Bestu íhlutir fyrir 300k


Höfundur
kwoti
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 30. Ágú 2009 18:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Bestu íhlutir fyrir 300k

Pósturaf kwoti » Sun 30. Ágú 2009 18:31

eins og nafnið gefur til kynna á að leggjast í smá tölvuuppfærslur. Mig vantar kassa (sem tekur 8-10hdd) , skjákort, móðurborð, 4gb minni, örgjörva(i7) og skrifara
ég er með 700W aflgjafa sem ég kýs að nota áfram og nokkra hdd sem að ég ætla einnig að halda, þ.á.m. raptor sem er notaður undir OS.
það sem ég var að pæla í er eitt gtx 295 og i7 950 quad.
kassinn þarf að vera rúmgóður og vel kældur.
tölvan kemur til með að vera mest notuð í leikjanotkun og einhverja forritun.
ég hef enga fordóma gegn sli en að þessu stöddu tel ég ekki þörf á því þar sem ég er ekki með það stóran skjá.
skjákortið þarf að sjálfsögðu að hafa hdmi tengi og ekki myndi skemma fyrir ef s-video out væri líka.

budgetið er 300k og allar uppástungur eru vel þegnar.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Bestu íhlutir fyrir 300k

Pósturaf chaplin » Sun 30. Ágú 2009 18:43

Fyrir 300k geturu fengið svo allt og nógu góða tölvu. Mæli frekar með að þú fáir þér ódýra servervél sem hýsir svona marga harða diska og mixir síða tölvu sem er eingöngu gerð fyrir svona leikjavinnslu.

Svo varðandi i7 að þá er 920 týpan talin lang hagstæðust, örlítið minna afl sem er létt að sækja með smá yfirklukkun og helmingi ódýrari. Varðandi skjákort þá mæli ég með að þú skoðir tomshardware review. Ati eru góð í ýmsu á meðan nvidia eru betri í öðru. Þar sem þú er að fara í intel, skaltu frekar skoða mikinn vinnsluhraða á minnum í stað timings. Með þetta budget geturu keypt það dýrasta af öllu held ég..

Þarft ósköp lítið að spá í hvað þú kaupir oftast er dýrast best, en ef þú vilt fara hagstæðu leiðina mæli ég með, 920, "nógu" góðu móðurborði fyrir þann örgjörva, þau eru flest öll móðurborðið mjög góð.

--- Nutcase eyða of miklu ---
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20270
99.900 Kr

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1276 - 10 sata
58.900 Kr

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19594
36.900

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19009
79.900

275.600kr komnar, getur fundið top notch kassa fyrir 24.400kr, ef þú ætlar að fara svokallaða "dummie" leiðina.

Fyrir örlítið minna performance (sem þú myndir ekki taka eftir nema þú vilt +150fps sem er mjög svo tilgangslaust) að þá geturu sparað þér 150k og fengið þér já.. næstum því jafn góða tölvu.. Mas. líklegast jafn góða ef þú nennir að kynna þér yfirklukkun.
Síðast breytt af chaplin á Sun 30. Ágú 2009 18:55, breytt samtals 1 sinni.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Bestu íhlutir fyrir 300k

Pósturaf AntiTrust » Sun 30. Ágú 2009 18:51

daanielin skrifaði:Fyrir 300k geturu fengið svo allt og nógu góða tölvu. Mæli frekar með að þú fáir þér ódýra servervél sem hýsir svona marga harða diska og mixir síða tölvu sem er eingöngu gerð fyrir svona leikjavinnslu.

Svo varðandi i7 að þá er 920 týpan talin lang hagstæðust, örlítið minna afl sem er létt að sækja með smá yfirklukkun og helmingi ódýrari. Varðandi skjákort þá mæli ég með að þú skoðir tomshardware review. Ati eru góð í ýmsu á meðan nvidia eru betri í öðru. Þar sem þú er að fara í intel, skaltu frekar skoða mikinn vinnsluhraða á minnum í stað timings. Með þetta budget geturu keypt það dýrasta af öllu held ég..


Algjörlega sammála, ég fór þá leið og sé ekki eftir því. Er með standalone file server (WinHomeServer) og svo fína PC, og kostirnir eru óteljandi.

