Heitur 24" skjár í dag
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Heitur 24" skjár í dag
Sælir,
Hvaða 24" kvikindið er málið í dag, eitthvað alvöru dót.
Alveg tilbúinn að eyða smá pung í þetta.
Kveðja.....
Hvaða 24" kvikindið er málið í dag, eitthvað alvöru dót.
Alveg tilbúinn að eyða smá pung í þetta.
Kveðja.....
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Heitur 24" skjár í dag
vesley skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=3523&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_BenQ_G2411HD
BenQ G2411HD 24"
1920x1080 1000:1 5ms VGA/DVI/HDMI
Stór háskerpuskjár frá BenQ með afbragðs myndgæði og góða tengimöguleika.
kr. 57.500
Ódýrari í Kísildal
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Heitur 24" skjár í dag
nú okey tók ekki eftir því. mundi bara eftir því að skjárinn væri hjá tölvuvirkni .
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heitur 24" skjár í dag
Og er þetta eitthvað gott í samanbori við Samsung skjáina, eins og t.d. 2493MH
Hann má alveg vera yfir 60.000 kr.-
Þarf að vera almennilegt.
Hann má alveg vera yfir 60.000 kr.-
Þarf að vera almennilegt.
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Heitur 24" skjár í dag
Selurinn skrifaði:Og er þetta eitthvað gott í samanbori við Samsung skjáina, eins og t.d. 2493MH
Hann má alveg vera yfir 60.000 kr.-
Þarf að vera almennilegt.
Benq skjáirnir hafa reynst mönnum mjög vel og ég hef hvergi séð einhvern kvarta undan svona skjá
Þekki 2 sem eiga Benq skjá og annar er 22" og hinn er 24" og ég sé eftir því að hafa valið Samsung skjáinn sem ég er með 22" BWM eitthvað hefði miklu frekar viljað fá mér Benq 24" (þá þekti ég engann sem hafði reynslu á Benq skjáunum og ég hélt þetta væri bara allgjört rusl og valdi samsung
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Heitur 24" skjár í dag
Í hvað ertu að fara að nota skjáinn? Í alla alvöru graffíksvinnslu er 8-bita panell eiginlega must. Gallinn við þá er náttúrlega að svartíminn er yfirleitt ekki jafn góður og í 6-bita panell skjá en þeir sýna líka ekki rétta liti.
2493HM er 6-bita panell og ég mundi halda að BenQ skjárinn sé alveg jafn góður ef ekki betri. Hann er hinsvegar í 16:9 hlutföllum en ekki 16:10 sem er standard fyrir tölvur.
Hvað ertu til í að eyða miklu? Dell Ultrasharp eru náttúrlega þraulreynd kvikindi og mikið notaðir í graffíks vinnslu en kosta sitt (sérstaklega hérna heima) http://ejs.is/Pages/1006/itemno/2408WF
Ef þú ætlar í graffíksvinnslu mundi ég allavega skoða hvort skjárinn sem þú kaupir sé ekki örugglega með 8-bita panell. Gallinn er bara að það getur verið leiðinlega erfitt að finna það út.
2493HM er 6-bita panell og ég mundi halda að BenQ skjárinn sé alveg jafn góður ef ekki betri. Hann er hinsvegar í 16:9 hlutföllum en ekki 16:10 sem er standard fyrir tölvur.
