Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf GuðjónR » Fim 27. Ágú 2009 21:00

Skilmálarnir á netinu (#14 er klárlega óbreytt)

Svo fatta ég ekki ósamræmið á Leið6 og á Leið4

Báðar eru ætlaðar fyrir ljós, Leið6 kostar þúsundkrónum meira en Leið4 en hefur einungins 40GB gagnamagn á móti 120GB sem Leið4 hefur, báðar hafa sama hraða.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf depill » Fim 27. Ágú 2009 22:20

Skilmálar frá 1. Apríl, tölvupósturinn sýndi uppfærða skilmála ....




McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf McArnar » Fös 28. Ágú 2009 16:52

depill skrifaði:Nú verður fróðlegt að vita hvort að Vodafone / TAL muni svara þessu með auknu niðurhali og það stríð muni hefjast aftur, neytendum til góðs....


Var að heyra í einum hjá TALI að þetta væri að fara að breytast hjá þeim. Fer líklegast í sama pakka og vodafone er að bjóða s.s mesti hraði(50mbps) og 40-50GB download.

En þetta var áður en Síminn fór að bjóða upp á þessa pakka


Giddiabb

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf GuðjónR » Fös 28. Ágú 2009 17:32

Á maður að treysta þessum gylliboðum?
Þegar ég fór í LANGBESTUR þá átti ég að fá ótakmarkað niðurhal og 12mbs....
Áður en ég náði að snúa mér við þá var þetta ótakmarkaða orðið 80GB....stuttu síðar 40GB....síðan hættu þeir að miða við mánuðinn og fóru að miða við síðustu 7 daga....svo var því breytt í síðustu 30 daga....
Og endalaust cap á p2p...hvort sem ímynduðu hámarki væri náð eða ekki...

Fyrir utan það að ég hef aldrei náð þessum hraða sem ég er að borga fyrir....þeir gætu alveg eins kallað þetta uberbestur 5000000000Mbs staðreyndin er sú að þeir afhenda ekki þá vöru sem þeir auglýsa.
Þeir haga sér orðið eins og tryggingafélögin gera, hafa "smátt letur" þar sem þeir tala orðið um "hraði allt að"...

Þetta er bara orðin subbuleg og desperat auglýsingamennska, minnir á útsala þetta og tilboð hitt...
Ég vona bara að sem fæstir stökkvi til og brenni sig á þessari vitleysu.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf depill » Fös 28. Ágú 2009 18:26

GuðjónR skrifaði:Á maður að treysta þessum gylliboðum?
Þegar ég fór í LANGBESTUR þá átti ég að fá ótakmarkað niðurhal og 12mbs....
Áður en ég náði að snúa mér við þá var þetta ótakmarkaða orðið 80GB....stuttu síðar 40GB....síðan hættu þeir að miða við mánuðinn og fóru að miða við síðustu 7 daga....svo var því breytt í síðustu 30 daga....
Og endalaust cap á p2p...hvort sem ímynduðu hámarki væri náð eða ekki...

Fyrir utan það að ég hef aldrei náð þessum hraða sem ég er að borga fyrir....þeir gætu alveg eins kallað þetta uberbestur 5000000000Mbs staðreyndin er sú að þeir afhenda ekki þá vöru sem þeir auglýsa.
Þeir haga sér orðið eins og tryggingafélögin gera, hafa "smátt letur" þar sem þeir tala orðið um "hraði allt að"...

Þetta er bara orðin subbuleg og desperat auglýsingamennska, minnir á útsala þetta og tilboð hitt...
Ég vona bara að sem fæstir stökkvi til og brenni sig á þessari vitleysu.


Jamm verður líka fróðlegt, ég er 2,2 km frá símstöð og er að synca á 14 Mb ( 8 Mb tenging hjá Símanum + aukamyndlykill, láta mig synca 6 megum ofar ). Ég er ekki að sjá það gerast að ég sé að fara synca 22 Mb ( reyndi mikið á DSLAMum Vodafone þegar ég hjá þeim ).

