Það fer verulega í pirruna á mér að þegar ég vil leita að "e-h skrani" þá þarf ég að að skoða 10-20 síður til að vera viss um að hafa ekki misst af neinu.
Það eru orðnir allt of margir smáauglýsinga vettvangar á íslandi. Mismunandi stórir og góðir reyndar, Enginn vefur blómstrar það verður úr að allrir eru að rembast í sýnu horni með semu stórar vefsíður.
Ef þetta væri allt á einum stað myndu bæði seljendur og kaupendur fá betri vettvang til að skipta á skráni.
Dæmi.
selt.is
partalistinn.is
barnaland.is
haninn.is
gefins.is
kassi.is
maclantic
vaktin
live2cruze
torrent síðu spjallborð
ljósmyndakeppni
taflan.org
hugi.is
+ hinar og þessar sérhæfðar spjallsíður um gæludýr, bíla tölvur og fl og fl bjóða margar upp á söluþræði sem er allskostar ótengder gæludýrum og bílum eða tölvum.
Lausnin væri kanski að stæðstu aðilarnir færu í samstarf og það yrði skipulögð sameining.
Ég sætti mig við ekkert minna en ebay.is eða creglist.is
Smáauglýsingamarkaðurinn !!
Re: Smáauglýsingamarkaðurinn !!
Það er nú reyndar leit á örðum smáauglýsingasíðum á partalistanum. Ég myndi sætta mig við það ef hún yrði fullkomnari.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Smáauglýsingamarkaðurinn !!
dori skrifaði:Það er nú reyndar leit á örðum smáauglýsingasíðum á partalistanum. Ég myndi sætta mig við það ef hún yrði fullkomnari.
Fólk þarf bara að hætta að pukra hver í sínu horni. Þetta er of lítill markaður fyrir svona marga smáauglýsingavefi.
Þegar ég heyrði af selt.is fyrst (viðtal á bylgjunni) kættist ég mjög og leið og ég kom heim kíkti ég á síðuna.
En nei enn ein php skriptu síðan þýdd á íslensku, komin til að meika það.
Persónulega er ég samt hrifnastur af selt.is þótt viðmótið er of hlaðið fyrir minn smekk. partalistinn, haninn.is eða gefins,is eru bara engu skárri.
.
Ef maður ætlar að auglýsa eitthvað þarf maður helst að pósta henni á 5-6 síðum til að fá góða "svörun".
--------------------
Re: Smáauglýsingamarkaðurinn !!
Ég verð bara að vera ósammála. Mér finnst partalistinn ekki hlaðinn óþæginlega mikið. Annar kostur við hann er að þar geturðu fengið RSS feed með bara því sem þú hefur á (ég fæ t.d. bara í rss lesarann minn það sem eru tölvur og undirflokkar).
Fyrst þegar ég sá hanann var ég samt ekki viss um hvað þetta var, ég trúði því ekki að þetta væri smáauglýsingavefur. Vissi ekki einu sinni af gefins.is. Ég er ennþá undrandi yfir því að fólk nennir að nota barnaland.is (örugglega af því að það er nú þegar með aðgang þar eða eitthvað).
Fólk er samt allt of mikið í að setja bara upp eitthvað svona kerfi með rusl útliti og bæta óþarfa "samkeppni" inná markaðinn sem dreifir notendum bara og eyðileggur fyrir öllum.
Fyrst þegar ég sá hanann var ég samt ekki viss um hvað þetta var, ég trúði því ekki að þetta væri smáauglýsingavefur. Vissi ekki einu sinni af gefins.is. Ég er ennþá undrandi yfir því að fólk nennir að nota barnaland.is (örugglega af því að það er nú þegar með aðgang þar eða eitthvað).
Fólk er samt allt of mikið í að setja bara upp eitthvað svona kerfi með rusl útliti og bæta óþarfa "samkeppni" inná markaðinn sem dreifir notendum bara og eyðileggur fyrir öllum.
Re: Smáauglýsingamarkaðurinn !!
