Vantar hjálp með val á Fartölvu


Höfundur
kazaxu91
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 18:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með val á Fartölvu

Pósturaf kazaxu91 » Fim 27. Ágú 2009 19:35

Sælir,

Ég er að spá í að fá mer laptop til að spila leiki/downloada etc...
Og mer vantar hugmynd um hvernig Fartölvu ætti ég að fá mer?

Hun verður að vera góð, ráða við leiki í nýrri kanntinum,
hun má kosta allt að 130.000.

Svo er mál með vexti að ég nenni ekki alltaf að vera burðast með turninn minn sem er heavy stór og þungur og þessvegna vantar mer fartölvu sem eg get bara skelt í tösku og farið.

Ef það er eitthver sem vill og nennir að benda mer á eitthverja fína tölvu frá 100.000-130.000kr væri það geðveikt.

En herna , hér er ein tölva sem ég var að skoða en veit ekkert hvort hun se fýn í leikina, hun kostar 129.000kr í elko.

EIGINLEIKAR:
Harður diskur (gb) 320 GB
Snúningshraði disks (rpm) 5400 rpm
Stærð minnis (mb) 4096 MB
Gerð minnis DDR2
Minni stækkanlegt í (mb) 8192 MB
Hraði minnis (MHz) 800 MHz
Tegund skjákorts ATI Mobility Radeon 3100 UMA
Sjálfstætt skjákortaminni / stærð (mb) Nei, 1407 MB deilt
Tegund örgjörva AMD Athlon 64 X2 Dual-Core Mobile 64
Hraði örgjörva (Ghz) 2,10 GHz
Flýtiminni (kb) 1024 KB L2
Hraði netkorts (mbit) 10/100
Innhringi modem Já
CD drif (les/skrifar/endurskrifar) Já
DVD "-" (les/skrifar/endurskrifar) Já
DVD "+" drif (les/skrifar/endurskrifar) Já
DVD "+" dual layer drif (skrifar) Já
Infrared tengi (IrDA) Nei
Sjónvarpskort Nei
Annað
-Hljóð:
Hljóðkort HD Sound
Innbyggð bassakeila Nei
Innbyggðir hátalarar Já
-Skjár:
Skjár WXGA (1440x900)
Stærð skjás (" tommur) 17
Vefmyndavél Já, 0,3Mpix
-Tengi og rafmagn:
Firewire tengi (IEEE 1394) 0
Fjöldi PCMCIA raufa 0, ExpressCard
Fjöldi USB tengja 3
TV útgangur 0
Þráðlaust netkort (WiFi) Já
Aðrar tengingar VGA
Rafhlaða Lithium-ion (6-cell)
-Stuðningur
Minniskortalesari Nei
Styður Bluetooth
-AUKA- OG FYLGIHLUTIR:
Forrit sem fylgja Toshiba Utilities, Ulead Movie Factory, Chicony Ca
Stýrikerfi sem fylgir Windows Vista Home Premium
-Stærð og þyngd:
Stærð (HæðxBreiddxDýpt í cm) 4,31x39,80x29,20 cm
Þyngd (kg) 3,15 kg

Endilega skiljið eftir link á tölvuna sem þið ætlið að benda mer á eða um hana og hvar hún er seld.

Skítköst afþökkuð,

Og ég verð mjög þakklátur ef eitthver mun hjálpa mer. =)



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með val á Fartölvu

Pósturaf Halli25 » Fös 28. Ágú 2009 11:14

Tegund skjákorts ATI Mobility Radeon 3100 UMA = engir alvöruleikir spilast á þessari vél

Fyrir aðeins meira geturðu fengið þér þessa vél á þessu stöðum:

http://www.tl.is/vara/18684
http://kisildalur.is/?p=2&id=1146
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4834

Ati Radeon 4570 skjákort í þessari sem jarðar þetta innbyggða skjákort frá elkó


Starfsmaður @ IOD


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með val á Fartölvu

Pósturaf AntiTrust » Fös 28. Ágú 2009 11:34

Fullt af þráðum um nákvæmlega sama hlutinn, renndu bara í gegnum þá, finnur örugglega allar upplýsingar sem þú þarft þar.