Red Hat - Ekki lengur ókeypis
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Red Hat - Ekki lengur ókeypis
Þá hefur Red Hat ákveðið að hætta með Red Hat Linux seríuna, hætta að supporta Red Hat 9 frá og með Apríl 2004. Menn verða því að kaupa Enterprise fyrir töluverðan pening.
Frétt: http://www.newsforge.com/software/03/11/03/1657205.shtml
Hlaut að koma að þessu, reyndar verður distró sem kallast Fedora (http://fedora.redhat.com/) eitthvað afsprengi af Red Hat Linux.....Held að Red Hat hljóti nokkra álitshnekki í open-source samfélaginu fyrir þessa stefnu sína og gaman að sjá hvernig þeir plumma sig. Kannski eru þeir að selja alveg nóg af þessari Enterprise útgáfu nú þegar!!
Frétt: http://www.newsforge.com/software/03/11/03/1657205.shtml
Hlaut að koma að þessu, reyndar verður distró sem kallast Fedora (http://fedora.redhat.com/) eitthvað afsprengi af Red Hat Linux.....Held að Red Hat hljóti nokkra álitshnekki í open-source samfélaginu fyrir þessa stefnu sína og gaman að sjá hvernig þeir plumma sig. Kannski eru þeir að selja alveg nóg af þessari Enterprise útgáfu nú þegar!!
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grænn stóll
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er alveg viss um það að Redhat á eftir að fá á sig álitsnekki fyrir þetta, ég persónulega hef aldrei verið hrifinn af Redhat og á svo sannarlega ekki eftir að sakna þeirra =)
Ég ætlaði að fara búa til póst um hvort vaktin.is ætlaði ekki að fara hýsa iso myndirnar fyrir slackware 9.1 ? ftp.slackware.org er ekki með þetta vegna þess hversu mikið álag er á ftp hjá þeim þegar þeir gefa út nýjar útgáfur. Afleiðingin af því er að allir speglar á íslandi eru ekki heldur með þetta. Þess í stað settu þeir þetta á BitTorrent, ég fékk þetta nú samt sent innanlands í nótt, er að setja þetta upp akkurat núna.
Er einhver áhuga hjá vakta mönnum að hýsa þetta ef ég myndi senda þetta á þá ? Þið væruð náttúrlega að styðja open source samfélagið á íslandi mikið og mynduð fá á ykkur gott orð þannig (ekki það að það sé ekki nógu gott fyrir).
Ég vill endilega fá að heyra hvað ykkur finnst!
Ég ætlaði að fara búa til póst um hvort vaktin.is ætlaði ekki að fara hýsa iso myndirnar fyrir slackware 9.1 ? ftp.slackware.org er ekki með þetta vegna þess hversu mikið álag er á ftp hjá þeim þegar þeir gefa út nýjar útgáfur. Afleiðingin af því er að allir speglar á íslandi eru ekki heldur með þetta. Þess í stað settu þeir þetta á BitTorrent, ég fékk þetta nú samt sent innanlands í nótt, er að setja þetta upp akkurat núna.
Er einhver áhuga hjá vakta mönnum að hýsa þetta ef ég myndi senda þetta á þá ? Þið væruð náttúrlega að styðja open source samfélagið á íslandi mikið og mynduð fá á ykkur gott orð þannig (ekki það að það sé ekki nógu gott fyrir).
Ég vill endilega fá að heyra hvað ykkur finnst!
-
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Ég hef mjög gaman að því að prófa mismunandi distró og væri alveg til í að prófa slackware...er einmitt að fara að setja upp vél fljótlega og var á höttunum eftir nýju distrói til að prófa. Endilega komdu með smá reynslusögu um uppsetningu á slackware....
Málið með Red Hat að þeir eru eitt af stærstu Linux útgáfunum og mjög mikið í fyrirtækjum og öðru sliku. Þess vegna hefur verið hægt að treysta nokkuð vel á að útgáfurnar frá þeim séu stabílar og góðar. Hins vegar hafa þeir verið svona smám saman að færa sig út í að rukka fyrir ýmis konar þjónustur, eins og t.d. up2date sem uppfærir kerfið fyrir mann.
Annað mál hvort að þeir séu að þessu vegna fjárhagslegrar kreppu eða bara gráðugir og vilja meira Hvað varð um United Linux??
Málið með Red Hat að þeir eru eitt af stærstu Linux útgáfunum og mjög mikið í fyrirtækjum og öðru sliku. Þess vegna hefur verið hægt að treysta nokkuð vel á að útgáfurnar frá þeim séu stabílar og góðar. Hins vegar hafa þeir verið svona smám saman að færa sig út í að rukka fyrir ýmis konar þjónustur, eins og t.d. up2date sem uppfærir kerfið fyrir mann.
Annað mál hvort að þeir séu að þessu vegna fjárhagslegrar kreppu eða bara gráðugir og vilja meira Hvað varð um United Linux??
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grænn stóll
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur
Held þú sért að misskilja þetta, þeir eru bara að hætta með RedHat í þeirri mynd sem þú ert að tala um og ætla ða leggja meiri áherslu á 'Enterprise' útgáfuna sína, sem er ekki frí.
Svo er fedora linux að koma núna, á að vera staðgengill fyrir RedHat sem desktop os. (fyrir þá sem ekki vita, þá er fedora nafn yfir hattinn sem er í RedHat merkinu )
Svo er fedora linux að koma núna, á að vera staðgengill fyrir RedHat sem desktop os. (fyrir þá sem ekki vita, þá er fedora nafn yfir hattinn sem er í RedHat merkinu )
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grænn stóll
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
"The Fedora Project is a Red-Hat-sponsored and community-supported open source project"
Rétt skal vera rétt
Ég held að þetta sé rétt hjá þeim að gera þetta, community based distro eru að mínu mati best þar sem þau eru ekki að eltast of mikið við þetta perfect desktop myth.
Rétt skal vera rétt
Ég held að þetta sé rétt hjá þeim að gera þetta, community based distro eru að mínu mati best þar sem þau eru ekki að eltast of mikið við þetta perfect desktop myth.
"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"
-
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grænn stóll
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gumol skrifaði:Það hefur sýnt sig að það er ekki gott að vera í samkeppni við þá.
Ekki helduru að þeir fari að láta forritarana sína vinna við ókeypis open source kerfi án þess að rukka fyrir það, það sem þeir myndu gera með þessu er að ýta undir það að distro fari að nota almennileg pakkakerfi osfv.