Draumauppfærslan


Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Draumauppfærslan

Pósturaf Snikkari » Mið 26. Nóv 2003 15:23

Ef ég væri að fara að uppfæra núna myndi ég taka þetta unit:



Örgjörvi: Intel P4 2.6GHz (800 FSB)R 21.900.- Móðurborð: MSI 648F Neo-L P4 9.975.- Minni: DDR 512MB (400 FSB) Kingston 12.255.-
Skjákort: ATI RADEON 9600PRO 128 MB 19.900.-
Harður diskur: Samsung Spinpoint P80 9.975.-
Kassi: Chieftec Dragon svartur m/ 360w 10.900.-
Vifta: Zalman CNPS6500B 6.000.-

Alls 90.905.-

Endilega komið með komment á þetta.



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gothiatek » Mið 26. Nóv 2003 15:52

Ég myndi allavegana taka 120GB disk, kostar einhverjum hundraðköllum meira!!


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 26. Nóv 2003 15:58

ég myndi taka 2x stærri disk fyrir 3.500kr meira og ABIT IC7


"Give what you can, take what you need."


inFiNity
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf inFiNity » Mið 26. Nóv 2003 16:30

fáðu þér Zalman 7000 "týpuna" .. nýrri þar að segja :P

http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=359




Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snikkari » Mið 26. Nóv 2003 16:57

gnarr skrifaði:ég myndi taka 2x stærri disk fyrir 3.500kr meira og ABIT IC7


Sæll Gnarr,
Má ég spyrja af hverju að taka frekar Abit IC7 ?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 26. Nóv 2003 17:04

Það er með nýrra chipsetti og það er best performandi móðurborð á markaðnum á eftir IC7-MAX3, það er með fá galla, það er ódýrt, það er með marga aukahluti, það er frá framleiðanda með góða fortíð :D


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 26. Nóv 2003 17:05

og það er með góða og margupdate-aða driver/bios update síðu


"Give what you can, take what you need."


inFiNity
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf inFiNity » Mið 26. Nóv 2003 17:23

http://www.digital-daily.com/motherboar ... ndex20.htm

Þarna er P4P800 að sýna smá snilld :D :D




Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snikkari » Mið 26. Nóv 2003 17:26

gnarr skrifaði:og það er með góða og margupdate-aða driver/bios update síðu


Já, takk fyrir upplýsingarnar.
En myndurðu þá taka ATA eða SATA disk ?
Skiptir það einhverju máli ?
Eru SATA diskarnir háværari ?

Aðal ástæðan fyrir að velja Samsung Spinpoint P80 er að hann er með suðvörn, sem þýðir væntanlega að hann er hljóðlátari en meðal diskur.

Hvað eru annars hljóðlátustu 120Gb diskarnir (SATA eða ATA) ?




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mið 26. Nóv 2003 18:08

Seagate held ég, ég heyri ekki í mínum 120gb SATA Seagate disk



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 27. Nóv 2003 11:36

já, ég myndi einmit taka samsung líka :) það eru alveg ótrúlega hljóðlátir diskar. ég er ekki alveg nógu vel inní seagate, en eru þeir með eitthvað performance? ég hef annars heyrt að samsung séu hljóðlátari en seagate, svo eru þeir líka ódýrari.


"Give what you can, take what you need."