Hvað ertu til í að eyða miklu? Dell Ultrasharp eru náttúrlega þraulreynd kvikindi og mikið notaðir í graffíks vinnslu en kosta sitt (sérstaklega hérna heima) http://ejs.is/Pages/1006/itemno/2408WF
Ef þú ætlar í graffíksvinnslu mundi ég allavega skoða hvort skjárinn sem þú kaupir sé ekki örugglega með 8-bita panell. Gallinn er bara að það getur verið leiðinlega erfitt að finna það út.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
- Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Fös 06. Mar 2009 14:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: Heitur 24" skjár í dag
Ég tek undir það dell 2408WFP (Velti skjár, þú getur snúið honum snild þegar maður er að koða eða vinna í portrates) (http://ejs.is/Pages/1006/itemno/2408WFP) er alger snild hef ekki séð neina skjá ná honum nema mac skjáir og eru þeir nú alveg sé á báti en þessi kemst eins nálagt því og hægt er er ég sjálfur í grafíkvinnslu langar helst í annan svona er búinn að vera skoða ódýrrai en litir og skerpa á þeim eru bara ekki það sama. tek það fram er ekki svona skjá expert eins sem skrifaði hér á undan mér. þessi dell skjáir eru alltof dýrir í dag af mínu mati eða 135.000. (allavegna fyrir mína buddu) ég ráðlega þér þó að fá þér 24" sem nær 1920x1200
Antec Dark Fleet 85 ATX • Thermaltake Grand 1050W • Gigabyte X58A-UD3R • Intel I7 960 • 24gb Mushkin Redline 1600mhz CL7 • Nvidia GTX 590 3gb • 2x @ Raid 0 120GB OCZ SSD Vertex3
6 x 1TB Seagate • 2x 1920x1080 BenQ BL2400PT 24'' VA LED FULL HD • 1x 1920x1200 UltraSharp 2407FP 24" • Logitech G510 • Gigabyte M8000X • Logitech Speaker System Z623
6 x 1TB Seagate • 2x 1920x1080 BenQ BL2400PT 24'' VA LED FULL HD • 1x 1920x1200 UltraSharp 2407FP 24" • Logitech G510 • Gigabyte M8000X • Logitech Speaker System Z623
Re: Heitur 24" skjár í dag
Glazier skrifaði:Selurinn skrifaði:Og er þetta eitthvað gott í samanbori við Samsung skjáina, eins og t.d. 2493MH
Hann má alveg vera yfir 60.000 kr.-
Þarf að vera almennilegt.
Benq skjáirnir hafa reynst mönnum mjög vel og ég hef hvergi séð einhvern kvarta undan svona skjá
Þekki 2 sem eiga Benq skjá og annar er 22" og hinn er 24" og ég sé eftir því að hafa valið Samsung skjáinn sem ég er með 22" BWM eitthvað hefði miklu frekar viljað fá mér Benq 24" (þá þekti ég engann sem hafði reynslu á Benq skjáunum og ég hélt þetta væri bara allgjört rusl og valdi samsung
hver á benq skjá ?
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Heitur 24" skjár í dag
benQ skjáirnir eru mjög góðir í leikina. þekki 1 sem á 22" týpuna af þessum skjá og þeir reynast honum rosalega vel. 16:9 er mjög þægilegt í tölvuleiki og algjör snilld í bíómyndir.
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Re: Heitur 24" skjár í dag
Ég á nákvæmlega svona benq skjá og búinn að eiga í svona 3 vikur. Verð að segja að ég er verulega sáttur með hann. Er að nota hdmi-ið á honum fyrir xboxið og dvi fyrir skjáinn. Kemur hrikalega vel út. Á líka Samsung 244T sem ég er með við hliðiná. Það er náttúrulega aðeins öðruvísi skjár og gefur aðeins öðruvísi liti en contrastinn er ekki eins sterkur.
2 gallar sem ég sé sem mér finnast reyndar frekar stórir en það er að fóturinn á skjánum er frekar vanstillanlegur sem gerir það að verkum að ég þarf að hafa upphækkun fyrir hann og að birtan/litirnir breytast svolítið eftir því hvar maður horfir á hann. T.d. til hliðar eða eitthvað.
Fyrir utan þetta er þetta frábær skjár. Útlitslega mjög flottur og verðið gott.
2 gallar sem ég sé sem mér finnast reyndar frekar stórir en það er að fóturinn á skjánum er frekar vanstillanlegur sem gerir það að verkum að ég þarf að hafa upphækkun fyrir hann og að birtan/litirnir breytast svolítið eftir því hvar maður horfir á hann. T.d. til hliðar eða eitthvað.
Fyrir utan þetta er þetta frábær skjár. Útlitslega mjög flottur og verðið gott.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heitur 24" skjár í dag
Ég er með svona BenQ skjá og er búinn að vera með í svona 2-3 mánuði.
