Western Digital HD H.264 vandamál


Höfundur
biggitoker
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 21:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf biggitoker » Þri 18. Ágú 2009 21:55

Sælir vaktmenn,

ég skipti út DViCO TViX 6500 spilaranum mínum um daginn vegna þess að ... já hann var bara böggaður í drasl og TL átti ekki nýjann til að láta mig hafa þannig að ég endaði með WD HD spilarann, ég er mjög ánægður með spilarann að flest öllu leiti, nema þegar kemur að örfáum .mkv skrám ... nú t.d. þegar ég ætla að spila 300 í .mkv fæ ég skilaboðin "Audio Channel 1 (digital)" upp á skjáinn, sem að færi svosem ekki fyrir brjóstið á mér nema fyrir þær sakir að ég fæ hvergi hljóð út af gaurnum núna ... ég er með hann tengdann í HDMI í sjónvarpið og svo tengdi ég RCA tengin í hljóð inn á heimabíóinu ...

kannast einhver við þetta vandamál og getur hjálpað mér að leysa það ?



Skjámynd

Blamus1
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Reputation: 5
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf Blamus1 » Þri 18. Ágú 2009 23:40

Þetta er þekkt vandamál þegar hljóðskrá er í DTS. Og hefur verið til umræðu á þessum þráð meðal annars. viewtopic.php?f=47&t=24113


Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf Halli25 » Fim 20. Ágú 2009 13:43

Prófaðu að uppfæra firmware'ið á honum. Gæti lagað þetta hjá þér þar sem það er meira support við DTS hljóð. Virkaði ekki hjá mér þar sem ég er ekki með HDMI.

Gæti líka verið að þú þurfir hreinlega að nota Optical out fyrir hljóðið til að ná DTS hljóði úr MKV skrám ef firmware'ið lagaði þetta ekki.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf jagermeister » Fim 20. Ágú 2009 13:58

ég er með sama vandamál fokking pirrandi , held að ég sé með nýjasta firmware-ið hvernig sé ég það?




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf coldcut » Fim 20. Ágú 2009 14:06

Ættir að geta séð það í settings inni í flakkaranum.

Svo ferðu og tjékkar hvort það sé nýrra firmware available á http://www.wdc.com ;)



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf Halli25 » Fim 20. Ágú 2009 14:08

http://www.wdc.com/en/products/wdtv/

hérna eru upplýsingar um nýjasta firmware'ið og hvernig það er sett inn.


Starfsmaður @ IOD


benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf benson » Lau 19. Sep 2009 12:56

Ég prófaði að uppfæra firmware'ið en það skiptir engu máli. Væri ekki hægt að redda þessu með einhverju svona:
http://www.ambery.com/anautodiauad.html

Þeas sem er öfugt við þetta, optical inn - rca út.




Höfundur
biggitoker
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 21:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf biggitoker » Sun 20. Sep 2009 16:19

nei ... það þyrfti eiginlega að fá digital in analog out gaur ... en ég skil hvað þú ert að fara, aldrei að vita nema að TL eða einhverjir eigi þetta.



Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 957
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf peturthorra » Sun 20. Sep 2009 17:22

ég sótt bara Popcorn audio converter , og breytti öllum mkv myndunum sem eru með dts hljóð og yfir í DD ac3 5.1 . Algjört æði. tekur tíma en borgar sig , þar sem þú verður mjög sáttur með útkomuna. annars verður þetta að bögga þig forever.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


Höfundur
biggitoker
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 21:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf biggitoker » Sun 20. Sep 2009 20:10

frábært! er þetta freeware eða ?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf GuðjónR » Sun 20. Sep 2009 20:33

biggitoker skrifaði:frábært! er þetta freeware eða ?

Þetta er freeware.....click HERE to get it!




benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf benson » Fim 01. Okt 2009 16:55

biggitoker skrifaði:nei ... það þyrfti eiginlega að fá digital in analog out gaur ... en ég skil hvað þú ert að fara, aldrei að vita nema að TL eða einhverjir eigi þetta.


