Síminn breytir skilmálum hjá sér
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 49
- Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Húnaþing Vestra
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Síminn breytir skilmálum hjá sér
Síminn er aftur að breyta ADSL niðurhalskilmálum hjá sér. Ég fékk tilkynningu um slíkt núna áðan. Hægt er að lesa breytinguna hérna.
-
- Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Þri 08. Jan 2008 18:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn breytir skilmálum hjá sér
Já, og nú stendur hvergi hvort takmarkanirnar séu tímabundnar, hvað þær vara lengi eða neitt. Þetta er allt mjög loðið og opið.
Re: Síminn breytir skilmálum hjá sér
Ætli þetta þýðir að þrjátíu daga færanlegi glugginn sé farinn og gagnamagnið sé mælt í hverjum mánuði fyrir sig? Þetta er ansi óskýrt og loðið.
Re: Síminn breytir skilmálum hjá sér
Frábært. Það verður aðeins auðveldara að fylgjast með notkuninni núna.
Re: Síminn breytir skilmálum hjá sér
Jæja, hringdi bara í þjónustuverið og tékkaði á þessu. Sögðu mér að þarna væri í raun bara verið að segja sama hlutinn í færri orðum; fyrirkomulagið yrði eins áfram, þ.e. þrjátíu daga færanlegi glugginn. Engar breytingar á þjónustunni sjálfri.
En svo er spurning hvort það er 100% satt og rétt, kemur bara í ljós.
En svo er spurning hvort það er 100% satt og rétt, kemur bara í ljós.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Síminn breytir skilmálum hjá sér
Er síminn ekki að miða við gagnamagn innan mánaðar en ekki síðustu 30 daga eins og það hefur verið?
Ef það er raunin þá er það MJÖG jákvæð breyting.
Ef það er raunin þá er það MJÖG jákvæð breyting.
Re: Síminn breytir skilmálum hjá sér
GuðjónR skrifaði:Er síminn ekki að miða við gagnamagn innan mánaðar en ekki síðustu 30 daga eins og það hefur verið?
Ef það er raunin þá er það MJÖG jákvæð breyting.
Nei, mér skildist á þjónustufulltrúanum að svo væri ekki. Þrjátíu daga glugginn væri enn við lýði.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Síminn breytir skilmálum hjá sér
Salvar skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er síminn ekki að miða við gagnamagn innan mánaðar en ekki síðustu 30 daga eins og það hefur verið?
Ef það er raunin þá er það MJÖG jákvæð breyting.
Nei, mér skildist á þjónustufulltrúanum að svo væri ekki. Þrjátíu daga glugginn væri enn við lýði.
Ef svo er þá er þessi fullyrðing röng hjá þeim, þ.e. að þeir takmarki bandvídd ef niðurhal fer yfir það sem er innifalið í tengingunni, því ég er að kaupa 40GB á mán, ekki síðustu 30 daga.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn breytir skilmálum hjá sér
Er ekki bara hægt að kaupa áskrift mánuð fyrir mánuð?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn breytir skilmálum hjá sér
GuðjónR skrifaði:Salvar skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er síminn ekki að miða við gagnamagn innan mánaðar en ekki síðustu 30 daga eins og það hefur verið?
Ef það er raunin þá er það MJÖG jákvæð breyting.
Nei, mér skildist á þjónustufulltrúanum að svo væri ekki. Þrjátíu daga glugginn væri enn við lýði.
Ef svo er þá er þessi fullyrðing röng hjá þeim, þ.e. að þeir takmarki bandvídd ef niðurhal fer yfir það sem er innifalið í tengingunni, því ég er að kaupa 40GB á mán, ekki síðustu 30 daga.
Ég trúi ekki öðru en að þjónustufulltrúin viti bara ekki betur ( það er að það sé verið að fella niður 30 daga gluggan ) væntanlega eftir einhversskonar kvörtun til þeirra giska ég.
Þar sem að annars eru þeir bara að breyta skilmálunum til að bjóða uppá að fólk láti reyna á skilmálana, sem ég sé ekki að Síminn geri ( með örugglega fleirri en einn lögfræðing á sínum snærum )
P.S. Sem mér finnst bara súperjákvætt
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Síminn breytir skilmálum hjá sér
Salvar skrifaði:Jæja, hringdi bara í þjónustuverið og tékkaði á þessu. Sögðu mér að þarna væri í raun bara verið að segja sama hlutinn í færri orðum; fyrirkomulagið yrði eins áfram, þ.e. þrjátíu daga færanlegi glugginn. Engar breytingar á þjónustunni sjálfri.
En svo er spurning hvort það er 100% satt og rétt, kemur bara í ljós.
Ég hringdi líka til að fá skýringar á þessu.
Fékk sömu skýringar og þú, þeim verða að tilkynna allar breytingar, líka breytingar á orðalagi.
-
- Fiktari
- Póstar: 76
- Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn breytir skilmálum hjá sér
Til að taka af allann vafa að þá er fljótandi 30 daga reglunni hætt frá og með 1.september.
Niðurhal núllast núna um hver mánaðarmót.
Kveðja,
Guðmundur hjá Símanum.
Niðurhal núllast núna um hver mánaðarmót.
Kveðja,
Guðmundur hjá Símanum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Síminn breytir skilmálum hjá sér
siminn skrifaði:Til að taka af allann vafa að þá er fljótandi 30 daga reglunni hætt frá og með 1.september.
Niðurhal núllast núna um hver mánaðarmót.
Kveðja,
Guðmundur hjá Símanum.
Glæsilegt!!!
Thumbs up!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Síminn breytir skilmálum hjá sér
Getur einhver útskýrt fyrir mér hvernig 30 daga glugginn virkaði?