Frábær skjár í tölvuleiki en algjör hörmung í myndvinnslu IMO.
Ég veit ekki hvernig það er best að lýsa þessu, en þetta er svipað og að vera með stillt á 16bit í staðin fyrir 32bit, eins og það eru færri litir í honum eða eitthvað.
Allavega var ég með mynd sem ég tók að kvöldi til uppi í Bláa Lóni, þar sem að tunglið er efst í vinstra horninu og himininn er ljósblár þar en breytist síðan í dökk bláan hægra megin. Á BenQ skjánnum mínum kom þetta í stigum með vel sjáanlegum skilum eins og ef ég hefði gert þetta í Paint, en síðan færði ég sömu mynd yfir í aðra tölvu með einhverjum Samsung skjá (man ekki nákvæmlega hvernig, en hann var 22") og þá var þetta bara smooth alla leið eins og ég sá þetta með berum augum þegar ég tók myndina. Sé þetta líka í Windows Media Player 12 Beta sem fylgir Windows 7, en bakgrunnurinn í Library er með svona skilum en á að vera smooth úr ljósbláum í hvítan lit.
Hefði ég tekið ljósmyndunina mjög alvarlega hjá mér hefði ég pakkað skjánum saman og skilað honum um leið og ég tók eftir þessu en þar sem þetta er bara svona hobby on the side þá læt ég þetta sleppa.
Ég tek reyndar líka eftir þessu í sumum bíómyndum, en það eru bara 1080p HD myndir í verulega góðum gæðum og í rauninni er bara ein mynd sem ég man eftir í fljótu bragði og það er Final Fantasy tölvugerða myndin.
Þetta böggar mig annars ekki neitt í daglegri notkun á netinu eða í tölvuleikjum og ég er over all mjög sáttur með skjáinn.
Frábær skjár í tölvuleiki en algjör hörmung í myndvinnslu IMO.
Ég veit ekki hvernig það er best að lýsa þessu, en þetta er svipað og að vera með stillt á 16bit í staðin fyrir 32bit, eins og það eru færri litir í honum eða eitthvað.
Allavega var ég með mynd sem ég tók að kvöldi til uppi í Bláa Lóni, þar sem að tunglið er efst í vinstra horninu og himininn er ljósblár þar en breytist síðan í dökk bláan hægra megin. Á BenQ skjánnum mínum kom þetta í stigum með vel sjáanlegum skilum eins og ef ég hefði gert þetta í Paint, en síðan færði ég sömu mynd yfir í aðra tölvu með einhverjum Samsung skjá (man ekki nákvæmlega hvernig, en hann var 22") og þá var þetta bara smooth alla leið eins og ég sá þetta með berum augum þegar ég tók myndina. Sé þetta líka í Windows Media Player 12 Beta sem fylgir Windows 7, en bakgrunnurinn í Library er með svona skilum en á að vera smooth úr ljósbláum í hvítan lit.
Hefði ég tekið ljósmyndunina mjög alvarlega hjá mér hefði ég pakkað skjánum saman og skilað honum um leið og ég tók eftir þessu en þar sem þetta er bara svona hobby on the side þá læt ég þetta sleppa.
Ég tek reyndar líka eftir þessu í sumum bíómyndum, en það eru bara 1080p HD myndir í verulega góðum gæðum og í rauninni er bara ein mynd sem ég man eftir í fljótu bragði og það er Final Fantasy tölvugerða myndin.
Þetta böggar mig annars ekki neitt í daglegri notkun á netinu eða í tölvuleikjum og ég er over all mjög sáttur með skjáinn.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Heitur 24" skjár í dag
Danni V8 skrifaði:Ég er með svona BenQ skjá og er búinn að vera með í svona 2-3 mánuði.
Frábær skjár í tölvuleiki en algjör hörmung í myndvinnslu IMO.
Ég veit ekki hvernig það er best að lýsa þessu, en þetta er svipað og að vera með stillt á 16bit í staðin fyrir 32bit, eins og það eru færri litir í honum eða eitthvað.
