Sælt veri fólkið.
Ég er með vél sem orðin ca 2 ára og á frekar erfitt með að ráða við nýjustu leikina. Ég var að velta því fyrir mér hvort ég fyndi meiri mun með því að skipta um aflgjafa eða auka vinnsluminnið? Í vélinni er:
400w coolermaster psu, 15A á 12v1 og 14A á 12v2
AMD 4200 2.2GHz (OC í 2.7GHz)
2x1Gb 667Hz minni
8800gt 512 Mb skjákort
PSU eða RAM?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: PSU eða RAM?
Þú færð ekkert meira performance þótt þú skiptir um aflgjafa.
Frekar að uppfæra skjákortið en þá er örgjörvinn orðinn nettur flöskuháls.
2GB ram dugar í flesta leiki, nema þú sért með mjög mörg forrit í gangi í bakgrunni.
Frekar að uppfæra skjákortið en þá er örgjörvinn orðinn nettur flöskuháls.
2GB ram dugar í flesta leiki, nema þú sért með mjög mörg forrit í gangi í bakgrunni.