Sælir verið þið
Ég var að versla mér sjónvarpskort, Hauppauge WinTV-PVR-150, áðan og er búin að setja það í tölvuna, setja inn driverinn og tengja loftnetið við það. Er búin að láta Media Center leita af stöðvum fyrir mig en þegar ég reyni að horfa á þær þá hökta þær alveg rosalega. Ekki hægt að horfa á þær svona.
Hefur einhver hugmynd um hvað gæti verið að? Hefur einhver lent í þessum sömu vandræðum?
kv. Tyler
TV í gegnum Media Center í tölvunni höktar
TV í gegnum Media Center í tölvunni höktar
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
Re: TV í gegnum Media Center í tölvunni höktar
Ég er með magnara á loftnetssnúrunni, þ.e. sem loftnetið inn og svo splittar hann í sjónvarpið og tölvuna. Sjónvarpið nær útsendingunum fullkomlega en ekki tölvan.
kv. Tyler
kv. Tyler
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
Re: TV í gegnum Media Center í tölvunni höktar
"This is a bug recognized by Microsoft and Hauppauge and affect PVR150 and PVR500 in x64 bits OS with 4Gb or more."
http://www.hauppauge.co.uk/board/showthread.php?t=17316&highlight=pvr+150
http://www.hauppauge.co.uk/board/showthread.php?t=17316&highlight=pvr+150