Annars var ég orðinn spenntur þegar ég heyrði að Míla ætlaði að fara í mikla uppbyggingu á VDSL2+, þar sem mér nægir í raun og veru alveg 8 Mb niður, en mig myndi langa í ja því næst sem samhverfa tengingu. Finn min svo oft vera setja myndir, myndbönd og fleirra á netið og þoli ekki hvað það tekur langan tíma :)

E.S. Ég ætla samt að bæta við að mér til mikillar ánægju í Torrent heiminum ( er á lokuðu torrent síðum erlendis ) þá er upload hraðinn á torrentum ekki cappaður jafn mikið í drasl hjá TALi eins og hjá Símanum. Fæ svona 6 - 8 faldan hraða eftir tíma dags miðað við hjá Símanum í uploadinu




Glókolla
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Sun 02. Nóv 2008 18:07
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf Glókolla » Sun 30. Ágú 2009 19:30

GuðjónR skrifaði:
Glókolla skrifaði:Notkun mun svo núllstillast um hver máðarmót, ekki fljótandi 30 daga rammi eins og áður...

Hvar hefurðu fyrir þér í því? Skilmálarnir segja ennþá "síðustu 30 dagar"...

Ég treysti ekki svona stofnun lengur, "allt að hinum og þessum hraða" .... ég er með 12mb tengingu og ég er ALDREI að fá þann hraða.
Ég held ég noti tækifærið og niðurfæri tenginguna í 8mb og spari þar 700kr á mán og eyk gagnamagn úr 40GB í 60GB.
Ef maður fengi auglýstan hraða þá væri 16mb tengingin góður kostur (fyrir þá sem ekki hafa möguleika á ljósi).


Þekki innanbúðarfólk, hef ekki ástæðu til að draga þær upplýsingar í efa.

Þetta verður eflaust bara á næstu vikum sem þessu verður bætt í skilmála, hélt þetta yrði gert um leið og nýju leiðirnar fóru í loftið en kannski á eftir að fínpússa orðalagið eða eitthvað ;)

En það mun gilda jafnt fyrir nýju leiðirnar og eldri áskirftarleiðir.
En ég var að taka eftir að settur upphraði jókst hjá mér líka við áskritarbreytingu, er núna 1.176 Mbps en var 863 kbps í eldri áskiftarleið :8)

Varðandi auglýstan mögulegan hraða eða allt að.. þá er það bara eftir því hvað línan getur borið mikinn hraða, og það eru margir þættir sem koma þar inn í svo sem fjarlægð frá símstöð,frágangur og ástand innanhúslagna og endabúnaður svo eitthvað sé nefnt.
Fjarskiptafyrirtækið græðir ekekrt á að setja ekki fullan hraða á línuna, þvert á móti.
Aftur á móti, ef settur er td 12 Mbps á línu sem ber ekki nema 8 Mbps þá verða að ölum líkindum truflanir á adslinu, dettur jafnvel út og notandin fær auðvitað ekki fullan hraða.
Ég held (vona) að fjarskiptafyrirtæki séu ekki að selja vv sínum tengingar sem línan ræður ekki við viljandi, það er engum í hag.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf CendenZ » Sun 30. Ágú 2009 21:17

Skrítið, ég hef ekki downloadað neinu í sumar af einhverju viti, enda ekkert í gangi .. samt er netið lööööturhægt.. algjör skítahraði á því.
skiptir engu máli þótt ég restarti routernum eða eitthvað, netið er bara mun hægara núna en það hefur verið síðustu ár.



Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Reputation: 8
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf siminn » Þri 08. Sep 2009 19:51

Þó þetta sé gömul og eldfim umræða langar mig til að taka af allan vafa staðfesta það sem hér hefur verið sagt um 30 daga regluna. Núna eru það ekki fljótandi 30 dagar sem gilda heldur núllast niðurhalið um hver mánðaðarmót.

Þessi breyting ætti að vera flestum til góða og tók hún gildi 1.september síðastliðinn.

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf Gúrú » Þri 08. Sep 2009 20:00

siminn skrifaði:Þó þetta sé gömul og eldfim umræða langar mig til að taka af allan vafa staðfesta það sem hér hefur verið sagt um 30 daga regluna. Núna eru það ekki fljótandi 30 dagar sem gilda heldur núllast niðurhalið um hver mánðaðarmót.


En ákvaðst þó að tjá þig ekkert um meginmál þráðar?
Klassi.


