Núna heyrist stöðugt hátíðnihljóð úr sjónvarpinu.
Goes on and on og ég er að verða geðveikur.
* Thompson
* Hljóðið heyrist þegar það er kveykt á sjónvarpinu.
* Engu skiptir þó að ég lækki alveg niður í því.
Allar hugmyndir og ráð vel þegin.
Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.
Ég lenti í því með Samsung sjónvarp að það suðaði (electric buzz) þegar það var undir 98% brightness. Gætir prófað það.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.
Ég lenti í því sama með gamla Thompson sjónvarpið mitt. Maður gat heyrt í því á milli hæða! En því miður veit ég ekki hvað er að. Búinn að prófa google?
Re: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.
Er þetta túpu sjónvarps
Lenti í þessu með Sony 28" túpu
Hundleiðinlegt
Lenti í þessu með Sony 28" túpu
Hundleiðinlegt
Re: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.
Lenti í þessu með gamla 28" túpusjónvarpið mitt. Suðið hætti yfirleitt þegar ég barði ofan á það eða í hliðina á því....
...needless to say þá er það dáið núna. En þetta var e-ð crappy merki hvort eð er, Kolster eða eitthvað álíka.
...needless to say þá er það dáið núna. En þetta var e-ð crappy merki hvort eð er, Kolster eða eitthvað álíka.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.
JohnnyX skrifaði:Ég lenti í því sama með gamla Thompson sjónvarpið mitt. Maður gat heyrt í því á milli hæða! En því miður veit ég ekki hvað er að. Búinn að prófa google?
Èg er med 28' thompson túbu.
Ég finn mjög lítid à google nema einhverjar heimskulegar hugmyndir.
En èg prufa "some of the old in and out" á helvítið í dag.
Samt inni í svona túbum eru þèttar sem eru með banvænt mikla rafhleðslu í sèr.
Nörd
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.
ZoRzEr skrifaði:Ég lenti í því með Samsung sjónvarp að það suðaði (electric buzz) þegar það var undir 98% brightness. Gætir prófað það.
Takk fyrir þetta, prufa tad tegar èg fæ fjarstýringuna.
Nörd
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.
Þetta suð orsakast oft af því að það er los á spólum og öðrum íhlutum eða að spólur eru ílla lakkaðar.
Ef þú vilt taka sénsinn getur þú keypt spennalakk og gert við sjálfur.
Annars er thomson hrikalega bilanagjarnt.
Ef þú vilt taka sénsinn getur þú keypt spennalakk og gert við sjálfur.
Annars er thomson hrikalega bilanagjarnt.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.
Narco skrifaði:Þetta suð orsakast oft af því að það er los á spólum og öðrum íhlutum eða að spólur eru ílla lakkaðar.
Ef þú vilt taka sénsinn getur þú keypt spennalakk og gert við sjálfur.
Annars er thomson hrikalega bilanagjarnt.
Takk fyrir svar
Hvert myndi ég spreyja þessu spennilakki ?
Nörd
-
- Græningi
- Póstar: 49
- Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Húnaþing Vestra
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.
Þetta gæti verið spennugjafinn fyrir lampann að gefa sig, eða lampinn sjálfur að gefa sig. Gerist með tímanum og ef sjónvörp eru mikið notuð.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.
Ein hugmynd.
Ef að èg myndi taka hàtalarana à sjónvarpinu ùr sambandi og notast við aux til að flytja audio í græjur , myndi hàtíðni hljòðið þà mögulega lagast?
Ef að èg myndi taka hàtalarana à sjónvarpinu ùr sambandi og notast við aux til að flytja audio í græjur , myndi hàtíðni hljòðið þà mögulega lagast?
Nörd
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.
nei.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.
BjarniTS skrifaði:Narco skrifaði:Þetta suð orsakast oft af því að það er los á spólum og öðrum íhlutum eða að spólur eru ílla lakkaðar.
Ef þú vilt taka sénsinn getur þú keypt spennalakk og gert við sjálfur.
Annars er thomson hrikalega bilanagjarnt.
Takk fyrir svar
Hvert myndi ég spreyja þessu spennilakki ?
það á að spreyja spólurnar sem eru sennilega á prentinu undir túbunni. Lakkið leiðir ekki og á að fá að þorna vel.
Annars geturu farið með þetta á verkstæði.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.
Önnur algeng ástæða eru kaldar lóðningar. Finnir bara einhvern sem er að klára rafeindavirkjun og hann getur reddað þessu fyrir slikk!
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.