Cheap ass HTPC


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1785
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Cheap ass HTPC

Pósturaf blitz » Þri 15. Sep 2009 13:24

Á gamalt slátur eftir að ég uppfærði borðtölvuna,, gæti ég ekki rönnað sæmilegt HTPC setup með AMD athlon 2800+, Nvidia 5600, 3gb ram og tussumikið af HDD plássi?

Er alveg vonlaust að reyna að spila 720p á þessum örgjörva?

Og eitt enn, hver er ódýrasta leiðin til að soundproofa kassann, ghetto style?


PS4


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Cheap ass HTPC

Pósturaf AntiTrust » Þri 15. Sep 2009 13:42

Fer eftir því hvaða codec þú værir að spila, en 720p gæti hugsanlega sloppið á þessu CPU, þrátt fyrir að vera ekki nema tæp 2.1Ghz. Ef þú vilt vera 100% á því er dual core málið.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Cheap ass HTPC

Pósturaf Gúrú » Þri 15. Sep 2009 13:45

blitz skrifaði:Og eitt enn, hver er ódýrasta leiðin til að soundproofa kassann, ghetto style?


Ghetto style væri setja hann inní vegginn :)


Modus ponens

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cheap ass HTPC

Pósturaf einarhr » Þri 15. Sep 2009 13:55

Gúrú skrifaði:
blitz skrifaði:Og eitt enn, hver er ódýrasta leiðin til að soundproofa kassann, ghetto style?


Ghetto style væri setja hann inní vegginn :)

:) þetta er ghetto style
Mynd
Mynd

Annars er hægt að kaupa hljóðeinangrandi mottur sem hægt er að líma inn í kassan, ég veit ekki nákvæmlega hvar þær fást en Gúrú mælti með Bílasmiðurinn.is í þræði sem ég fann hér http://bilasmidurinn.is/vorur.php?idcat=8&idsubcategory=24
Þráður http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=21134&p=194426#p194426


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1785
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Cheap ass HTPC

Pósturaf blitz » Þri 15. Sep 2009 14:00

Gúrú skrifaði:
blitz skrifaði:Og eitt enn, hver er ódýrasta leiðin til að soundproofa kassann, ghetto style?


Ghetto style væri setja hann inní vegginn :)


Það er þokkalega (ghetto style)^-1 = 2007 !


PS4

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Cheap ass HTPC

Pósturaf Gúrú » Þri 15. Sep 2009 14:06

einarhr skrifaði:Annars er hægt að kaupa hljóðeinangrandi mottur sem hægt er að líma inn í kassan, ég veit ekki nákvæmlega hvar þær fást en Gúrú mælti með Bílasmiðurinn.is í þræði sem ég fann hér http://bilasmidurinn.is/vorur.php?idcat=8&idsubcategory=24


Það fór ekki vel, það hefði ekki verið SÉNS að líma þetta dót inní kassann og þetta hefði þrefaldað hann í þyngd.


Modus ponens


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1785
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Cheap ass HTPC

Pósturaf blitz » Þri 15. Sep 2009 14:24

AntiTrust skrifaði:Fer eftir því hvaða codec þú værir að spila, en 720p gæti hugsanlega sloppið á þessu CPU, þrátt fyrir að vera ekki nema tæp 2.1Ghz. Ef þú vilt vera 100% á því er dual core málið.


Hvaða codec er þá..."bestur" ?

Var að hugsa um að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) Xubuntu + XBMC


PS4


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Cheap ass HTPC

Pósturaf IL2 » Þri 15. Sep 2009 15:41

Enhverntíma var til eitthvað til hljóðeinangrunar í Tölvulistanum.



Skjámynd

supergravity
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Cheap ass HTPC

Pósturaf supergravity » Þri 15. Sep 2009 16:14

Tolvulistinn var með hljóðeinangrun, keypti af þeim mottur með lími sem svínvirkuðu. Eitthvað lítið til af þessu hjá þeim þegar ég kom aftur að fá meira...

Ef þú villt vera ghetto-style þá sagaru til frauðplast og límir með duct-tape innaná kassann allstaðar þar sem eru flatir fletir (passaðu bara að trufla ekki air-flow), steinull gæti líka gengið ef þú hefur aðgang að afgöngum. Svo er bara að kaupa eins stórar og hægar viftur og þú hefur pláss fyrir. Jafnvel athuga að taka viftur sem eru óþarfar - ef þú ert með gott loftflæði. Í mediacenter vélinni minni er bara ein 120mm vifta sem þjónar örranum, skjákortinu og kassanum svo er önnur á aflgjafanum í sér rými. Oft eru fullt af óþarfa götum á kössum sem er sniðugt að teipa fyrir og þannig bæta flæðið og auka nýtingu á viftunum.

Mæli með að þú setjir skjákort í hana, það gefur þér möguleika á að spila 720p og jafnvel 1080p fæla ef sjónvarpið leyfir (og ef þú kaupir þér stærra sjónvarp seinna).

nóg í bili,
kv


\o/

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cheap ass HTPC

Pósturaf viddi » Þri 15. Sep 2009 16:15

blitz skrifaði:
Hvaða codec er þá..."bestur" ?

Var að hugsa um að keyra Xubuntu + XBMC


Það ætti að ganga XBMC ætti að notast við mplayer :)



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Cheap ass HTPC

Pósturaf gardar » Sun 01. Nóv 2009 11:45

blitz skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Fer eftir því hvaða codec þú værir að spila, en 720p gæti hugsanlega sloppið á þessu CPU, þrátt fyrir að vera ekki nema tæp 2.1Ghz. Ef þú vilt vera 100% á því er dual core málið.


Hvaða codec er þá..."bestur" ?

Var að hugsa um að keyra Xubuntu + XBMC



Veit að þetta er örlítið gamall þráður en CoreAVC codecið er lang best ef þú ert með slappan örgjörva.