Viðarkassi
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: on teh Internet!!!1
- Staða: Ótengdur
Viðarkassi
Hérna er brill hugmynd sem ég rakst á arstechnica, tölvukassi úr við, er ekki einhver smiður hérna sem gæti riggað svona upp fyrir mann.........Guðjón
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Nordock Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
það væri svo sem ekki nett rosalega mikið mál að gera þetta, ef maður hefur réttu verkfærin í það...
Þetta yrði ekkert rosalega þungt ef gert úr réttum við, og nei það þarf ekki að lakka þetta oft ef þetta er rétt lakkað í byrjun þarf ekki að lakka þetta aftur fyrr en eftir svona 20 ár...
btw. þá er ég að verða búinn að læra smíði
Þetta yrði ekkert rosalega þungt ef gert úr réttum við, og nei það þarf ekki að lakka þetta oft ef þetta er rétt lakkað í byrjun þarf ekki að lakka þetta aftur fyrr en eftir svona 20 ár...
btw. þá er ég að verða búinn að læra smíði
hah, Davíð í herinn og herinn burt
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Nordock Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ufff veit ekki en það væri gaman að gera þetta. hehe ég er meira að segja í einum áfanga ú skólanum þar sem er verið að kenna manni að reikna út hvað maður þarf mikið efni o.fl. hehe...
einn svona kassi myndi samt sem vera eitthvað í kringum 20. þús í efniskostnað. 8)
einn svona kassi myndi samt sem vera eitthvað í kringum 20. þús í efniskostnað. 8)
hah, Davíð í herinn og herinn burt
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Flottur kassi
Þessi kassi er svakalega flottur, ég myndi stilla honum upp inn í stofu ef ég ætti hann.
Til að gera svona kassa þannig að vel sé þá þarf svakalega góðann harðvið, það þarf líka að hafa aðgang að öflugum og góðum vélum.
Handföngin á kassanum eru fræst með öflugum fræsurum og allir kubbarninr í frontinum eru sagaðir með sérstaklega fíntenntum sögum fyrir svona harðvið.
Takið eftir skúffunni á CD-ROM, heldur betur nákvæmni að gera þetta.
Svo þarf maður að vera með nákvæmar teikningar nema að maður nenni að finna upp "hjólið" aftur.
Ég á ekki von á því að framleiðsla á svona kössum myndi nokkur tíman borga sig.
En það gæti verið gaman að henda saman svona kassa one day.
..........................................:ban..........................................
Til að gera svona kassa þannig að vel sé þá þarf svakalega góðann harðvið, það þarf líka að hafa aðgang að öflugum og góðum vélum.
Handföngin á kassanum eru fræst með öflugum fræsurum og allir kubbarninr í frontinum eru sagaðir með sérstaklega fíntenntum sögum fyrir svona harðvið.
Takið eftir skúffunni á CD-ROM, heldur betur nákvæmni að gera þetta.
Svo þarf maður að vera með nákvæmar teikningar nema að maður nenni að finna upp "hjólið" aftur.
Ég á ekki von á því að framleiðsla á svona kössum myndi nokkur tíman borga sig.
En það gæti verið gaman að henda saman svona kassa one day.
..........................................:ban..........................................
Re: spítudrif?
coel skrifaði:af hverju er geisladrifið líka úr við? :/
Auðvitað til þess að passa í heildarlookið..... það væri asnarlegt ef að allt væri geðveikt vel gert og pússað og síðan væri eitthvað hvítt geisladrif sem að styngi í stúf við kassann.
Geisladrifið er auðvitað ekki úr við heldur er bara viðar front á því