Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Pósturaf lukkuláki » Fim 20. Ágú 2009 00:10

Hef alltaf notað Internet Explorer og hef alltaf fílað það :)
Var núna áðan að reka augun í þetta og fannst það athyglisvert IE er enn sem áður öruggast vafrinn.
http://blogs.zdnet.com/security/?p=4072&tag=nl.e550


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Pósturaf Gúrú » Fim 20. Ágú 2009 01:42



Modus ponens

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Pósturaf ManiO » Fim 20. Ágú 2009 15:30

lukkuláki skrifaði:Hef alltaf notað Internet Explorer og hef alltaf fílað það :)
Var núna áðan að reka augun í þetta og fannst það athyglisvert IE er enn sem áður öruggast vafrinn.
http://blogs.zdnet.com/security/?p=4072&tag=nl.e550



How objective is the study? For starters, it’s Microsoft-sponsored one.


Tekið úr greininni. Ekki marktæk "könnun."


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Pósturaf lukkuláki » Fim 20. Ágú 2009 18:12

ManiO skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Hef alltaf notað Internet Explorer og hef alltaf fílað það :)
Var núna áðan að reka augun í þetta og fannst það athyglisvert IE er enn sem áður öruggast vafrinn.
http://blogs.zdnet.com/security/?p=4072&tag=nl.e550



How objective is the study? For starters, it’s Microsoft-sponsored one.


Tekið úr greininni. Ekki marktæk "könnun."



Heldurðu sem sagt að niðurstöðurnar séu falsaðar ?
Afhverju lætur Firefox þá ekki bara gera svona könnun eða Opera ?

Ég ætla allavega að taka mark á þessu. Hef líka fulla trú á að þetta sé amk. nærri lagi.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Pósturaf JohnnyX » Fim 20. Ágú 2009 18:30

Límist maður ekki bara við browserinn sem að manni þykir þægilegastur ? :)




biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Pósturaf biggi1 » Fim 20. Ágú 2009 19:42

Google chrome.. ekkert óþarfa rusl og þægilegt að nota..

og auðvitað Incognito mode :8)



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Pósturaf Gúrú » Fim 20. Ágú 2009 19:45

biggi1 skrifaði:og auðvitað Incognito mode :8)


Nokkuð viss um að þetta sé komið í alla browsera þó að nafnið sé svalast í chrome..


Modus ponens

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Pósturaf daremo » Fim 20. Ágú 2009 20:41

lukkuláki skrifaði:Hef alltaf notað Internet Explorer og hef alltaf fílað það :)
Var núna áðan að reka augun í þetta og fannst það athyglisvert IE er enn sem áður öruggast vafrinn.
http://blogs.zdnet.com/security/?p=4072&tag=nl.e550


Enn sem áður? Ég vona að þér er ekki alvara..
IE hefur aldrei verið öruggur vafri, hvorki áður né núna.

Þarna í greininni er fjallað um að IE8 er með ágætis varnir gegn "socially engineered malware and phishing attacks". Helsta vandamál IE í gegnum tíðina hefur þó verið eitthvað allt annað - þ.e. gallar í sjálfum hugbúnaðinum sem er svo exploitað. Ég get alveg lofað þér því að IE kemur verst út í svoleiðis könnun.




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Pósturaf codec » Fös 28. Ágú 2009 09:18

lukkuláki skrifaði:Ég ætla allavega að taka mark á þessu. Hef líka fulla trú á að þetta sé amk. nærri lagi.


Lestu greinina betur sem þú linkar og byggir þitt álit, allavega að einhverju leiti, á. Því þessi grein er í raun gagnrýni á þessa könnun, þar sem komist er að þeirri niðustöðu að könnunin sé varla marktæk m.a. þar sem hún lítur framhjá öryggisgöllum í clientinum (IE).

Just like the previous edition of the study, this one also excludes the notion that client-side vulnerabilities


Ég nota IE ekki nema í neyð, almennt nota ég ýmist Firefox eða Chrome.



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer, Mozilla Firefox eða Google Chrome

Pósturaf Gothiatek » Fös 28. Ágú 2009 09:59

Nota iðulega Firefox en Chrome er að sækja á og ég tek stundum gott sörf í honum.

Hef ekki notað IE í yfir 10 ár...