Modus ponens

Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Reputation: 8
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf siminn » Þri 08. Sep 2009 20:07

Gúrú skrifaði:
siminn skrifaði:Þó þetta sé gömul og eldfim umræða langar mig til að taka af allan vafa staðfesta það sem hér hefur verið sagt um 30 daga regluna. Núna eru það ekki fljótandi 30 dagar sem gilda heldur núllast niðurhalið um hver mánðaðarmót.


En ákvaðst þó að tjá þig ekkert um meginmál þráðar?
Klassi.


Gúru : Ég því miður get ekki svarað þessu þar sem ég hef ekki svarið. En ég get athugað málið og það skal ég gera og svara um hæl.

kveðja,
Guðmundur hjá Símanum.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf GuðjónR » Þri 08. Sep 2009 21:35

Þar sem ég stofnaði þennan þráð þá finnst mér ég verða að kommenta aðeins núna á það sem undan hefur gengið.

Ég vil fyrst byrja á því að þakka Guðmundi hjá Símanum fyrir að sjá sér fært að koma hingað og útskýra fyrir okkur hvernig hlutirnir virka frá fyrstu hendi.
Það sparar bæði okkur tíma og símanum líka áreyti því allir þeir sem lesa þetta hér geta sleppt því að hringja í 8007000 og spyrja út í þessar útskýringar.

Síðan vil ég þakka símanum fyrir að hafa hlustað á gagnrýnisraddir varðandi "fljótandi daga" og viðurkenna að þetta hafi ekki verið sanngjarnasta kefið (gagvart kúnnunun allaveganna) og lagt það kerfi af og tekið upp í staðin núllast við mánaðarmót.
Einnig vil ég þakka símanum fyrir að gefa fólkis sem fer yfir titekin mörk bandvíddar kost á því að kaupa sér aukabandvídd, það er mjög af hinu góða.

Og svo langar mig að skjóta einu sinni en að hugmynd minni varðandi álagstíma á sæstrengjunum. Væri ekki sniðugt og gera eins og þjóverjar gera með þvottavélarnar, þeir láta þær þvo á nóttunni því þá er 50% afsl á rafmagni
Hægt væri að vera með p2p CAPP dauðans á álagstímum en slá CAPPIÐ alveg af á dauðu tímunum. Það myndi þýða að fólk hættir að spreða bandvídd á álagstímum en svo á nóttunni þegar álagið er ekkert þá tækjuð þið p2p bremsurnar af og allir væri happy!

Síminn er farinn að hlusta. það er alverg morgunljóst, þeir eru með margar góðar breytingar núa og eiga eftir að era með fleiri og kærar þakkir fyrir það.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf urban » Þri 08. Sep 2009 21:53

GuðjónR skrifaði:Þar sem ég stofnaði þennan þráð þá finnst mér ég verða að kommenta aðeins núna á það sem undan hefur gengið.

Ég vil fyrst byrja á því að þakka Guðmundi hjá Símanum fyrir að sjá sér fært að koma hingað og útskýra fyrir okkur hvernig hlutirnir virka frá fyrstu hendi.
Það sparar bæði okkur tíma og símanum líka áreyti því allir þeir sem lesa þetta hér geta sleppt því að hringja í 8007000 og spyrja út í þessar útskýringar.

Síðan vil ég þakka símanum fyrir að hafa hlustað á gagnrýnisraddir varðandi "fljótandi daga" og viðurkenna að þetta hafi ekki verið sanngjarnasta kefið (gagvart kúnnunun allaveganna) og lagt það kerfi af og tekið upp í staðin núllast við mánaðarmót.
Einnig vil ég þakka símanum fyrir að gefa fólkis sem fer yfir titekin mörk bandvíddar kost á því að kaupa sér aukabandvídd, það er mjög af hinu góða.

Og svo langar mig að skjóta einu sinni en að hugmynd minni varðandi álagstíma á sæstrengjunum. Væri ekki sniðugt og gera eins og þjóverjar gera með þvottavélarnar, þeir láta þær þvo á nóttunni því þá er 50% afsl á rafmagni
Hægt væri að vera með p2p CAPP dauðans á álagstímum en slá CAPPIÐ alveg af á dauðu tímunum. Það myndi þýða að fólk hættir að spreða bandvídd á álagstímum en svo á nóttunni þegar álagið er ekkert þá tækjuð þið p2p bremsurnar af og allir væri happy!

Síminn er farinn að hlusta. það er alverg morgunljóst, þeir eru með margar góðar breytingar núa og eiga eftir að era með fleiri og kærar þakkir fyrir það.