Þetta er allavega grunnurinn sem mér dettur í hug í fljótu bragði.

Kassi : Antec P182 (P190 kemur reyndar með 1200W PSU)
CPU : i7 920 (eins og stendur réttilega fyrir ofan, lang hagstæðastur)
MB : EX58-UD3R
RAM : OCZ Core i7 6GB CL8

Svo möndlaru bara diska og skjákort eftir smekk/þörf.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bestu íhlutir fyrir 300k

Pósturaf vesley » Sun 30. Ágú 2009 18:55

muna!!!! DO stepping !!!! á i7-920 annars skotheldur pakki.



Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Bestu íhlutir fyrir 300k

Pósturaf Nothing » Sun 30. Ágú 2009 18:58

Örgjörvi
Mynd
Intel Core i7-950 3.06GHz, Quad-Core, 8MB í flýtiminni!

• Klukkuhraði: 3.06GHz
• Sökkull: LGA1366
• Flýtiminni: 8MB
• Fjöldi kjarna: 4
• Tækni: 45 nm
• Pakkning: Retail með viftu
- 99.900kr @ http://www.tolvutaekni.is

Móðurborð:
Mynd
Gigabyte EX58-UD5 fyrir nýju Intel Core i7 örgjörvana
Styður Triple-Channel DDR3 og tekur við allt að 24GB í minni

• Sökkull: LGA1366
• Kubbasett: North Bridge: Intel® X58 Express, South Bridge: Intel® ICH10R
• Minnisraufar: 6x DDR3 1066/1333/1600/1800/2000/2100MHz+ (3-Channel)
• Skjákortsraufar: 3x PCI-Express x16, 3-Way Nvidia SLI og 3-Way ATI CrossFireX stuðningur
• HDD tengi: 10x Serial-ATA2 3Gb/s, 1 x ATA133
• 6 SATA með RAID 0, RAID 1, RAID 5 og RAID 10, 4 SATA með RAID 0, RAID 1 og JBOD
• Netkort: 2x Realtek 8111D Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: Realtek ALC889A 7.1 channel High Definition
• Annað: 12x USB 2.0, 3x FireWire, 2x PS2
- 58.900kr @ http://www.tolvutaekni.is


Vinnsluminni:
Mynd
Mushkin XP Series 6GB kit (3x2GB) DDR3 1600MHz, CL8, XP3-12800

• Framleiðsluheiti: 998681
• Latency: 8-8-8-24
• Lífstíðarábyrgð
- 34.900kr @ http://www.tolvutaekni.is

Skjákort
Mynd
XFX NVIDIA GeForce GTX285 1GB 2480/648MHz, 2xDVI

• Tengi: PCI-Express x16 (PCI-E 2.0 stuðningur)
• Minni: 1024MB GDDR3 / 512-bit
• Útgangur: 2xDVI-I og HDTV
• Minnishraði: 2480MHz
• Klukkuhraði kjarna: 648MHz
• Shader hraði: 1476MHz
• Minnis bandvídd: 159GB/sec
• Nvidia 2-way og 3-way SLI stuðningur
• DirectX 10 og OpenGL 2.1 stuðningur
- 64.900kr @ http://www.tolvutaekni.is


Svo geturu fundið kassa sem hentar þér eða einfaldlega gert (WinHomeServer) Sem er 1000x sniðugra
Mæli samt með að þú tekur i7 920 í staðinn fyrir i7 950


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w


Höfundur
kwoti
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 30. Ágú 2009 18:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bestu íhlutir fyrir 300k

Pósturaf kwoti » Sun 30. Ágú 2009 19:18

ég þakka góð ráð.
ég vil halda mig við einn kassa með öllu, hef ekki pláss fyrir 2 vélar.
annars var ég að velta fyrir mér vinnsluminni, nú er ég ekki vel að mér í þeim og þegar þú segir vinnsluhraði vs timings kem ég af fjöllum, geturðu útskýrt þetta betur fyrir mér?
ég er með smá bóner fyrir 950 og jafnvel að overclocka hann. Hvað er annars D0 stepping?
en í sambandi við móðurborð þá ætla ég bara að vera með 1 skjákort + hljóðkort, svo að það er spurning hvort að ég þarf eitthvað sli-3way dæmi?
endilega uppfræðið mig

með fyrirfram þökk.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Bestu íhlutir fyrir 300k

