OpenGL bilað?

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4340
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

OpenGL bilað?

Pósturaf chaplin » Fim 11. Jún 2009 18:42

Var að spila Counter-Strike, og allt í einu varð skjárinn þvílíkt bjagaður. Ss. Miðjan á hliðunum dregst að miðjum skjánum. Leikurinn er bara bjagaður í 640*480 og 800*600 uppls, vitið hvað er hægt að gera í svona vandamálum?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OpenGL bilað?

Pósturaf SteiniP » Fim 11. Jún 2009 19:58

Þú ert þá væntanlega með túbuskjá?
Ýta á menu takkann á skjánum og breyta pincushion, pin balance, screen position, size, etc stillingum þangað til þetta kemur rétt út.
Hvaða árátta er þetta annars með að spila CS í svona lágum upplausnum, ekki eins og tölvan ráði ekki við hærri upplausn.



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4340
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: OpenGL bilað?

Pósturaf chaplin » Fös 12. Jún 2009 00:12

SteiniP skrifaði:Þú ert þá væntanlega með túbuskjá?
Ýta á menu takkann á skjánum og breyta pincushion, pin balance, screen position, size, etc stillingum þangað til þetta kemur rétt út.
Hvaða árátta er þetta annars með að spila CS í svona lágum upplausnum, ekki eins og tölvan ráði ekki við hærri upplausn.


Takk fyrir svarið og skal reyna á þetta, en að spila í svona upplausn er lang þæginlegast, samt sem áður spila ég alla aðra leiki í tvöfalt hærri upplausn.. ;)



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4340
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: OpenGL bilað?

Pósturaf chaplin » Fös 12. Jún 2009 00:34

Herðu fiktaði í öllum stillingum á skjáum, breytti ekki neinu, virkar samt sem áður að spila leikinn í þessari upplausn þegar hann er ekki í full screen.

Annars virkar D3D og software fínt í þessari upplausn.. hver er meginn munurinn á D3D og opengl?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OpenGL bilað?

Pósturaf SteiniP » Fös 12. Jún 2009 00:54

daanielin skrifaði:Herðu fiktaði í öllum stillingum á skjáum, breytti ekki neinu, virkar samt sem áður að spila leikinn í þessari upplausn þegar hann er ekki í full screen.

Annars virkar D3D og software fínt í þessari upplausn.. hver er meginn munurinn á D3D og opengl?

Prufarðirðu örugglega Pincushion stillinguna? Það er langt síðan ég var með túbuskjá en ég lenti stundum í þessu ef að ég stillti hann tíðni sem hann réð ekki við. Á hvaða Hz fer skjárinn þegar þú setur hann í þessa upplausn? Sérð það með því að ýta á menu takkann.
Gerist þetta líka þegar þú setur í 800x600 á desktoppinu?
Ég held að það séu líka svona skjá stillingar í nVidia Control Panel, getur prufað það.

Half life er hannaður í kringum OpenGL þannig hann ætti að runna betur á því, en ef hann keyrir vel með D3D þá er allt í lagi að nota það.



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4340
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: OpenGL bilað?

Pósturaf chaplin » Fös 12. Jún 2009 01:07

SteiniP skrifaði:Prufarðirðu örugglega Pincushion stillinguna? Það er langt síðan ég var með túbuskjá en ég lenti stundum í þessu ef að ég stillti hann tíðni sem hann réð ekki við. Á hvaða Hz fer skjárinn þegar þú setur hann í þessa upplausn? Sérð það með því að ýta á menu takkann.
Gerist þetta líka þegar þú setur í 800x600 á desktoppinu?
Ég held að það séu líka svona skjá stillingar í nVidia Control Panel, getur prufað það.

Half life er hannaður í kringum OpenGL þannig hann ætti að runna betur á því, en ef hann keyrir vel með D3D þá er allt í lagi að nota það.


Prufaði hana örugglega. Skárinn hefur hingað til ráðið vel við 100Hz, þetta bara gerðist allt í einu, virkar með þessa upplausn og tíðni ekki í full screen. Já gerist líka þegar desktopið er í þeirri grafík. Þegar desktopið er í 800*600 @ 100Hz, er allt í góðu lagi, þegar leikurinn er 800*600 @ 100Hz fer þetta í steik.

Búinn að reinstalla, breytti engu.

Þetta er bara svo skrítið, hvernig gat þetta bara gerst, allt í einu?.. Var að spila, allt í einu lokast leikurinn og oppnast aftur og þá er þetta orðið svona steikt..

-edit-

Prufaði líka að setja leikinn aftur í 60Hz, var enþá í rugli.



