Jæja, núna hefur maður ákveðið að byrja að spila Darkfall og er þá fermingar tölvan sem
er á 5ta ári að verða aðeins of gömul í tölvuleikina. Þess vegna var ég að pæla hvort þið
hérna á vaktinni gætuð nokkuð komið með uppástungur fyrir uppfærslu á leikjatölvu fyrir
einhvern 120 kannski 140 max, bara sem ódýrust. Hún þarf ekki að vera x-treme shit
summit, einungis nógu góð í að fps í leikjum sé stabílt með gæðin í acceptable ástandi.
Ég þarf í raun og veru að skipta út flest öllu í henni út til að þetta gangi en ég reikna
með að halda turninum, skjánum, lyklaborðinu, músinni og harða disknum. Allt annað er
outdated shit. Meiraðsinna aflgjafinn er 450w.
Svo ef að einhver hérna væri til í að taka smá tíma í að setja eitthvað gott saman eða getur
bent mér á einhver góð tilboð etc þá væri ég mjög þakklátur því að ég hef ekki hundsvit á
tölvupörtum og samsetningum þeirra etc.
leikjatölva. Hjálp.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: leikjatölva. Hjálp.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1361
Svo geturðu bara prófað að fara í tölvuverslanir og biðja þá um að raða saman vél miðað við þá upphæð sem ætlar að eyða í þetta. Þeir hjá Tölvuvirkni og Tölvutek eru með góðar vélar líka.
Svo geturðu bara prófað að fara í tölvuverslanir og biðja þá um að raða saman vél miðað við þá upphæð sem ætlar að eyða í þetta. Þeir hjá Tölvuvirkni og Tölvutek eru með góðar vélar líka.