góð tölva??


Höfundur
fallegfot
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 11:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

góð tölva??

Pósturaf fallegfot » Lau 13. Jún 2009 15:30

Fartölva - Packard Bell Easynote MH36-U-320 - 2 Ára Ábyrgð

Fartölva: Packard Bell Easynote MH36-U-320 fartölva
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo T4200 örgjörvi, 2.0GHz
Vinnsluminni: 3GB DDR2 667MHz vinnsluminni
Harðdiskur: 320GB SATA 5400RPM harðdiskur
DVD skrifari: 8xDVD SuperMulti DL skrifari
Skjár: 15,4" WXGA Diamond View skjár með 1280x800 upplausn 16ms
Skjákort: 512MB Intel X4500 HD DX10 skjástýring með True HD 1080P
Hljóðkerfi: 2.0 hljóðkerfi innbyggt með 2 góðum hátölurum
Lyklaborð: Lyklaborð í fullri stærð með sjálfstæðu talnaborði
Netkort: Innbyggt netkort
Þráðlaust: 300Mbps Draft-N þráðlaust 802.11 a/g/n net
Stýrikerfi: Windows VISTA Home Basic
Rafhlaða: 6-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 2,5 tíma endingu
Tengi: 3xUSB2, VGA, Express Card og fleiri tengi
Þyngd: Aðeins 2.6kg (W360, D260 H30mm)
Annað: Glæsileg ferðavél á ótrúlegu verði
Myndavél: Innbyggð 1.3MP vefmyndavél og Skype Certified MIC
Ábyrgð: 2ja ára ábyrgð á fartölvu - 12 mán rafhlöðuábyrgð


er þetta góð tölva?
mun hún geta spilað sims 3?
er hún 130000 kr virði ný?



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: góð tölva??

Pósturaf mind » Lau 13. Jún 2009 16:39

Sé ekki betur en að þetta sé T4200 örgjörvi sem er Core Duo en ekki Core 2 Duo.
http://www.intel.com/Consumer/Learn/Notebook/pentium-dual-core-detail.htm (processor numbers)
Mundi bara eftir þessu útaf greininni hérna í morgun.

Til að svara hinu
er þetta góð tölva? Sennilega allt í lagi
mun hún geta spilað sims 3? Já í lágum gæðum
er hún 130000 kr virði ný? Líklega , Gæti verið öflugri örgjörvi en þú færð stóran harðan disk í staðinn virðist vera, gætir viljað bæta smá pening við og fá alminnilegt skjákort samt.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: góð tölva??

Pósturaf SteiniP » Lau 13. Jún 2009 16:49

Það er lítið varið í þessar Intel skjástýringar.
Sims 3 krefst líka mikils örgjörva afls þannig að Core 2 Duo væri betri kostur.




Höfundur
fallegfot
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 11:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: góð tölva??

Pósturaf fallegfot » Lau 13. Jún 2009 19:57

en þessi?

Acer Aspire 5520G-504G64Mi

Örgjörvi @ 2.0Ghz AMD Turion64 X2 Mobile TL-60 með 1MB flýtiminni
Minni @ 4GB (2048 + 2048) DDR2 667MHz 200pin
Harðdiskur @ 250GB SATA hljóðlátur harðdiskur 5400RPM
Skrifari @ DVD±RW skrifari sem einnig skrifar CD-RW
Skjár @ 15.4" WideScreen WXGA CrystalBrite með 1280x800
Skjákort @ 512MB DDR Geforce Go 8600 með allt að 1024mb deildu minni
Hátalarar @ Hljóðkerfi með 2 hátölurum
Lyklaborð @ 86 hnappa lyklaborð
Mús @ Snertinæm músarstýring með 4-átta skruni
Netkort @ Gigabit 10/100/1000 netkort og 56K mótald
Þráðlaust @ Þráðlaust netkort með Acer InviLink og Acer SignalUp tækni
Stýrikerfi @ Windows Vista Home Premium
Tengi @ 4xUSB 2.0, S-video/TV-út, VGA, FireWire, S/PDIF, ExpressCard/34 slot o.fl.
Þyngd @ Aðeins 2.75KG, B 366 x D 274 x H 43mm
Myndavél @ Innbyggð Acer Orbicam 0.3MP myndavél í skjá
Rafhlaða @ Li-ion rafhlaða, ending allt að 3 tímar




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: góð tölva??

Pósturaf SteiniP » Lau 13. Jún 2009 20:32

Þessi lúkkar mun betur.
Hvað kostar hún?




Höfundur
fallegfot
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 11:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: góð tölva??

Pósturaf fallegfot » Lau 13. Jún 2009 20:55

127000




Höfundur
fallegfot
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 22. Des 2008 11:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: góð tölva??

