Antec P190 + Vatnskæling Uppboð

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Antec P190 + Vatnskæling Uppboð

Pósturaf Arkidas » Þri 22. Sep 2009 19:31

Vatnskælingin og Antec P190 kassinn seljast saman. Hvort tveggja verður 2 ára nú í september.
Uppboð til miðnættis sunnudags 4. október.

Spurningar berist til arkidas [ hjá ] gmail.com ( er einnig MSN ), PM, eða sem svar við þessum þræði.

Vatnskæling:
• Vatnskassi (radiator): http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6835108098
• Örgjörvablokk: http://www.dtekcustoms.com/index.asp?Pa ... ProdID=182
• Pumpa: Swiftech MCP355 w/Custom Delrin DDC Pump Top
• Forðabúr(reservoir): http://www.xoxide.com/swiftech-mcres-micro.html
• Slöngur: http://www.sidewindercomputers.com/ty7id11odlat.html

Athugið:
• Intel LG775 festing er á örgjörvablokkinni en get útvegað samskonar AMD blokk ef óskað er eftir því.
• Tappinn á forðabúrinu (reservoir) er heldur illa farinn svo erfitt er að skrúfa hann af en þess þarf aðeins ef skipta á um vatn sem er ekki nauðsynlegt. Forðabúr kosta þó ekki meira en 3.500 Kr með flutningi og tolli.

Kassi:
• Myndskeið með gagnrýni um Antec P190 kassann: http://www.youtube.com/watch?v=jZy1PPgdCr0
• Stóra viftan á hliðinni (Big Boy) kemst ekki fyrir með vatskælingunni. Hún fylgir þó að sjálfsögðu með í lausu.
• Tveir aflgjafar: 650W f. Móðurborð og kort sem tengjast því en 550W fyrir harða diska, geisladrig o.fl.

Kassinn með vatnskassanum ofan á; viftur inni í kassanum blása í gegnum vatnskassann.
Mynd

Inni í kassanum; hér sjást slöngur og örgjörvablokk en forðabúr er lengra til hliðar og pumpan hvílir neðar í kassanum.
Mynd



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Antec P190 + Vatnskæling Uppboð

Pósturaf Frost » Þri 22. Sep 2009 19:55

Hvernig er umhirðan á kössum með vatnskælingu?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Antec P190 + Vatnskæling Uppboð

Pósturaf Arkidas » Þri 22. Sep 2009 20:08

Mælt er með að skipta um vatn á 6 mánaða fresti en það er ekki nauðsynlegt. Getur eflaust beðið í ár eða lengur. Þá þarf að tæma kerfið og láta nýtt vatn ásamt kælivökva í. Ég læt nokkra brúsa af eimuðu vatni fylgja. Ef þú treystir þér ekki í að skipta um vatn gætirðu látið tölvuverlsun gera það fyrir þig. Það er ekki erfitt en nokkuð tímafrekt svo það gæti kostað svolítið.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Antec P190 + Vatnskæling Uppboð

Pósturaf methylman » Mið 23. Sep 2009 01:13

Gleymum því ekki að það er ágætt líka að nota bara ódýra matarolíu á kerfið olían leiðir betur og fúlnar ekki




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Antec P190 + Vatnskæling Uppboð

Pósturaf AntiTrust » Mið 23. Sep 2009 01:26

methylman skrifaði:Gleymum því ekki að það er ágætt líka að nota bara ódýra matarolíu á kerfið olían leiðir betur og fúlnar ekki


Og ræður pumpan alveg jafnvel við olíu og vatn?