Það er nú alveg glatað að nota haninn.is. Ég var búinn að semja svaka góða auglýsingu, formaði hana til og gerði þetta snyrtilegt. Svo þegar ég sendi þetta inn þá fer þetta allt í belg og biðu, greinilega ekki hægt að nota enter þannig að þetta verður allt ein málsgrein.
En ég er sammála, væri mun þægilegra ef þetta væru frekar 2-3 stórar auglýsingasíður heldur en margar minni.
En ég er sammála, væri mun þægilegra ef þetta væru frekar 2-3 stórar auglýsingasíður heldur en margar minni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smáauglýsingamarkaðurinn !!
Mæli með að þú setjir upp svona vef og haldir honum uppi sjálfur í staðinn fyrir að biðla til annarra hér og á partalistanum.
Re: Smáauglýsingamarkaðurinn !!
Þá er eins gott að sá verði vel heppnaður! Sjitt hvað það væri epic fail að setja upp svona aggregator vef sem myndi ekkert vera betri en hitt sem er í boði...emmi skrifaði:Mæli með að þú setjir upp svona vef og haldir honum uppi sjálfur í staðinn fyrir að biðla til annarra hér og á partalistanum.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Smáauglýsingamarkaðurinn !!
emmi skrifaði:Mæli með að þú setjir upp svona vef og haldir honum uppi sjálfur í staðinn fyrir að biðla til annarra hér og á partalistanum.
Afhverju í ósköpunum ætti ég að vilja það ?
Ég er að segja að það séu of margir vefir í gangi ?
Ef þú telur að lausn mín við því sé fólgin í því að setja upp nýjan vef, þætti mér gaman að vita hvaða hugsanavilla stendur þar á bakvið.
--------------------
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Smáauglýsingamarkaðurinn !!
Vá þetta kalla ég nöldur.
Fjölbreytnin finnst mér góð ég nota það sem mér finnst þægilegast af þessum söluvefum enda eru þeir misjafnir.
Ég vil ekki heldur einn gosdrykk ég vil geta valið. Þú heitir ekki Martein Mosdal, er það nokkuð ?
Nei djók.
Fjölbreytnin finnst mér góð ég nota það sem mér finnst þægilegast af þessum söluvefum enda eru þeir misjafnir.
Ég vil ekki heldur einn gosdrykk ég vil geta valið. Þú heitir ekki Martein Mosdal, er það nokkuð ?
Nei djók.
- Viðhengi
-
- MM.JPG (5.64 KiB) Skoðað 1523 sinnum
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16570
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smáauglýsingamarkaðurinn !!
Ég er eiginlega sammála, það getur verið gott að vera með einn, tvo eða fleiri fréttavefi eins og t.d. mbl.is og visir.is
En þegar söluvefir og spjallvefir verða of margir með sömu formerkjunum þá dettur dampurinn niður.
Hugsið ykkur ef ljósmynakeppni.is fengi 4 jafngóða vefi og þið gætuð aldrei gert upp við ykkur á hverjum þið vildu vera og fyrir vikið væruð þið endalaust að missa af einhverju.
Eða þessi vefur, ef það kæmi annar jafngóður eða 2-3-4 aðrir jafngóðir mynduð þið nenna að logga ykkur inn á þá alla alltaf?
Ég efast um það, ef þið nenntuð því þá væru vefir eins og megahertz.is og tech.is blómstrandi...
En þegar söluvefir og spjallvefir verða of margir með sömu formerkjunum þá dettur dampurinn niður.
Hugsið ykkur ef ljósmynakeppni.is fengi 4 jafngóða vefi og þið gætuð aldrei gert upp við ykkur á hverjum þið vildu vera og fyrir vikið væruð þið endalaust að missa af einhverju.
Eða þessi vefur, ef það kæmi annar jafngóður eða 2-3-4 aðrir jafngóðir mynduð þið nenna að logga ykkur inn á þá alla alltaf?
Ég efast um það, ef þið nenntuð því þá væru vefir eins og megahertz.is og tech.is blómstrandi...