Góðan daginn. Núna er ég í vanda, mig langar nefnilega að kaupa mér sjónvarpsflakkara. Ég finn lítið af reviews á netinu um þá sem ég er að pæla í og veit ekki hver bestu kaupin eru. Ég er tilbúinn að eyða um 30.000 kalli. Það sem skiptir máli er að ég get tengd hann við heimabíó og að ég fæ 5.1 surround og að video gæðin séu góð. Þar sem ég hef ekki mikið vit á þessum sjónvarpsflakkara kaupum vill ég endilega þykkja smá hjálp
hérna eru nokkrir sem mér hefur verið bent á:
http://kisildalur.is/?p=2&id=1103
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... A_HV358T_5
http://www.att.is/product_info.php?products_id=4763
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19731
Kaup á sjónvarpsflakkara
Re: Kaup á sjónvarpsflakkara
Ég er enginn sérfræðingur á sjónvarpsflökkurum en það sem fer mest í taugarnar á mér við suma flakkara er að á upphafsvalmyndinni þarf að velja hvort maður ætlar að skoða photos eða video. Ég set allar möppur mínar upp þannig að í t.d. myndinni Australia er myndin sjálf í avi formi en svo er ég líka með coverið í jpg formi. Á sumum flökkurum þarf eins og áður sagði að velja í upphafsvalmyndinni photos og þá getur maður bara skoðað coverið af myndinni í möppunni. Svo ferð ég að fara til baka og velja video og fara svo í sömu möppu og kveikja á avi skránni.
Ég er með mvix spilara og þetta þarf maður ekki að hugsa útí. Ef ég opna möppuna Australia þá sé ég bæði avi skránna og jpg skránna. Vona að þú skiljir hvað ég á við.
Kv.
Ég er með mvix spilara og þetta þarf maður ekki að hugsa útí. Ef ég opna möppuna Australia þá sé ég bæði avi skránna og jpg skránna. Vona að þú skiljir hvað ég á við.
Kv.
Re: Kaup á sjónvarpsflakkara
takk fyrir það og já ég skil þig, en þá er bara spurning hvaða flakkarar eru þannig?
Re: Kaup á sjónvarpsflakkara
Ég hef séð mvix spilara sem spilar ekki eins og minn, önnur útgáfa. Ég myndi athuga sölumann hvort hann geti prufað að kveikja á flakkara fyrir þig eða bara spyrja hann um þetta.
Re: Kaup á sjónvarpsflakkara
jebb thx. Í fljótubragði líst mér líst best á þennan hér:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... A_HV358T_5
en þar sem ég hef ekki neina reynslu af honum er erfitt að segja hver eru skynsamlegustu kaupin
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... A_HV358T_5
en þar sem ég hef ekki neina reynslu af honum er erfitt að segja hver eru skynsamlegustu kaupin
Re: Kaup á sjónvarpsflakkara
ég keypti mér flakkarann frá Kísildal fyrir viku síðan og ég sé ekkert eftir því ...ég er með hann tengdan með HDMI við sjúbbann og svo með audio snúrum í heimabíókerfið
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á sjónvarpsflakkara
GuðjónR skrifaði:Því ekki að fara á næsta level!
Og kaupa svona græju!
sæll þetta er eins og hin besta fartölva. fyrir utan aukahluti.