Steam - Hvaða hraða færð þú?

Hvaða meðalhraða (á sek) færðu á steam og hjá hvaða isp ertu

Síminn - Minna en 200KB
16
15%
Síminn - Yfir 200KB
36
34%
Vódafón - Minna en 200KB
12
11%
Vódafón - Yfir 200KB
21
20%
Hive - Minna en 200KB
2
2%
Hive - Yfir 200KB
9
9%
Annað - Minna en 200KB
4
4%
Annað - Yfir 200KB
5
5%
 
Samtals atkvæði: 105

Skjámynd

Höfundur
Skrekkur
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Skrekkur » Lau 23. Maí 2009 18:32

Veit þetta er orðinn nokkuð gamall þráður, en eftir að ég fór til símans virkaði þetta eins og í sögu, fæ oftast milli 500 og 800kb á sec. Voda eru kannski búnir að laga þau issues sem voru ef þau voru einhver.




Vectro
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Vectro » Lau 23. Maí 2009 19:06

Skrekkur skrifaði:Veit þetta er orðinn nokkuð gamall þráður, en eftir að ég fór til símans virkaði þetta eins og í sögu, fæ oftast milli 500 og 800kb á sec. Voda eru kannski búnir að laga þau issues sem voru ef þau voru einhver.


Var að lenda í sama veseni hjá Vodafone, með steam og xbox live. Sendi inn kvörtun til Vodafone í lok desember, og þeir voru alltaf bara eitthvað að skoða málið...

Endaði á því að ég fór yfir til símans og fæ svipaðar tölur og þú nefnir hér að ofan.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Páll » Lau 23. Maí 2009 21:52

Þegar ég er að downlaoda CSS þá var ég að fá sirka 1 mb..



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Glazier » Sun 24. Maí 2009 01:17

ég næ 400-500 kb/s (á 8 mb tengingu hjá símanum)
en um leið og ég opna netið/msn/kveiki á annari tölvu og fer á netið eða eitthvað dettur hraðinn niður í ekki neitt


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Ironcanman
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 27. Jún 2009 22:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Ironcanman » Fös 10. Júl 2009 01:03

Vodafone, fæ vanalega svona 500 kbs.



Skjámynd

Rubix
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 10. Apr 2009 01:14
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Rubix » Fös 14. Ágú 2009 01:24

Var að installa left 4 dead í gær og dl hraðinn var á bilinu 800kb/s - 1.1mb/s , ég nota 12mbit frá símanum.


||RubiX

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf sakaxxx » Fös 14. Ágú 2009 01:37

var að installa insurgency i dag og fékk 800kbs stable er með 4mb frá tal


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


CokeTheCola
Bannaður
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 15:00
Reputation: 0
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf CokeTheCola » Fös 14. Ágú 2009 02:03

yfir 9000


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache, 160GB 5400rpm, 80gb flakkari. Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf SteiniP » Fös 14. Ágú 2009 02:18

fæ svona 250KB til 1.1MB /s
Er með 12Mb frá Tal.



Skjámynd

Lester
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 23. Okt 2008 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Lester » Fim 17. Sep 2009 13:34

Er að sækja Saint's Row 2 núna Downloadið er ekki búið að fara fyrir neðan 1 MB/s

Er með 12 Mb hjá vodafone



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Glazier » Fim 17. Sep 2009 13:40

Las ekki commentin en best ég svari líka..

Ég er með 8 mb tengingu hjá símanum og hef messt fengið 950 kb/s en það gerðist bara einu sinni :/


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf mercury » Fim 17. Sep 2009 13:46

er með 12mb tengingu hjá símanum. er í feitum vandræðum með tenginguna hjá símanum. kemur oft fyrir að ég sé að downloada á um 3kb á sec. hef mest farið í 700kb. og ekki nóg með það heldur er ég líka stundum alveg óratíma að tengjast steam nettwork þegar ég er að logga mig inn "starta steam". á ég ekki bara að fara niður í síma og hóta að færa mig yfir í vodafone eða hvað á maður að gera ??? og svo btw finnst mig upload hraðinn hjá mér vera alger sori.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Glazier » Fim 17. Sep 2009 14:09

mercury skrifaði:er með 12mb tengingu hjá símanum. er í feitum vandræðum með tenginguna hjá símanum. kemur oft fyrir að ég sé að downloada á um 3kb á sec. hef mest farið í 700kb. og ekki nóg með það heldur er ég líka stundum alveg óratíma að tengjast steam nettwork þegar ég er að logga mig inn "starta steam". á ég ekki bara að fara niður í síma og hóta að færa mig yfir í vodafone eða hvað á maður að gera ??? og svo btw finnst mig upload hraðinn hjá mér vera alger sori.

Ég er líka að lenda í því að ég sé óra tíma að opna steam..
En, ef ég er nýbúinn að kveikja á tölvunni gerist það strax eða um leið og ég smelli á steam opnast það en ef ég er í tölvunni og loka steam og ætla síðan að opna það aftur þá virkar það sjaldnast, þarf þá að restarta..


