NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara


Höfundur
eoo
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 21:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf eoo » Fim 24. Sep 2009 16:39

Hvort mælið þið með?

Hef heyrt að NTFS gagnist betur í stýrikerfinu til að setja réttindi og þannig en FAT32 sé einfaldara og lítil hætta á skráarkerfisvillum.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf AntiTrust » Fim 24. Sep 2009 16:45

NTFS, stærsti gallinn (af mörgum) við FAT32 er 4Gb file size limitið. NTFS hefur líka meira öryggi eins og þú talar um, file-to-file samþjöppun, quotas og dulkóðun. Yfirleitt skilar NTFS líka meiri hraða.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf gardar » Fim 24. Sep 2009 17:21

NTFS er sjálft einnig meingallað því miður.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf lukkuláki » Fim 24. Sep 2009 17:21

eoo skrifaði:Hvort mælið þið með?

Hef heyrt að NTFS gagnist betur í stýrikerfinu til að setja réttindi og þannig en FAT32 sé einfaldara og lítil hætta á skráarkerfisvillum.



NTFS ekkki spurning í þessu tilfelli


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf Narco » Sun 27. Sep 2009 16:04

AntiTrust skrifaði:NTFS, stærsti gallinn (af mörgum) við FAT32 er 4Gb file size limitið. NTFS hefur líka meira öryggi eins og þú talar um, file-to-file samþjöppun, quotas og dulkóðun. Yfirleitt skilar NTFS líka meiri hraða.

skil það nú ekki þvi ég er með fat drif sem er utanáliggjandi 2.5 diskur sem ég keyri á W7 x64 og hef sett tæplega 6Gb file á það og ekkert mál


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.


Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf Stebet » Sun 27. Sep 2009 23:28

gardar skrifaði:NTFS er sjálft einnig meingallað því miður.


Einhverjar staðreyndir til að backa þetta upp?




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf Selurinn » Sun 27. Sep 2009 23:34

Mitt álit

NTFS á að vera formatið á öllum stórum hörðum diskum undir OS og svo framvegis.
(NTFS hefur meiri möguleika á recovery og permission fyrir allskonar dót)

Nota FAT32 fyrir bootable lykla og lítil prógröm sem keyra flest í gegnum skel, meira fyrir svona basic functiona.
(FAT32 er eldri staðall jú, en hann hefur verið til staðar lengur og er miklu opnari, allir hafa permission fyrir allt)

Skoðið þetta:
http://www.ntfs.com/ntfs_vs_fat.htm



Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf armann » Fim 22. Okt 2009 15:22

Narco skrifaði:
AntiTrust skrifaði:NTFS, stærsti gallinn (af mörgum) við FAT32 er 4Gb file size limitið. NTFS hefur líka meira öryggi eins og þú talar um, file-to-file samþjöppun, quotas og dulkóðun. Yfirleitt skilar NTFS líka meiri hraða.

skil það nú ekki þvi ég er með fat drif sem er utanáliggjandi 2.5 diskur sem ég keyri á W7 x64 og hef sett tæplega 6Gb file á það og ekkert mál


Þá er flakkarinn þinn ekki að keyra fat32 skráarkerfi svo einfalt er það, ein skrá getur ekki verið stærri en 4gb í fat32.



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf Narco » Fim 22. Okt 2009 15:29

armann skrifaði:
Narco skrifaði:
AntiTrust skrifaði:NTFS, stærsti gallinn (af mörgum) við FAT32 er 4Gb file size limitið. NTFS hefur líka meira öryggi eins og þú talar um, file-to-file samþjöppun, quotas og dulkóðun. Yfirleitt skilar NTFS líka meiri hraða.

skil það nú ekki þvi ég er með fat drif sem er utanáliggjandi 2.5 diskur sem ég keyri á W7 x64 og hef sett tæplega 6Gb file á það og ekkert mál


Þá er flakkarinn þinn ekki að keyra fat32 skráarkerfi svo einfalt er það, ein skrá getur ekki verið stærri en 4gb í fat32.


Ég var að nota 4.7Gb avi file og ég veit hversu klikkað það hljómar en hann fór allur inn!!
Það má vera að aðstæður séu aðrar undir W7 en þetta fór samt svona.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.

Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf armann » Fim 22. Okt 2009 15:54

Hehe það er magnað....




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf Blackened » Fim 22. Okt 2009 17:16

Narco skrifaði:Ég var að nota 4.7Gb avi file og ég veit hversu klikkað það hljómar en hann fór allur inn!!
Það má vera að aðstæður séu aðrar undir W7 en þetta fór samt svona.


dem.. ég stóð í þeirri meiningu að það væri bara ekki séns.. amk fæ ég alltaf þá meldingu á minn flakkara sem er Fat32 og ég er í Win7..

..áttu screenshot? :D

og líka..
og ég veit hversu klikkað það hljómar en hann fór allur inn!!

that's what she said..




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf JohnnyX » Fim 22. Okt 2009 17:47

og ég veit hversu klikkað það hljómar en hann fór allur inn!!

that's what she said..[/quote]

ég hló :D



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf gardar » Mið 28. Okt 2009 12:31

Stebet skrifaði:
gardar skrifaði:NTFS er sjálft einnig meingallað því miður.


Einhverjar staðreyndir til að backa þetta upp?


Hef lesið mikið um að ntfs sé að crasha hjá mönnum.
Bæði out of nowhere og svo virðist lítið vera hægt að krukka í partitions ef það eru gögn á diskinum.

Svo er hrikalegur ókostur að þurfa alltaf að defragmenta manually þegar önnur filesystem þurfa þess ekki.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 28. Okt 2009 18:22

gardar skrifaði:
Stebet skrifaði:
gardar skrifaði:NTFS er sjálft einnig meingallað því miður.


Einhverjar staðreyndir til að backa þetta upp?


Hef lesið mikið um að ntfs sé að crasha hjá mönnum.
Bæði out of nowhere og svo virðist lítið vera hægt að krukka í partitions ef það eru gögn á diskinum.

Svo er hrikalegur ókostur að þurfa alltaf að defragmenta manually þegar önnur filesystem þurfa þess ekki.


Þarft ekki að defragga í Windows 7



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf gardar » Mið 28. Okt 2009 18:24

Hmm hvernig má það vera, ég held að það hafi ekki komið út ný útgáfa af ntfs síðan 2005



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 28. Okt 2009 18:40

Minnir að ég hafi lesið að Microsoft menn hafi byggt kernelinn upp á nýtt þannig að það er ekki, eða allavega minni, þörf á defraggi. Getur líka verið að Windows 7 defraggi automatískt.

Getur svosem vel verið að ég sé að tala út um rassgatið á mér. Vinsamlegast leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál.
Síðast breytt af KermitTheFrog á Mið 28. Okt 2009 18:43, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf gardar » Mið 28. Okt 2009 18:42

Hefði haldið að þeir hafi þurft að breyta ntfs til að styðja það, en það getur svosem verið að breyting á kjarnanum geri það líka.

Samkvæmt því sem þú segir þá virðist þetta virka núna eins og ext3, sem er flott mál =D>




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf SteiniP » Mið 28. Okt 2009 18:48

KermitTheFrog skrifaði:Minnir að ég hafi lesið að Microsoft menn hafi byggt kernelinn upp á nýtt þannig að það er ekki, eða allavega minni, þörf á defraggi. Getur líka verið að Windows 7 defraggi automatískt.

Getur svosem vel verið að ég sé að tala út um rassgatið á mér. Vinsamlegast leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál.

Ég hef ekki orðið var við það. Það er alveg jafn mikil þörf á defraggi finnst mér, allt út um allt skv. Defraggler.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: NTFS eða FAT32 á IDE disk fyrir USB 2.0 flakkara

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 28. Okt 2009 18:55

SteiniP skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Minnir að ég hafi lesið að Microsoft menn hafi byggt kernelinn upp á nýtt þannig að það er ekki, eða allavega minni, þörf á defraggi. Getur líka verið að Windows 7 defraggi automatískt.

Getur svosem vel verið að ég sé að tala út um rassgatið á mér. Vinsamlegast leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál.

Ég hef ekki orðið var við það. Það er alveg jafn mikil þörf á defraggi finnst mér, allt út um allt skv. Defraggler.


Ok. Veit ekki hvað skal halda þá. Er svo fjári viss um að ég hafi lesið þetta í einni greininni um Windows 7