þetta væri ég mjög sáttur vid.
ég nota nær eingöngu p2p á nóttunni, en núna undanfarid hefur þetta verid alveg cappad til helv*****
þættir sem ad madur nádi í á nokkrum mínutum taka alla nóttina ad koma.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf Glazier » Þri 08. Sep 2009 23:19

Gúrú skrifaði:
siminn skrifaði:Þó þetta sé gömul og eldfim umræða langar mig til að taka af allan vafa staðfesta það sem hér hefur verið sagt um 30 daga regluna. Núna eru það ekki fljótandi 30 dagar sem gilda heldur núllast niðurhalið um hver mánðaðarmót.


En ákvaðst þó að tjá þig ekkert um meginmál þráðar?
Klassi.

haha pwnt.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf Gunnar » Þri 08. Sep 2009 23:30

Glazier skrifaði:
Gúrú skrifaði:
siminn skrifaði:Þó þetta sé gömul og eldfim umræða langar mig til að taka af allan vafa staðfesta það sem hér hefur verið sagt um 30 daga regluna. Núna eru það ekki fljótandi 30 dagar sem gilda heldur núllast niðurhalið um hver mánðaðarmót.


En ákvaðst þó að tjá þig ekkert um meginmál þráðar?
Klassi.

haha pwnt.

hann drap eginlega pwnið með næsta commenti... :?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf ponzer » Mið 09. Sep 2009 12:43

Ég var búinn að vera hjá símanum í nokkur ár með 8Mb tengingu sem var eiginlega overkill hraði fyrir mína netnotkun á þeim tíma, það kom MJÖG sjaldan fyrir að ég fór yfir 10GB erlent niðurhal á mánuði (geri ég passlega ráð fyrir því að ég hafi aldrei verið "cappaður", þegar að það kom fyrir að ég þurfti að sækja einn og einn þátt á torrent þá fékk ég yfirleit 25-85Kb/s hraða samt með yfir 3000seeds. Færði mig yfir í TAL fyrir stuttu með tvær 12Mb tengingar og ég þar næ ég ALLTAF mínum 12Mb hraða á erlendum torrentum og sama hvaða tíma sólahrings það er.

Ég segi bara við ykkur hina sem eruð að versenast með $íma teningarnar ykkar að færa ykkur annað, maður á auðvita ekki að láta bjóða sér það að efnið manns sé "ritskoðað" og 8 eða 12mb teningin sem þú ert að borga fyrir sem þú færð/nærð aldrei.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


jonfr
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
Reputation: 0
Staðsetning: Húnaþing Vestra
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf jonfr » Mið 09. Sep 2009 18:53

Ég fékk svar frá PFS, þeir telja sig ekki hafa nein gögn sem styðja við þær grunsemdir að P2P sé truflað hjá Símanum, og byggja þeir það á svari frá Símanum. Ég ætla að leggjast yfir það hvernig þessu verður svarað af minni hálfu.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf urban » Mið 09. Sep 2009 19:27

ponzer skrifaði:Ég var búinn að vera hjá símanum í nokkur ár með 8Mb tengingu sem var eiginlega overkill hraði fyrir mína netnotkun á þeim tíma, það kom MJÖG sjaldan fyrir að ég fór yfir 10GB erlent niðurhal á mánuði (geri ég passlega ráð fyrir því að ég hafi aldrei verið "cappaður", þegar að það kom fyrir að ég þurfti að sækja einn og einn þátt á torrent þá fékk ég yfirleit 25-85Kb/s hraða samt með yfir 3000seeds. Færði mig yfir í TAL fyrir stuttu með tvær 12Mb tengingar og ég þar næ ég ALLTAF mínum 12Mb hraða á erlendum torrentum og sama hvaða tíma sólahrings það er.

Ég segi bara við ykkur hina sem eruð að versenast með $íma teningarnar ykkar að færa ykkur annað, maður á auðvita ekki að láta bjóða sér það að efnið manns sé "ritskoðað" og 8 eða 12mb teningin sem þú ert að borga fyrir sem þú færð/nærð aldrei.


ponzer þetta snýst meira um meira en bara nettenginuna sjálfa.

hérna er sjónvarps símans mjög mikid nota, og vill ég t.d. ekki vera án þess, eda med þær rásir sem ad mér býdst annar stadar.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf GuðjónR » Mið 09. Sep 2009 19:37

jonfr skrifaði:Ég fékk svar frá PFS, þeir telja sig ekki hafa nein gögn sem styðja við þær grunsemdir að P2P sé truflað hjá Símanum, og byggja þeir það á svari frá Símanum. Ég ætla að leggjast yfir það hvernig þessu verður svarað af minni hálfu.