Pósturaf fallegfot » Fim 18. Jún 2009 14:21

er örgjörvinn nógu og góður?



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Tengdur

Re: góð tölva??

Pósturaf flottur » Fim 18. Jún 2009 15:02

[quote="fallegfot"]Fartölva - Packard Bell Easynote MH36-U-320 - 2 Ára Ábyrgð

Fartölva: Packard Bell Easynote MH36-U-320 fartölva
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo T4200 örgjörvi, 2.0GHz
Vinnsluminni: 3GB DDR2 667MHz vinnsluminni
Harðdiskur: 320GB SATA 5400RPM harðdiskur
DVD skrifari: 8xDVD SuperMulti DL skrifari
Skjár: 15,4" WXGA Diamond View skjár með 1280x800 upplausn 16ms
Skjákort: 512MB Intel X4500 HD DX10 skjástýring með True HD 1080P
Hljóðkerfi: 2.0 hljóðkerfi innbyggt með 2 góðum hátölurum
Lyklaborð: Lyklaborð í fullri stærð með sjálfstæðu talnaborði
Netkort: Innbyggt netkort
Þráðlaust: 300Mbps Draft-N þráðlaust 802.11 a/g/n net
Stýrikerfi: Windows VISTA Home Basic
Rafhlaða: 6-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 2,5 tíma endingu
Tengi: 3xUSB2, VGA, Express Card og fleiri tengi
Þyngd: Aðeins 2.6kg (W360, D260 H30mm)
Annað: Glæsileg ferðavél á ótrúlegu verði
Myndavél: Innbyggð 1.3MP vefmyndavél og Skype Certified MIC
Ábyrgð: 2ja ára ábyrgð á fartölvu - 12 mán rafhlöðuábyrgð


Hvernig haldiði að þessi virki fyrir office 2007 pakkann?
DL lögum og dóti og spila myndir og vafra um á netinu?

Er nefninlega búin að vera pæla í að fá mér þessa um mánaðarmótin.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: góð tölva??

Pósturaf arnarj » Fim 18. Jún 2009 15:36

mind skrifaði:Sé ekki betur en að þetta sé T4200 örgjörvi sem er Core Duo en ekki Core 2 Duo.
http://www.intel.com/Consumer/Learn/Notebook/pentium-dual-core-detail.htm (processor numbers)


Mér sýnist nú að þetta sé ekki einu sinni Core Duo, heldur frekar Dual-core með 1mb cache, ég tók þessu umræðu hérna um daginn og henni er ekki lokið.

http://ark.intel.com/Product.aspx?id=37251




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: góð tölva??

Pósturaf SteiniP » Fim 18. Jún 2009 16:43

fallegfot skrifaði:er örgjörvinn nógu og góður?

Þetta er góður örgjörvi miðað við verð.
Þú færð ekki mikið betra en þetta fyrir þennan pening.
Þessi tölva ætti að ráða við Sims3 í svona miðlungs gæðum



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: góð tölva??

Pósturaf Glazier » Fim 18. Jún 2009 18:29

SteiniP skrifaði:
fallegfot skrifaði:er örgjörvinn nógu og góður?

Þetta er góður örgjörvi miðað við verð.
Þú færð ekki mikið betra en þetta fyrir þennan pening.
Þessi tölva ætti að ráða við Sims3 í svona miðlungs gæðum

sims 3 í miðlungs gæðum ? :S
Er eitthvað hægt að stilla gæðin í þeim leik ? er það ekki bara einhver leikur þar sem maður á að byggja hús ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: góð tölva??

Pósturaf SteiniP » Fim 18. Jún 2009 18:50

Glazier skrifaði:
SteiniP skrifaði:
fallegfot skrifaði:er örgjörvinn nógu og góður?

Þetta er góður örgjörvi miðað við verð.
Þú færð ekki mikið betra en þetta fyrir þennan pening.
Þessi tölva ætti að ráða við Sims3 í svona miðlungs gæðum

sims 3 í miðlungs gæðum ? :S
Er eitthvað hægt að stilla gæðin í þeim leik ? er það ekki bara einhver leikur þar sem maður á að byggja hús ?

Byggja hús, stjórna lífi fólks lætur það fá vinnu, versla í matinn, eignast vini, gefur þeim hbobby og persónuleika og þannig.
Þetta er scary ávanabindandi leikur.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: góð tölva??

Pósturaf Selurinn » Fim 18. Jún 2009 20:43

Afhverju að stilla gæðin? (Hversskonar spurning er þetta)
Afhverju á maður að vera stilla gæðin í Crysis þegar maður bara hleypur um og skýtur fólk.......

Nei, nú veit ég ekkert hvert ég er að fara.