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Gúrú » Fim 17. Sep 2009 14:17

Mér finnst frekar ósanngjarnt af mörgum hvað þeir eru snöggir að kenna ISP um.
Þetta hérna fyrir ofan t.d., þið útilokið að vandamálið hjá Steam strax við umhugsina, hvað þá YKKUR.


Modus ponens

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Glazier » Fim 17. Sep 2009 14:34

Gúrú skrifaði:Mér finnst frekar ósanngjarnt af mörgum hvað þeir eru snöggir að kenna ISP um.
Þetta hérna fyrir ofan t.d., þið útilokið að vandamálið hjá Steam strax við umhugsina, hvað þá YKKUR.

Ég sagði aldrei að þetta væri Símanum að kenna.. ég sagði bara að ég væri í sömu vandræðum. ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf mercury » Fim 17. Sep 2009 14:44

ég er búinn að útiloka steam. fyrir löngu..... félagi minn er með 8mb tengingu hjá símanum allt gengur flott hjá honum. kom á lan til mín og var í sama rugli. svooo þetta er klárlega tengingin. eða routerinn r sum.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Gúrú » Fim 17. Sep 2009 14:47

mercury skrifaði:ég er búinn að útiloka steam. fyrir löngu..... félagi minn er með 8mb tengingu hjá símanum allt gengur flott hjá honum. kom á lan til mín og var í sama rugli. svooo þetta er klárlega tengingin. eða routerinn r sum.


Já akkúrat, það þýðir ekki að það sé ekki steam þó að aðrir komist á steam, það eru endalausar breytur, bara frá því að tengingin kemur í götuna þína.


Modus ponens

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf mercury » Fim 17. Sep 2009 15:51

Gúrú skrifaði:
mercury skrifaði:ég er búinn að útiloka steam. fyrir löngu..... félagi minn er með 8mb tengingu hjá símanum allt gengur flott hjá honum. kom á lan til mín og var í sama rugli. svooo þetta er klárlega tengingin. eða routerinn r sum.


Já akkúrat, það þýðir ekki að það sé ekki steam þó að aðrir komist á steam, það eru endalausar breytur, bara frá því að tengingin kemur í götuna þína.


---------

Það kemur mér ekkert við. ég er að borga x pening fyrir x þjónustu og þetta er ekki eðlilegt. thats my point. :shock:



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Gúrú » Fim 17. Sep 2009 16:02

mercury skrifaði:Það kemur mér ekkert við. ég er að borga x pening fyrir x þjónustu og þetta er ekki eðlilegt. thats my point. :shock:

Og það sem að gerist eftir að þetta kemur í húsið þitt kemur ÞEIM EKKERT VIÐ, þeir eru að provida X þjónustu fyrir X PENING.


Modus ponens

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf mercury » Fim 17. Sep 2009 16:34

Gúrú skrifaði:
mercury skrifaði:Það kemur mér ekkert við. ég er að borga x pening fyrir x þjónustu og þetta er ekki eðlilegt. thats my point. :shock:

Og það sem að gerist eftir að þetta kemur í húsið þitt kemur ÞEIM EKKERT VIÐ, þeir eru að provida X þjónustu fyrir X PENING.


segðu mér þá.... hvað gæti verið að klikka að minni hálfu ?? símasnúran ?? er með router leigðan frá þeim svo hann er ekki mitt vandamál ??



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Gúrú » Fim 17. Sep 2009 16:38

mercury skrifaði:
Gúrú skrifaði:
mercury skrifaði:Það kemur mér ekkert við. ég er að borga x pening fyrir x þjónustu og þetta er ekki eðlilegt. thats my point. :shock:

Og það sem að gerist eftir að þetta kemur í húsið þitt kemur ÞEIM EKKERT VIÐ, þeir eru að provida X þjónustu fyrir X PENING.

segðu mér þá.... hvað gæti verið að klikka að minni hálfu ?? símasnúran ?? er með router leigðan frá þeim svo hann er ekki mitt vandamál ??


Þú ert ennþá ekki að hugsa þetta rétt.
Það eru FULLT af hlutum sem að geta verið að klikka hjá þér, en ég er ekki hér til að hjálpa þér með það, né er þessi þráður til þess, ég er bara orðinn frekar þreyttur á því þegar að fólk vælir yfir hlutum sem geta vel verið sér sjálfum að kenna, og draga þá athygli frá umræðu um hluti sem að eru virkilega ISPunum að kenna.
TIL DÆMIS, gætirðu verið mjög langt frá símstöð, og þá er það imo þitt að lækka þig niður í tengingu sem að þú getur virkilega fullnýtt, nema auðvitað, að þú VILJIR gefa þeim pening.


Modus ponens

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf mercury » Fim 17. Sep 2009 16:41

Já ég veit ekkert um það. veit ekki einusinni hvað ISP er svo ég ætla ekkert að vera að dissa það. bara var hjá "HIVE" í denn og þá var ekki þetta "slow connection" vesen. eina sem að ég er að segja.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Steam - Hvaða hraða færð þú?

Pósturaf Gúrú » Fim 17. Sep 2009 16:43

ISP = Netþjónustuaðili, svo sem Síminn, Hive, Vodafone, Hringiðan.


Modus ponens