Grunsemdir? hoold on...ekki er síminn að þræta fyrir það? Þegar ég hef hringt og kvartað yfir p2p cappi þá hafa þeir aldrei þrætt, bara sagt að eitthvað verði þeir að gera þar sem þetta trufli aðra umferð.
Ég efast um að þetta sé ólöglegt, þ.e. að blocka p2p þar sem þeir gefa sér að þetta trufli aðra umferð sem eflaust er rétt. Samt pirrandi fyrir notendur, en algjörlega fáránlegt ef þeir þræta fyrir það.

Það er ekkert mál að sanna að þetta sé CAP, fara bara á high-speed torrentstaði eins og torrentleech.org og tengjast einhverju "nýju og vinsælu" þú færð kannsi 50 tengingar og flestar maxa á 2.5kbs hraðinn er kannski ~50kbs
Ferð síðan á íslenka torrentsíðu nærð í sömu skrá, færð jafnmargar tengingar og þá ertu að fá 1.6Mbs (miðað við stærstu tenginguna) það þarf engan eldflaugasérfræðing til að lesa út úr svona tölum.




subgolf
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 02. Maí 2009 10:40
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf subgolf » Mið 09. Sep 2009 20:44

Ég veit fyrir víst að það er verið að filter út P2P traffík hjá símanum og droppa henni.
Skil vel ef að menn eru að forgansraða traffík og allt það VPN fyrst og svolleiss en það er bara verið að droppa og eyðileggja P2P.
Og ef að PFS þykjast ekki geta séð það að þá eru þeir ekkert búnir að skoða þetta eða vita ekkert hvað þeir eru að gera.
Væri alveg sáttur ef að þetta væri tekið fram í samningnum en þetta er ekkert annað en vörusvik að mínu mati.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf Stebet » Fim 10. Sep 2009 09:40

Bara til að koma aðeins inn á þessa umræðu. Ég færði mig yfir til Tal um daginn og verð að viðurkenna að ég var skíthræddur um að fá ömurlega þjónustu (hef ótrúlegt en satt verið mjög ánægður viðskiptavinur símans í nokkur ár). Það sem kom mér hins-vegar mikið á óvart var að ég hef hingað til fengið mjög góða þjónustu hjá Tal, allt einfaldlega virkar, torrentar (jafnvel teknir af piratebay sem er nú ekki þekkt fyrir að vera sérstaklega high-speed) ná fínum hraða (ekki alveg 800kb/sek kannski, er með 8mbita tengingu) en þeir virðast yfirleitt vera á bilinu 100 - 400kb sama hvaða tíma sólarhrings ég er að downlóda og flest venjuleg browsera HTTP download, youtube og annað gengur hnökralaust fyrir sig. Og það sem er best af öllu er að ég er að borga nokkrum þúsundköllum minna fyrir þetta á mánuði en ég var að borga hjá Símanum (með GSM og heimasíma líka).

Ég er reyndar mikið að spá í að fá að setja minn eigin router í staðinn fyrir Zyxel dótið frá Tal, en hann dugir í bili.

Síminn var algjör himnasending þegar ég færði mig þangað frá Hive á sínum tíma en nú finnst mér Síminn einfaldlega hafa skitið á sig og Tal hafa veitt mér bestu þjónustu sem ég hef fengið í langann tíma með minnstu veseni.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf AntiTrust » Fim 10. Sep 2009 10:13

Stebet, þeir leyfa þér enn sem komið er ekki að nota eigin router - sem er ótrúlega stórt haft á þjónustuna þeirra verð ég að segja. Böggar mig allavega mikið.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf Stebet » Fim 10. Sep 2009 12:47

AntiTrust skrifaði:Stebet, þeir leyfa þér enn sem komið er ekki að nota eigin router - sem er ótrúlega stórt haft á þjónustuna þeirra verð ég að segja. Böggar mig allavega mikið.