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4340
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: OpenGL bilað?

Pósturaf chaplin » Fös 12. Jún 2009 01:40

Ég er að fara á kostum. Reinstallaði leiknum og skjákortsdrivernum, núna er leikurinn bjagaður í öllum forumum (opengl, d3d og software!..) - tók einnig eftir því að í startup screen er hann einnig bjagaður..

Sá sem finnur út hvað er að fær stóóóra medalíu!



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: OpenGL bilað?

Pósturaf Gúrú » Fös 12. Jún 2009 02:01

daanielin skrifaði:Sá sem finnur út hvað er að fær stóóóra medalíu!


Yfir 9000 internet væru meira aðlaðandi verðlaun.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4340
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: OpenGL bilað?

Pósturaf chaplin » Fös 12. Jún 2009 02:15

Gúrú skrifaði:
daanielin skrifaði:Sá sem finnur út hvað er að fær stóóóra medalíu!


Yfir 9000 internet væru meira aðlaðandi verðlaun.


Farðu út í horn ef þú þarft að vera sniðugur og hefur ekkert gott að segja..




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OpenGL bilað?

Pósturaf SteiniP » Fös 12. Jún 2009 02:40

Ég myndi giska á að skjárinn þinn sé eitthvað bilaður. Áttu annan skjá sem þú getur prufað að tengja við tölvuna?
Gerist þetta bara í CS eða öðrum leikjum líka?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: OpenGL bilað?

Pósturaf Gúrú » Fös 12. Jún 2009 02:52

daanielin skrifaði:
Gúrú skrifaði:
daanielin skrifaði:Sá sem finnur út hvað er að fær stóóóra medalíu!


Yfir 9000 internet væru meira aðlaðandi verðlaun.


Farðu út í horn ef þú þarft að vera sniðugur og hefur ekkert gott að segja..


Gæti líka verið sniðugur og sagt þér nákvæmlega hvað er að, enda kom þetta nákvæmlega sama fyrir Dell P791 skjáinn minn(HINT: Þetta er skjávandamál), en þú heyrir ekki í mér hérna úr sniðuga horninu.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4340
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: OpenGL bilað?

Pósturaf chaplin » Fös 12. Jún 2009 04:38

SteiniP skrifaði:Ég myndi giska á að skjárinn þinn sé eitthvað bilaður. Áttu annan skjá sem þú getur prufað að tengja við tölvuna?
Gerist þetta bara í CS eða öðrum leikjum líka?


Nei því miður, og veit ekki með aðra leiki, athuga á því á morgun.. Takk samt fyrir alla aðstoðina. :wink:

Gúrú skrifaði:Gæti líka verið sniðugur og sagt þér nákvæmlega hvað er að, enda kom þetta nákvæmlega sama fyrir Dell P791 skjáinn minn(HINT: Þetta er skjávandamál), en þú heyrir ekki í mér hérna úr sniðuga horninu.


Og þú ert ekki neitt barnalegur..



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: OpenGL bilað?

Pósturaf Gúrú » Lau 13. Jún 2009 18:22

daanielin skrifaði:Og þú ert ekki neitt barnalegur..


Ég lét þig ekki pirra mig viðbjóðslega mikið á öðru vefsvæði... þú ákvaðst að gera það sjálfur.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4340
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: OpenGL bilað?

Pósturaf chaplin » Lau 13. Jún 2009 18:30

Hvað ert þú að þvæla drengur? Hvaða öðru vefsvæði ertu að tala um og hvað ákvað ég sjálfur? Þú gast ekki svarað almennilega og ég nenni ekki að hlusta á brandarana þína?..

Hættu að svara á þennan póst, ég er að leita af svari við vandamáli ekki rifrildi..




Zorix
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 10. Jún 2009 21:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: OpenGL bilað?

Pósturaf Zorix » Sun 14. Jún 2009 01:56

Þetta eru seglarnir í hliðini á skjánum sem eru ónýtir. Þetta er ein algengasta bilunin á CRT skjáum og það borgar sig ekki að laga það.



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4340
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: OpenGL bilað?

Pósturaf chaplin » Sun 14. Jún 2009 05:31

Djöfullinn, ég sem var að fá skjáinn og þvílíkt ánægður með hann.. :| En það verður þá bara að hafa það, mín heppni í hnotskurn. :wink:

Ps. á eitthver túbuskjá sem hann vill losna við, helst 17". :wink:




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OpenGL bilað?

Pósturaf Selurinn » Fös 19. Jún 2009 16:04

Góði hirðinn