Pósturaf AntiTrust » Sun 30. Ágú 2009 19:39

kwoti skrifaði:ég þakka góð ráð.
annars var ég að velta fyrir mér vinnsluminni, nú er ég ekki vel að mér í þeim og þegar þú segir vinnsluhraði vs timings kem ég af fjöllum, geturðu útskýrt þetta betur fyrir mér?
ég er með smá bóner fyrir 950 og jafnvel að overclocka hann. Hvað er annars D0 stepping?
en í sambandi við móðurborð þá ætla ég bara að vera með 1 skjákort + hljóðkort, svo að það er spurning hvort að ég þarf eitthvað sli-3way dæmi?
endilega uppfræðið mig

með fyrirfram þökk.


Getur lesið um stepping hér :
http://answers.yahoo.com/question/index ... 946AAOmgrX

Annars í sambandi við móðurborðið þá þarftu i7/1366 socket, til þess að geta jú, runnað i7 CPU - og það er bara ekki mikið úrval af i7 MB eins og er, svo þú ert ekki að fara að sleppa með 20þ kr MB ef þú ætlar þér að fara í i7. Persónulega hef ég ekki séð neitt annað MB í boði hérlendis nema X58 sem er i7. Þú getur samt fundið i7 MB sem er ekki endilega 3way SLI, t.d. ASRock X58 Extreme sem kísildalur er að selja.

En ef þú ætlar í virkilega mulningsvél, og budget er ekki vandamál - þá spararu síðast í MB.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bestu íhlutir fyrir 300k

Pósturaf vesley » Sun 30. Ágú 2009 20:20

950 er ekkert peninganna virði.. getur náð akkúrat sömu yfiklukkun á 920 og þú myndir ná á 950



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7493
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1160
Staða: Ótengdur

Re: Bestu íhlutir fyrir 300k

Pósturaf rapport » Sun 30. Ágú 2009 21:15

Ef ég væri að far spandera 300k í tölvu sem þyrfti að keyra alla þessa HDD þá mundi ég fá mér kassa með 2xPSU...

http://gearmedia.ign.com/gear/image/article/880/880562/nzxt-reeks-khaos-with-new-ultra-premium-gaming-chassis-20080610015835824-000.jpg

Skárra að hafa tvö lítil en eitt stórt (ég á e-h erfitt með að treysta rafmagni stundum)...



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu íhlutir fyrir 300k

Pósturaf emmi » Sun 30. Ágú 2009 22:16

Ef þú átt erfitt með að treysta rafmagni þá færðu þér einfaldlega UPS.




Höfundur
kwoti
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 30. Ágú 2009 18:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bestu íhlutir fyrir 300k

Pósturaf kwoti » Sun 30. Ágú 2009 23:27

ég þakka kærlega fyrir hjálpina :) hún er vel metin

ég er búinn að ákveða mig með eftirfarandi:
skjákort: gtx285
örgjörvi: 920 með góðu heatsinki og viftu (planið er að overclocka í 4ghz sem ætti að vera stable)
móðurborð: Gigabyte EX58-UD5
vinnsluminni: 6gb mushkin 1600mhz

vantar bara kassa og geislaskrifara. fleiri hugmyndir eru vel þegnar. ath. kassinn þarf að vera rúmgóður og helst með mjög góða kælingu
í sambandi við þá hugmynd að vera með 2 psu þá finnst mér það óþarfi, ég held að 700w aflgjafi eigi alveg að ráða við þennan pakka, er það ekki?
ég er með 7hdd í dag en vill hafa möguleikann að bæta amk. 2 við.
núna spyr ég eins og alger hálfviti: ég er með hljóðkort og raid controller sem ég ætla að nota áfram, þau passa alveg í þetta móðurborð er það ekki, þau eru bæði með venjulegu tengi og eru kringum 2 ára gömul.