Mér skilst reyndar að það sé hægt að fá að tala við yfirmann í þjónustuverinu fyrir svona séróskir og þá vonandi sannfæra hann um það. Hef ekki reynt það ennþá samt því allt hefur virkað eins og það á að virka so far.




jonfr
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
Reputation: 0
Staðsetning: Húnaþing Vestra
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf jonfr » Fim 10. Sep 2009 16:03

GuðjónR skrifaði:Grunsemdir? hoold on...ekki er síminn að þræta fyrir það? Þegar ég hef hringt og kvartað yfir p2p cappi þá hafa þeir aldrei þrætt, bara sagt að eitthvað verði þeir að gera þar sem þetta trufli aðra umferð.
Ég efast um að þetta sé ólöglegt, þ.e. að blocka p2p þar sem þeir gefa sér að þetta trufli aðra umferð sem eflaust er rétt. Samt pirrandi fyrir notendur, en algjörlega fáránlegt ef þeir þræta fyrir það.

Það er ekkert mál að sanna að þetta sé CAP, fara bara á high-speed torrentstaði eins og torrentleech.org og tengjast einhverju "nýju og vinsælu" þú færð kannsi 50 tengingar og flestar maxa á 2.5kbs hraðinn er kannski ~50kbs
Ferð síðan á íslenka torrentsíðu nærð í sömu skrá, færð jafnmargar tengingar og þá ertu að fá 1.6Mbs (miðað við stærstu tenginguna) það þarf engan eldflaugasérfræðing til að lesa út úr svona tölum.

Ég ákvað að loka þessu máli sem stendur, vegna skorts á sönnunargögnum af minni hálfu. Ég sagði PFS það að ég mundi kvarta aftur, og styðja með gögnum ef mér þætti ástæða til þess. Þær athugasemdir voru færðar inn hjá PFS, og ég vænti þess að Síminn muni einnig fá þær athugasemdir.

Samkvæmt lögum, þá er bannað að trufla eðlilega internet umferð sem ekki er truflandi. P2P umferð, eins og torrent telst ekki vera óeðlileg umferð og er ekki truflandi á netkerfin.

Það kom einnig fram í máli PFS að ekki hefðu aðrar kvartanir borist til þeirra útaf truflunum á P2P umferð.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf urban » Fös 11. Sep 2009 22:26

Jæja.. þad er búid ad taka ákvördun um þad ad yfirgefa símann á þessu heimili.

búid ad vera í
heimasímaákrift sídan 1977 ca
farsímaáskrift sídan 1998 ca (3 símar á heimilinu núna)
internetáskrift frá 1996 ca
ADSL sjónvarpsímans frá því ad þad var í bodi

öllu verdur sagt upp eftir helgi og fært sig yfir til Vodafone.

einfaldlega vegna þess ad vid er búin ad fá okkur full södd af þessu rugli hjá þeim undanfarna 2 mánudi.

núna sídustu vikuna hefur meirad segja vafur á netinu verid virkilega hægt, þrátt fyrir ad allar vélar á heimilinu séu vírus/malware hreinar og ekkert p2p í gangi.

farvel síminn,
vodafone, ég vona ad þid takid á móti okkur.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Pósturaf Glazier » Fös 11. Sep 2009 23:35

urban skrifaði:Jæja.. þad er búid ad taka ákvördun um þad ad yfirgefa símann á þessu heimili.

búid ad vera í
heimasímaákrift sídan 1977 ca
farsímaáskrift sídan 1998 ca (3 símar á heimilinu núna)
internetáskrift frá 1996 ca
ADSL sjónvarpsímans frá því ad þad var í bodi

öllu verdur sagt upp eftir helgi og fært sig yfir til Vodafone.

einfaldlega vegna þess ad vid er búin ad fá okkur full södd af þessu rugli hjá þeim undanfarna 2 mánudi.

núna sídustu vikuna hefur meirad segja vafur á netinu verid virkilega hægt, þrátt fyrir ad allar vélar á heimilinu séu vírus/malware hreinar og ekkert p2p í gangi.

farvel síminn,
vodafone, ég vona ad þid takid á móti okkur.

Góð ákvörðun.. ég vildi bara óska þess að ég fengi að ráða einhverju um þetta á mínu heimili.. :(


Tölvan mín er ekki lengur töff.