Besta hýsing+HD fyrir 2TB+ ?


Höfundur
Zorix
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 10. Jún 2009 21:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Besta hýsing+HD fyrir 2TB+ ?

Pósturaf Zorix » Mið 10. Jún 2009 21:07

Ég er að leita mér að utanáliggjandi harðadiski því að 120 GB fartölvudiskurinn er löngu orðinn fullur.
Á þessum diski verða einhver hundruð gígabæta af ljósmyndum og svo eitthvað af tónlist og bíómyndum.

Mig langar helst í RAID1 drif til þess að vera alltaf með afrit af öllum gögnunum, er með 2 500GB diska núna og finnst það frekar óhagkvæmt. Hýsingin þarf líka að vera með FW800 og með heildar geimslupláss uppá allavegana 1 TB.

Það sem ég er semsagt að pæla í er þessi Lacie hýsing, sem er með tvemur 1 TB diskum í RAID 0 eða 1, eða þessi WD hýsing sem er eiginlega eins.

Eru einhverjir aðrir möguleikar í stöðuni og hver haldiði að hennti mér best ?




siggi200
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 12. Júl 2009 02:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta hýsing+HD fyrir 2TB+ ?

Pósturaf siggi200 » Sun 12. Júl 2009 03:45

ttt


Asus Sabertooth Z77 - i5 3570K @ 4.0 ghz - 2x8GB G.Skill Ares 2133 MHz - AMD ASUS R9 280X - gigabyte Odin 800W - Philips 27" LED 273E - Intel 120GB 520 - Windows 8 PRO

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Besta hýsing+HD fyrir 2TB+ ?

Pósturaf Glazier » Sun 12. Júl 2009 09:08

Ég mundi frekar fá mér box sem er hægt að opna og loka á auðveldann hátt..
T.d. ef þér dettur einhvertíman í hug að setja þá inn í borðtölu (sem er mun þægilegra en að vera með þetta allt utan á í box(um).

og eitt annað Ertu með 2 acc. hérna ? :S


Tölvan mín er ekki lengur töff.


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Besta hýsing+HD fyrir 2TB+ ?

Pósturaf vesley » Sun 12. Júl 2009 11:34

hundruð gb af ljósmyndum... hvað ertu með 1000000000 ljósmyndir í tölvunni? :O



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Besta hýsing+HD fyrir 2TB+ ?

Pósturaf Glazier » Sun 12. Júl 2009 12:10

vesley skrifaði:hundruð gb af ljósmyndum... hvað ertu með 1000000000 ljósmyndir í tölvunni? :O

Ef hann er með svona "pro" myndavél sem tekur myndir í extremely (stafsetning ?) góðum gæðum þá er ekkert svo erfitt að nota svona mikið pláss fyrir ljósmyndir..
afi minn er t.d. með um 150 GB af ljósmyndum :P


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Besta hýsing+HD fyrir 2TB+ ?

Pósturaf GuðjónR » Sun 12. Júl 2009 12:12

Er ekki hver mynd sem tekin er í RAW frá 20MB og upp?



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta hýsing+HD fyrir 2TB+ ?

Pósturaf methylman » Sun 12. Júl 2009 12:16

[quote="Zorix"]Ég er að leita mér að utanáliggjandi harðadiski því að 120 GB fartölvudiskurinn er löngu orðinn fullur.
Á þessum diski verða einhver hundruð gígabæta af ljósmyndum og svo eitthvað af tónlist og bíómyndum.

Mig langar helst í RAID1 drif til þess að vera alltaf með afrit af öllum gögnunum, er með 2 500GB diska núna og finnst það frekar óhagkvæmt. Hýsingin þarf líka að vera með FW800 og með heildar geimslupláss uppá allavegana 1 TB.

Það sem ég er semsagt að pæla í er [url=http://www.lacie.com/us/products/product.htm?pid=11138]þessi[/url] Lacie hýsing, sem er með tvemur 1 TB diskum í RAID 0 eða 1, eða [url=http://www.wdc.com/en/products/products.asp?driveid=410]þessi[/url] WD hýsing sem er eiginlega eins.

Eru einhverjir aðrir möguleikar í stöðuni og hver haldiði að hennti mér best ?[/quote]

Kanna þessa lausn kannski [url] http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... DD_NS4300N [/url]



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta hýsing+HD fyrir 2TB+ ?

Pósturaf viddi » Sun 12. Júl 2009 14:19

GuðjónR skrifaði:Er ekki hver mynd sem tekin er í RAW frá 20MB og upp?


Held að það sé mjög mismunandi, RAW úr minni vél eru td allar í kringum 8 - 12 MB



A Magnificent Beast of PC Master Race


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Besta hýsing+HD fyrir 2TB+ ?

Pósturaf Kristján Gerhard » Sun 12. Júl 2009 19:09





Höfundur
Zorix
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 10. Jún 2009 21:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta hýsing+HD fyrir 2TB+ ?

Pósturaf Zorix » Mán 10. Ágú 2009 15:36

Sorry að ég sé að bumpa þennan þráð en ég var bara að sjá þetta aftur núna.
Glazier skrifaði:Ég mundi frekar fá mér box sem er hægt að opna og loka á auðveldann hátt..
T.d. ef þér dettur einhvertíman í hug að setja þá inn í borðtölu (sem er mun þægilegra en að vera með þetta allt utan á í box(um).
og eitt annað Ertu með 2 acc. hérna ? :S

Já, opnanlegt box er kannski ekki vitlaust. Annars reikna ég með því að vera bara með fartölvu næstu árin og ég mun ekkert þurfa að taka diskana úr.
Og nei, ég er bara með þennan acc.
vesley skrifaði:hundruð gb af ljósmyndum... hvað ertu með 1000000000 ljósmyndir í tölvunni? :O

Þetta eru þúsundir mynda frá því árið 2006 og hver mynd er tekin í RAW og er svona 12MB að meðaltali. Svo er ég mikið í því að búa til panorama og þau skríða oft uppí gígabætið hvert.

Drobo eða svipuð græja er nátturulega draumurinn en ég er nú einu sinni bara námsmaður og hef ekki efni á slíku.
Annars er ég eiginlega búinn að gefast upp á þessu og ætla bara að sætta mig við einhverja 1TB USB hýsingu á í kringum 20þús. Þetta er allt orðið svo helvíti dýrt.