Vantar hjálp við val á skjákorti
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Vantar hjálp við val á skjákorti
Ég er að reyna að ákveða mig hvernig kort ég á að fá mér. Ætla að nota það í "hardcore gaming", er að spila crysis mjög mikið. Er spenntur fyrir GTX 260 en langar að sjá álit ykkar á hvernig kort ég ætti að fá mér. Hef budget fyrir svona 50þús. Mundi ekki móðurborðið mitt styðja GTX kortin? Er með GA-P35-DS3L.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjákorti
Frost skrifaði:Ég er að reyna að ákveða mig hvernig kort ég á að fá mér. Ætla að nota það í "hardcore gaming", er að spila crysis mjög mikið. Er spenntur fyrir GTX 260 en langar að sjá álit ykkar á hvernig kort ég ætti að fá mér. Hef budget fyrir svona 50þús. Mundi ekki móðurborðið mitt styðja GTX kortin? Er með GA-P35-DS3L.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1467
Re: Vantar hjálp við val á skjákorti
Hann þarf örugglega drullu öflugann aflgjafa til að geta keyrt 275 kortið.
Ég er með MSI Geforce 285 GTX OC og það tekur alveg sitt :s
Ég er með MSI Geforce 285 GTX OC og það tekur alveg sitt :s
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjákorti
vesley skrifaði:550w og tvö 6-pin tengi og hann ætti að vera góður;)
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=966
Heldurðu ekki að þessi eigi eftir að standa sig?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjákorti
vesley skrifaði:gæti verið en sýnist hann vera með 1 6pin og 1 8pin : S
Oh. Nennirðu að mæla með einhverjum Aflgjafa sem að ræður vel við GTX 275?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjákorti
Frost skrifaði:vesley skrifaði:gæti verið en sýnist hann vera með 1 6pin og 1 8pin : S
Oh. Nennirðu að mæla með einhverjum Aflgjafa sem að ræður vel við GTX 275?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1459
Re: Vantar hjálp við val á skjákorti
Ég myndi bíða eftir að nVidia GTX 300 og Ati 5870 komi út því þá ættu hin kortin að droppa vel í verði. Annars skaltu líka hafa það í huga að því betra kort, því meiri straum þarf það, svo ef þú kaupir kort á 40k, gætiru þurft að kaupa aflgjafa á 20k, og etv. móðurborð á 25k til að taka á móti kortinu..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjákorti
daanielin skrifaði:Ég myndi bíða eftir að nVidia GTX 300 og Ati 5870 komi út því þá ættu hin kortin að droppa vel í verði. Annars skaltu líka hafa það í huga að því betra kort, því meiri straum þarf það, svo ef þú kaupir kort á 40k, gætiru þurft að kaupa aflgjafa á 20k, og etv. móðurborð á 25k til að taka á móti kortinu..
Já en hann á að bíða eftir 300 línunni getur hann alveg eins beðið eftir 400, en þá er svo stutt í 500 anyway
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjákorti
daanielin skrifaði:Ég myndi bíða eftir að nVidia GTX 300 og Ati 5870 komi út því þá ættu hin kortin að droppa vel í verði. Annars skaltu líka hafa það í huga að því betra kort, því meiri straum þarf það, svo ef þú kaupir kort á 40k, gætiru þurft að kaupa aflgjafa á 20k, og etv. móðurborð á 25k til að taka á móti kortinu..
Ég ræð vel við kortið með móðurboðrinu mínu. Þarf bara nýjan Aflgjafa. Minn er bara 400W
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjákorti
himminn skrifaði:Frost skrifaði:vesley skrifaði:gæti verið en sýnist hann vera með 1 6pin og 1 8pin : S
Oh. Nennirðu að mæla með einhverjum Aflgjafa sem að ræður vel við GTX 275?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1459
Og er þessi alveg með 2 6 pinna tengi?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjákorti
Og er þessi alveg með 2 6 pinna tengi?[/quote]
Það var nóg af þeim á mínum, sem reyndar er bara 580w. Farðu bara í tölvutækni og spurðu.
Annars er hér review ásamt myndum og þar sést að það sé nóg af 6 pin, meira að segja 2 bara fyrir skjákortið, það eru þessi bláu.
Það var nóg af þeim á mínum, sem reyndar er bara 580w. Farðu bara í tölvutækni og spurðu.
Annars er hér review ásamt myndum og þar sést að það sé nóg af 6 pin, meira að segja 2 bara fyrir skjákortið, það eru þessi bláu.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjákorti
himminn skrifaði:Og er þessi alveg með 2 6 pinna tengi?
Það var nóg af þeim á mínum, sem reyndar er bara 580w. Farðu bara í tölvutækni og spurðu.
Annars er hér review ásamt myndum og þar sést að það sé nóg af 6 pin, meira að segja 2 bara fyrir skjákortið, það eru þessi bláu.
Já ok takk fyrir þetta ;D. Hann er líka ódýrari en hinn
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Bannaður
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 15:00
- Reputation: 0
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjákorti
definition of hardcore gaming -> Duke Nukem 3D, Quake 1-2, Red Alert 2 and so on
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache, 160GB 5400rpm, 80gb flakkari. Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
Re: Vantar hjálp við val á skjákorti
á við svipað vandamál að stríða. færi í 275 núna en þarf að stækka við mig psu . sem gerir það að verkum að ég verð að bíða aðeins. Hugsa að ég fari í þennan um mánaðarmót og svo fljótlega í 275.
færi ekki undir 800w psu svo það endist einhvað til frambúðar þegar maður heldur áfram að stækka við sig. i5 r i7 n stuff.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... af2845f268
færi ekki undir 800w psu svo það endist einhvað til frambúðar þegar maður heldur áfram að stækka við sig. i5 r i7 n stuff.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... af2845f268
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjákorti
Ég get allavega sagt að ég er með 260 GTX kortið og ég er að fíla það í tætlur. ég er með 600w spennugjafa, og E400 örgjörva og það virkar fínt,(ef þú varst að spá hversu öflugann PSU þú þyrftir)
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070