Brunalykt frá tölvu


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Brunalykt frá tölvu

Pósturaf EmmDjei » Mán 20. Júl 2009 12:14

Góðan daginn..

Þannig er málið að ég var ekki búinn að kveikja á borðtölvunni í svona 2vikur fyrr en í gær. Eftir svona 4-5tíma byrjaði að koma smá brunalykt útfrá henni, svo ég slökkti bara á henni og fór að sofa. Núna var ég að kveikja á henni aftur fyrir svona 30min og brunalyktin var komin eftir svona 5min og er núna alveg svaðaleg. Ég veit ekkert hvað þetta er í tölvunni sem er að brenna yfir og ég kann ekkert að lesa útúr SpeedFan þannig ég pósta bara mynd af því hingað fyrir ykkur og þið kanski sjáið hvað þetta er :)
Mynd


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust


MariusThor
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 02:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Brunalykt frá tölvu

Pósturaf MariusThor » Mán 20. Júl 2009 12:16

Ættir kannski að opna kassann og finna hvaðan brunalyktin kemur.




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Brunalykt frá tölvu

Pósturaf Allinn » Mán 20. Júl 2009 12:18

vá, eiga skjákortin að vera svona heit?



Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Brunalykt frá tölvu

Pósturaf Nothing » Mán 20. Júl 2009 13:35

Allinn skrifaði:vá, eiga skjákortin að vera svona heit?


Nei, Samt Nvidia á að þola 110°C minnir mig, En þetta er EKKI eðlilegt hitastig.


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Brunalykt frá tölvu

Pósturaf vesley » Mán 20. Júl 2009 14:09

brunalyktinn ætti ekki að vera að koma frá skjákortinu .. 87° er heitt en skjákortið á alveg garanterað að þola þann hita. ættir bara að opna turninn og reyna að komast að því hvaðan lyktin kemur úr kassanum.