Val á örgjörva


Höfundur
himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Val á örgjörva

Pósturaf himminn » Lau 11. Júl 2009 16:10

Er að púsla saman nýrri tölvu og nú er komið að örgjörvanum. Peningar eru svosem ekki vandamál en ég vil ekki vera að eyða að óþörfu.
Ég ætla ekki að spreða peningum í quadqore og þess vegna eru bara 3 örgjörvar sem koma til greina sem mig langar í og það eru E8400, 8500 og 8600.

Spurning mín er einföld.
Hvaða örgjörvi er bestur fyrir peninginn?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Val á örgjörva

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 11. Júl 2009 17:10

Ef þú þvertekur fyrir quad þá myndi ég segja E8400. En allra nýjustu leikirnir fara að styðja quad core CPU svo þú yrðir betur settur með quad uppá að þurfa ekki að uppfæra á næstunni.



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á örgjörva

Pósturaf Hvati » Lau 11. Júl 2009 17:17

Þú gætir líka keypt ódýrari örgjörva eins og E7400 og overclockað hann, ef þú vilt spara þér ca 10 þús kall :lol: . Hann fer léttilega upp í 3,6 Ghz sem er hærra en þessir þrír sem þig langar í :) .



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Val á örgjörva

Pósturaf Glazier » Lau 11. Júl 2009 17:19

Hvati skrifaði:Þú gætir líka keypt ódýrari örgjörva eins og E7400 og overclockað hann, ef þú vilt spara þér ca 10 þús kall :lol: . Hann fer léttilega upp í 3,6 Ghz sem er hærra en þessir þrír sem þig langar í :) .

já en svo gæti hann líka fengið sér einn af þessum sem hann er að pæla í og overclockað og hann :)
En svo getur hann líka fengið sér quad core og overclockað hann og þá er hann með margfalt betri örgjörva helgur en þú varst að tala um ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á örgjörva

Pósturaf Hvati » Lau 11. Júl 2009 17:21

Glazier skrifaði:
Hvati skrifaði:Þú gætir líka keypt ódýrari örgjörva eins og E7400 og overclockað hann, ef þú vilt spara þér ca 10 þús kall :lol: . Hann fer léttilega upp í 3,6 Ghz sem er hærra en þessir þrír sem þig langar í :) .

já en svo gæti hann líka fengið sér einn af þessum sem hann er að pæla í og overclockað og hann :)
En svo getur hann líka fengið sér quad core og overclockað hann og þá er hann með margfalt betri örgjörva helgur en þú varst að tala um ;)

Satt, ef honum er sama um peninga.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Val á örgjörva

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 11. Júl 2009 17:24

Hvati skrifaði:Þú gætir líka keypt ódýrari örgjörva eins og E7400 og overclockað hann, ef þú vilt spara þér ca 10 þús kall :lol: . Hann fer léttilega upp í 3,6 Ghz sem er hærra en þessir þrír sem þig langar í :) .


E8400 hefur leikandi farið í 4GHz. Sá einn með hann í 4.6




Höfundur
himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Val á örgjörva

Pósturaf himminn » Lau 11. Júl 2009 17:58

KermitTheFrog skrifaði:Ef þú þvertekur fyrir quad þá myndi ég segja E8400. En allra nýjustu leikirnir fara að styðja quad core CPU svo þú yrðir betur settur með quad uppá að þurfa ekki að uppfæra á næstunni.


Dual core núna, i7 næst.




littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á örgjörva

Pósturaf littel-jake » Lau 11. Júl 2009 18:15

8400 Er að standa sig hjá mér


E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Val á örgjörva

Pósturaf vesley » Sun 12. Júl 2009 00:30

ég mæli með 8400 eða 8500 . fólk hefur víst náð alveg ruuuugl háum yfirklukkunum á báðum ... líka 8600 hann er bara alls ekki þessi virði að mínu mati.. 100-300 mhz breyta ekki miklu




siggi200
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 12. Júl 2009 02:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á örgjörva

Pósturaf siggi200 » Sun 12. Júl 2009 04:31

Af þessum þremur 8400 ekki spurning þú getur yfirklukkað hann auðveldlega upp í 4GHZ , annars myndi ég taka Q8200 2,33ghz svipað verð og e8400. Þú getur auðveldlega yfirklukkað hann upp í 3,5 GHZ. Og ert þá með 4 kjarna örgjörva upp á framtíðina. Næstu 2-3 ár.


Asus Sabertooth Z77 - i5 3570K @ 4.0 ghz - 2x8GB G.Skill Ares 2133 MHz - AMD ASUS R9 280X - gigabyte Odin 800W - Philips 27" LED 273E - Intel 120GB 520 - Windows 8 PRO


Höfundur
himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Val á örgjörva

Pósturaf himminn » Sun 12. Júl 2009 19:12

siggi200 skrifaði:Af þessum þremur 8400 ekki spurning þú getur yfirklukkað hann auðveldlega upp í 4GHZ , annars myndi ég taka Q8200 2,33ghz svipað verð og e8400. Þú getur auðveldlega yfirklukkað hann upp í 3,5 GHZ. Og ert þá með 4 kjarna örgjörva upp á framtíðina. Næstu 2-3 ár.

Dual core núna, i7 næst.