Sælir,
Er með þetta kort eins og sést neðar í korkadálknum. (Önnur spurning þarf í gangi)
Komst að því að ekki væri hægt að skoða 4 stöðvar en einungis tvær.
Málið er að með hugbúnaðinn sem fylgir kortinu er einungis hægt að horfa á stöð eða taka upp. Það er ekki hægt að gera tvennt í einu.
Spurningin er, hvaða hugbúnaður er best að nota í þetta?
Einnig er ég með 32 stöðvar í gegnum kaplasystem, fæ bara 12 af þeim.
Gott væri að vita ef einhver veit hvernig ég get leyst þetta.
Þ.e.a.s, þarf að fá allar stöðvar og þarf að getað horft á eina rás meðan ég tek upp á aðra.
Kveðja.....
HVR 4000; Taka upp eina og horfa á aðra.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: HVR 4000; Taka upp eina og horfa á aðra.
Þú segir í gegnum kapalsystem, ertu að tala um Breiðbandið eða eitt af þessum kapalsystemum út á landi sem downstreamar DÍ straumnum og hendir á kapal ?
Breiðbandið er DVB-C sem þú að þú myndir bara ná analog stöðvunum ( kortið þitt styður ekki DVB-C ) - Freeview digital Terrestrial TV. ( mér finnst líklegt að hér sem um að ræða DVB-T, DÍ notar það ). Þannig ef þetta er kapalsystem út á landi gæti jafnvel verið að þú sért að ná bara inn rásunum sem koma frá DÍ en ekki sem koma frá öðrum providerum þar sem þeir nota ekki DVB-T ? Myndi tékka á fyrirtækinu sem providar þetta
Breiðbandið er DVB-C sem þú að þú myndir bara ná analog stöðvunum ( kortið þitt styður ekki DVB-C ) - Freeview digital Terrestrial TV. ( mér finnst líklegt að hér sem um að ræða DVB-T, DÍ notar það ). Þannig ef þetta er kapalsystem út á landi gæti jafnvel verið að þú sért að ná bara inn rásunum sem koma frá DÍ en ekki sem koma frá öðrum providerum þar sem þeir nota ekki DVB-T ? Myndi tékka á fyrirtækinu sem providar þetta