Er að leita mér að nýrri borðtölvu.
Ég get borgað með tölvunni sem er í undirskrift og svo penging á milli, endilega hendið í mig tilboðum..
Óska eftir skiptum á betri tölvu og ég borga á milli.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir skiptum á betri tölvu og ég borga á milli.
Það er sjaldgæft held ég að fólk sé að downgradea tölvurnar sínar til að græða smá pening.
Frekar að nota þennan pening sem þú ert tilbúinn að borga á milli í að uppfæra eigin tölvu
Frekar að nota þennan pening sem þú ert tilbúinn að borga á milli í að uppfæra eigin tölvu
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir skiptum á betri tölvu og ég borga á milli.
himminn skrifaði:Það er sjaldgæft held ég að fólk sé að downgradea tölvurnar sínar til að græða smá pening.
Frekar að nota þennan pening sem þú ert tilbúinn að borga á milli í að uppfæra eigin tölvu
Langar að upgade-a mína tölvu en það mundi bara kosta svo mikið (útaf þá kaupir maður alla hlutina nýja)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Óska eftir skiptum á betri tölvu og ég borga á milli.
Getur alveg uppfært bara örgjörvan minnið og skjákortið í þeirri vél sem þú ert með og það myndi ekki kosta neinn svaka pening.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir skiptum á betri tölvu og ég borga á milli.
Glazier skrifaði:himminn skrifaði:Það er sjaldgæft held ég að fólk sé að downgradea tölvurnar sínar til að græða smá pening.
Frekar að nota þennan pening sem þú ert tilbúinn að borga á milli í að uppfæra eigin tölvu
Langar að upgade-a mína tölvu en það mundi bara kosta svo mikið (útaf þá kaupir maður alla hlutina nýja)
Nei, mjög margir sem eru að selja notaða parta.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir skiptum á betri tölvu og ég borga á milli.
GrimurD skrifaði:Getur alveg uppfært bara örgjörvan minnið og skjákortið í þeirri vél sem þú ert með og það myndi ekki kosta neinn svaka pening.
en þá þyrfti ég nýjann aflgjafa..
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir skiptum á betri tölvu og ég borga á milli.
Það þarf ekkert endilega að vera.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180