Allavega var ég með mynd sem ég tók að kvöldi til uppi í Bláa Lóni, þar sem að tunglið er efst í vinstra horninu og himininn er ljósblár þar en breytist síðan í dökk bláan hægra megin. Á BenQ skjánnum mínum kom þetta í stigum með vel sjáanlegum skilum eins og ef ég hefði gert þetta í Paint, en síðan færði ég sömu mynd yfir í aðra tölvu með einhverjum Samsung skjá (man ekki nákvæmlega hvernig, en hann var 22") og þá var þetta bara smooth alla leið eins og ég sá þetta með berum augum þegar ég tók myndina. Sé þetta líka í Windows Media Player 12 Beta sem fylgir Windows 7, en bakgrunnurinn í Library er með svona skilum en á að vera smooth úr ljósbláum í hvítan lit.
Hefði ég tekið ljósmyndunina mjög alvarlega hjá mér hefði ég pakkað skjánum saman og skilað honum um leið og ég tók eftir þessu en þar sem þetta er bara svona hobby on the side þá læt ég þetta sleppa.
Ég tek reyndar líka eftir þessu í sumum bíómyndum, en það eru bara 1080p HD myndir í verulega góðum gæðum og í rauninni er bara ein mynd sem ég man eftir í fljótu bragði og það er Final Fantasy tölvugerða myndin.
Þetta böggar mig annars ekki neitt í daglegri notkun á netinu eða í tölvuleikjum og ég er over all mjög sáttur með skjáinn.
Búinn að prófa Senseye stillingarnar á skjánum ?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heitur 24" skjár í dag
TechHead skrifaði:Danni V8 skrifaði:Ég er með svona BenQ skjá og er búinn að vera með í svona 2-3 mánuði.
Frábær skjár í tölvuleiki en algjör hörmung í myndvinnslu IMO.
Ég veit ekki hvernig það er best að lýsa þessu, en þetta er svipað og að vera með stillt á 16bit í staðin fyrir 32bit, eins og það eru færri litir í honum eða eitthvað.
Allavega var ég með mynd sem ég tók að kvöldi til uppi í Bláa Lóni, þar sem að tunglið er efst í vinstra horninu og himininn er ljósblár þar en breytist síðan í dökk bláan hægra megin. Á BenQ skjánnum mínum kom þetta í stigum með vel sjáanlegum skilum eins og ef ég hefði gert þetta í Paint, en síðan færði ég sömu mynd yfir í aðra tölvu með einhverjum Samsung skjá (man ekki nákvæmlega hvernig, en hann var 22") og þá var þetta bara smooth alla leið eins og ég sá þetta með berum augum þegar ég tók myndina. Sé þetta líka í Windows Media Player 12 Beta sem fylgir Windows 7, en bakgrunnurinn í Library er með svona skilum en á að vera smooth úr ljósbláum í hvítan lit.
Hefði ég tekið ljósmyndunina mjög alvarlega hjá mér hefði ég pakkað skjánum saman og skilað honum um leið og ég tók eftir þessu en þar sem þetta er bara svona hobby on the side þá læt ég þetta sleppa.
Ég tek reyndar líka eftir þessu í sumum bíómyndum, en það eru bara 1080p HD myndir í verulega góðum gæðum og í rauninni er bara ein mynd sem ég man eftir í fljótu bragði og það er Final Fantasy tölvugerða myndin.
Þetta böggar mig annars ekki neitt í daglegri notkun á netinu eða í tölvuleikjum og ég er over all mjög sáttur með skjáinn.
Búinn að prófa Senseye stillingarnar á skjánum ?
Já ég er búinn að því. Skjárinn er ennþá með 6bita panel.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Re: Heitur 24" skjár í dag
TechHead skrifaði:
Búinn að prófa Senseye stillingarnar á skjánum ?
HVernig kveikir maður á þessum Senseye stillingum?
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Re: Heitur 24" skjár í dag
Danni V8 skrifaði:Ég tek reyndar líka eftir þessu í sumum bíómyndum, en það eru bara 1080p HD myndir í verulega góðum gæðum og í rauninni er bara ein mynd sem ég man eftir í fljótu bragði og það er Final Fantasy tölvugerða myndin.
