yfirklukkun á E5200

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

yfirklukkun á E5200

Pósturaf bulldog » Mið 15. Júl 2009 00:15

Sælir félagar.


Ég var að velta fyrir mér hvort það borgaði sig fyrir mig að yfirklukka E5200 örrann sem ég er með ef svo er hvað er hægt að ná honum hátt upp. Hann keyrir á 2.5 ghz núna, ég er með 4 gb minni líka spurning hvort það sé hægt að vinna eitthvað með það líka ?

kveðja

bulldog




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á E5200

Pósturaf SteiniP » Mið 15. Júl 2009 00:32

Þessi örgjörvi hefur mikla yfirklukkunarmöguleika vegna þess hversu hár margfaldarinn er.
Ættir að koma að koma honum léttilega upp í 3-3.5 GHz og kannski hærra með góðri kælingu.
Ef þú ert nýr í yfirklukkun þá mæli ég með þú lesir þetta

Breytt: afhverju er ekki hægt að skrifa t-e-c-h.is?

Taktu bandstrikin úr slóðinni
http://www.t-e-c-h-.is/spjall/viewtopic.php?f=15&t=397



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á E5200

Pósturaf Gunnar » Mið 15. Júl 2009 02:19

tech.is hahahahah það stendur t e c h . i s þarna án bilanan náttulega.
þetta fynnst mér skrítið. [-X




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á E5200

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 30. Júl 2009 14:03

tech.is ♣ þarna er það..

Það er alveg hægt að skrifa það ;)

http://www.tech.is


Bara ekki eins skemmtileg síða og Vaktin gamla. ( enhúneralvegágæt )


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á E5200

Pósturaf GuðjónR » Fim 30. Júl 2009 15:08

ÓmarSmith skrifaði:tech.is ♣ þarna er það..

Það er alveg hægt að skrifa það ;)

http://www.tech.is


Bara ekki eins skemmtileg síða og Vaktin gamla. ( enhúneralvegágæt )


Hey u wanker! Vaktin gamla? þú getur sjálfur verið gamall ;)