ertu til í að setja mikinn pening í þetta? Þar sem þú segist horfa mikið á HD efni þá myndi ég skoða magnara sem er með HDMI tengjum (nokkur inn og eitt út). Svo er hægt að kaupa einhvern hátalarapakka við en það er kannski ekkert mikið vit í að vera með ægilega fínan magnara og fermingarhátlara við...
Yamaha magnararnir hafa verið að fá góða umfjöllun og sjálfur er ég að bíða eftir einum svoleiðis til landsins.
Þetta fer bara allt algjörlega eftir því hvað þú ert að spá í að eyða í þetta.
Hugsa að ég vilji ekki sitja meira en 100k í þetta, var ekki að gera mér grein fyrir hvað þetta er dýr pakki, ég hélt að maður gæti sloppið ódýrara þar sem maður er með HTPC og þarf því ekki dvd/blu ray spilara
En ég er þá heldur ekki viss hvort þetta sé þess virði, þeir eru alveg skít sæmilegir þessir 2 hátalarar sem ég hef
hátækni eiga samt þetta:
En bestu kaupin væru í nýju LG heimabíósett sem ég var að fá.
Heitir LG HT303PD og kostar 89.995,-. Er ekki með þetta á netinu en þú sérð um það hér.
http://www.avstore.ro/en/home-cinema/lg ... pdht303pd/
Hvernig haldiði að þetta sett sé?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða heimabíó er mælt með til að tengja við HTPC
En bestu kaupin væru í nýju LG heimabíósett sem ég var að fá.
Heitir LG HT303PD og kostar 89.995,-. Er ekki með þetta á netinu en þú sérð um það hér.
http://www.avstore.ro/en/home-cinema/lg ... pdht303pd/
Hvernig haldiði að þetta sett sé?
Kannski ágætt sem standalone DVD kerfi, en hefur ekkert í HD til þess að gera. Sýnist bara vera eitt audio in að framan, nærð því væntanlega bara mest 2 audio rásum. Hvernig tengi ertu með á þessu HTPC? Verður a.m.k. að vera með optical, en ef þú vilt fá HD audio staðlana þarftu HDMI tengi og annaðhvort magnara sem getur decóðað þá eða ef HTPC getur það.
pseudo-user on a pseudo-terminal