Jamm einmitt ég nefndi það fyrir neðan linkinn að þetta þyrfti að vera digital inn, analog út :)
Annars var ég að finna þennan sem er reyndar aðeins dýrari en ég hafði búist við :/

edit:
btw ég keypti mér ekki flakkara sem spilar mkv svo ég gæti farið að dunda mér við að converta mkv fælum. Þannig að það er annað hvort þetta eða finna nýjan spilara.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf Alfa » Fim 01. Okt 2009 17:07

benson skrifaði:
biggitoker skrifaði:btw ég keypti mér ekki flakkara sem spilar mkv svo ég gæti farið að dunda mér við að converta mkv fælum. Þannig að það er annað hvort þetta eða finna nýjan spilara.


http://tl.is/vara/19010

????


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf bulldog » Fim 01. Okt 2009 17:40

http://kisildalur.is/?p=2&id=1104

er þessi ekki betri ?




benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf benson » Fim 01. Okt 2009 20:10

bulldog skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=1104

er þessi ekki betri ?


Hann er ekki full hd, hinn er það (og líka WD).




Höfundur
biggitoker
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 21:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf biggitoker » Mán 19. Okt 2009 14:26

GuðjónR skrifaði:
biggitoker skrifaði:frábært! er þetta freeware eða ?

Þetta er freeware.....click HERE to get it!



þetta er mjög efnilegt forrit ... er búinn að ná mér í allt stöffið sem að þarf til að keyra forritið ... en núna er vesenið að ég fæ villumeldinguna : Skipping conversion - none of the audio tracks can be converted or the conversion has been disabled ... kannist þið við þetta?




Höfundur
biggitoker
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 21:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf biggitoker » Mán 19. Okt 2009 15:46

Audio Track #1
Track Number: 1
Codec: A_AC3
SampleRate: 48000
Channels: 6

þetta eru semsagt upplýsingarnar um audio trackið ...




ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf ElbaRado » Fös 23. Okt 2009 18:41




Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf Viktor » Fös 23. Okt 2009 18:45

ElbaRado skrifaði:http://www.wdc.com/en/products/Products.asp?DriveID=735 styður þessi ekki DTS ?


Audio - MP3, WAV/PCM/LPCM, WMA, AAC, FLAC, MKA, AIF/AIFF, OGG, Dolby Digital, DTS


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf ElbaRado » Fös 23. Okt 2009 18:53

Já ég sá það... vildi bara vera viss:)



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf Halli25 » Fim 19. Nóv 2009 09:12

Vek gamlan þráð upp þar sem WD er búnir að leysa vandan með nýja spilaranum sínum.

WD TV LIVE, var að fá hann í hendurnar og prófaði í gærkvöldi... draumagræja, spilaði allt MKV hikstalaust og með hljóði hvort sem það væri digital eða ekki sem gamli gerði ekki. Stóri plúsinn er samt að hann er með neti sem gamli var ekki með, frábært að geta spilað beint af tölvunni og svo smellt gögnum á flakkarann sem er tengdur við græjuna.

http://www.wdc.com/en/products/Products.asp?DriveID=735


Starfsmaður @ IOD


ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf ElbaRado » Fim 19. Nóv 2009 10:37

Hvaðan keyptiru hann?



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf Halli25 » Fim 19. Nóv 2009 10:55

Tölvulistanum, lenti í gær


Starfsmaður @ IOD


ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf ElbaRado » Fim 19. Nóv 2009 10:57

Hvað kostaði þetta ? 40 kall?



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Pósturaf Halli25 » Fim 19. Nóv 2009 11:09


http://tl.is/vara/19375

sama verð og hjá Tölvutek og á öðrum stöðum sem ég hef skoðað.


Starfsmaður @ IOD