Er hægt að komast í DNS server fyrir .is lén sem kostar ekkert?
Eitthvað svipað og myDNS.com (isnic vill ekki samþykkja hann)?
DNS þjónar
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ekkert mál :)
þú getur fengið fría dns þjónustu hjá tildæmis xname.org og http://www.start.is/services/freeServices.html :) skemmtu þér í druslur við þetta.
Þú getur líka verið með dns á sömu vél og þú hóstar vefinn á ekkert mál. Ég er að gera það allavegana :).
Mkv,
Óðinn
Þú getur líka verið með dns á sömu vél og þú hóstar vefinn á ekkert mál. Ég er að gera það allavegana :).
Mkv,
Óðinn
-
- Staða: Ótengdur
Re: DNS þjónar
OverClocker skrifaði:Er hægt að komast í DNS server fyrir .is lén sem kostar ekkert?
Eitthvað svipað og myDNS.com (isnic vill ekki samþykkja hann)?
Ég á DNS þjón sem þú getur fengið að hýsa lénið þitt á, er bara með Primary svo þú yrðir þá einnig að finna þér secondary.