Þú þyrftir nú að eyða góðri summu í skjá sem er með 24" með 8bit panel og nógu gott response time til að fara ekki að bögga þig með laggi í kvikmyndum sem eru í fullum gæðum.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heitur 24" skjár í dag
dori skrifaði:Danni V8 skrifaði:Ég tek reyndar líka eftir þessu í sumum bíómyndum, en það eru bara 1080p HD myndir í verulega góðum gæðum og í rauninni er bara ein mynd sem ég man eftir í fljótu bragði og það er Final Fantasy tölvugerða myndin.
Þú þyrftir nú að eyða góðri summu í skjá sem er með 24" með 8bit panel og nógu gott response time til að fara ekki að bögga þig með laggi í kvikmyndum sem eru í fullum gæðum.
Eflaust. Enda er skjárinn sem ég er með að virka í allt sem ég nota hann og ég er mjög sáttur með hann, alveg peningsins virði.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Heitur 24" skjár í dag
Danni V8 skrifaði:Ég er með svona BenQ skjá og er búinn að vera með í svona 2-3 mánuði.
Frábær skjár í tölvuleiki en algjör hörmung í myndvinnslu IMO.
Ég veit ekki hvernig það er best að lýsa þessu, en þetta er svipað og að vera með stillt á 16bit í staðin fyrir 32bit, eins og það eru færri litir í honum eða eitthvað.
Allavega var ég með mynd sem ég tók að kvöldi til uppi í Bláa Lóni, þar sem að tunglið er efst í vinstra horninu og himininn er ljósblár þar en breytist síðan í dökk bláan hægra megin. Á BenQ skjánnum mínum kom þetta í stigum með vel sjáanlegum skilum eins og ef ég hefði gert þetta í Paint, en síðan færði ég sömu mynd yfir í aðra tölvu með einhverjum Samsung skjá (man ekki nákvæmlega hvernig, en hann var 22") og þá var þetta bara smooth alla leið eins og ég sá þetta með berum augum þegar ég tók myndina. Sé þetta líka í Windows Media Player 12 Beta sem fylgir Windows 7, en bakgrunnurinn í Library er með svona skilum en á að vera smooth úr ljósbláum í hvítan lit.
Þetta kallast color-banding. 8-bita panell getur framkallað 16,777,216 liti sem er almennt kallað "raun-litir" eða 24-bita litir. 6-bita panell getur aðeins framkallað 262,144 liti svo það vanntar talsvert upp á að hann nái raun-litum. Skjárinn neiðist þá til þess að nota "dithering" til þess að framkalla þá liti sem upp á vanntar. Þá raðar hann sem sagt saman mörgum pixlum í mismunandi lit til þess að þeir blandist saman og búi til annan lit (vona að þetta skiljist). Það er mjög misjanfnt hversu vel þetta tekst og ég hef einmitt tekið eftir talsverðum color-banding vandræðum á 24" BenQ-inum mínum, en maður getur svo sem ekki kvartað mikið þar sem ég á engan veginn peninginn til þess að blæða í 8-bita panell skjá.
http://en.wikipedia.org/wiki/Colour_banding
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Re: Heitur 24" skjár í dag
Matti21 skrifaði:
Þetta kallast color-banding. 8-bita panell getur framkallað 16,777,216 liti sem er almennt kallað "raun-litir" eða 24-bita litir. 6-bita panell getur aðeins framkallað 262,144 liti svo það vanntar talsvert upp á að hann nái raun-litum. Skjárinn neiðist þá til þess að nota "dithering" til þess að framkalla þá liti sem upp á vanntar. Þá raðar hann sem sagt saman mörgum pixlum í mismunandi lit til þess að þeir blandist saman og búi til annan lit (vona að þetta skiljist). Það er mjög misjanfnt hversu vel þetta tekst og ég hef einmitt tekið eftir talsverðum color-banding vandræðum á 24" BenQ-inum mínum, en maður getur svo sem ekki kvartað mikið þar sem ég á engan veginn peninginn til þess að blæða í 8-bita panell skjá.
http://en.wikipedia.org/wiki/Colour_banding
Bara verð að hrósa þér fyrir frábærar útskýringar!
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS