Vodafone byrjar að ritskoða

Allt utan efnis
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2843
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 214
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf CendenZ » Fim 11. Jún 2009 01:30

Andriante skrifaði:
Nú? Og innihald síðunnar gefur netveitunum leyfi til að brjóta lög?


Ef lög eru brotinn sem eru rétthærri en fjarskiptalögin, þá já.


touché.

Sorry en prinsippið með að leyfa svona glötuðum síðum að starfa áfram vegur bara MIKLU þyngra heldur en einhver pínulítil fjarskiptalög.



Í guðana bænum, hvaða máli skiptir hvað síðan var glötuð ?
Það er ekki til umræðu hér.




arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf arro » Fim 11. Jún 2009 01:33

Þetta er frábært framtak hjá Vodafone og Tal, ég tek hatt minn ofan fyrir þeim.

Vinkona dóttur minnar lenti í því að mynd af henni var tekin af facebook eða myspace og póstað þarna inn og svo hófst sú mesta svívirða sem ég hef lesið. Ég hjálpaði foreldrum hennar að finna þetta efni og síðan kærðu þau þetta til Lögreglunnar. Það sem þarna fór fram var ekkert annað en mannorðsmorð, og ég get sagt ykkur að efnið þarna inni átti ekkert skilið við ritfrelsi, ég skoðaði mig aðeins um þarna, bæði til að finna umrætt efni og eins af forvitni. T.d. var þarna mynd af 3-4 ára stelpu sitjandi á rúmi þannig að sást undir kjólinn hennar og í nærbuxurnar, í því samhengi sem sú mynd var í á þessum vef var það ekkert annað en barnaklám.

Hér tala margir um að þá verði næst lokað á torrent síður osfrv, en þið verðið að horfa á þetta þannig að þarna var beinlínis verið að vinna ungum krökkum mein, sem höfðu ekki til annars unnið en að setja af sér mynd á myspace eða facebook !!! Það er erfitt að setja torrent síður í þann flokk.

kv/




Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf Andriante » Fim 11. Jún 2009 01:33

CendenZ skrifaði:
Andriante skrifaði:
Nú? Og innihald síðunnar gefur netveitunum leyfi til að brjóta lög?


Ef lög eru brotinn sem eru rétthærri en fjarskiptalögin, þá já.


touché.

Sorry en prinsippið með að leyfa svona glötuðum síðum að starfa áfram vegur bara MIKLU þyngra heldur en einhver pínulítil fjarskiptalög.



Í guðana bænum, hvaða máli skiptir hvað síðan var glötuð ?
Það er ekki til umræðu hér.



Ertu þroskaheftur? Lestu það sem ég skrifa.

Þótt að það sé voða gaman að rífast útaf einhverju ISP routing væli og að það sé ólöglegt (Yeah stick it to the man... :roll: ) þá eruði samt að ganga í veg fyrir það að síðan haldist lokuð. Ég verð of pirraður að lesa þessa vitleysu..
Síðast breytt af Andriante á Fim 11. Jún 2009 01:37, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2843
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 214
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf CendenZ » Fim 11. Jún 2009 01:36

Andriante skrifaði:
Ertu þroskaheftur? Lestu það sem ég skrifa


Það þyrfti nú að ritskoða þetta..




Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf Andriante » Fim 11. Jún 2009 01:38

CendenZ skrifaði:
Andriante skrifaði:
Ertu þroskaheftur? Lestu það sem ég skrifa


Það þyrfti nú að ritskoða þetta..


Hættu að taka þetta mál og allt sem ég er búinn að segja út í einhverjar öfgar. Kjánalegt.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf gardar » Fim 11. Jún 2009 01:38

Andriante skrifaði:
Nú? Og innihald síðunnar gefur netveitunum leyfi til að brjóta lög?


Ef lög eru brotinn sem eru rétthærri en fjarskiptalögin, þá já.


Sorry en prinsippið með að leyfa svona glötuðum síðum að starfa áfram vegur bara MIKLU þyngra heldur en einhver pínulítil fjarskiptalög

komdu því inn í hausinn á þér að það er ekki til umræðu hér, þ.e. hvort síðan sé réttmæt.
Lestu aftur yfir þræðina hér og um hvað þeir eru, þú virðist vera svara fólki einhverju allt öðru en það er að tala um.


Ég veit alveg hvað er verið að ræða hérna. Og ég er að segja við þessu að allt þetta reglugerða væl og dómsúrskurðarvæl þetta núllast allt þegar það er verið að ræða um svona síðu, ekkert flóknara en það.



Þótt síðan sé glötuð, gróf og allt það, var hún þá að brjóta lög?
Ljótt orðbragð og gore er ekkert fallegt veit ég en ég veit nú ekki betur en að það sé ekkert í lögum sem bannar t.d. gore...

Veit ekki betur en að Lögreglan eigi að framfylgja lögum? Hún er ekki Siðreglan



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf Gúrú » Fim 11. Jún 2009 01:42

arro skrifaði:T.d. var þarna mynd af 3-4 ára stelpu sitjandi á rúmi þannig að sást undir kjólinn hennar og í nærbuxurnar, í því samhengi sem sú mynd var í á þessum vef var það ekkert annað en barnaklám


:arrow: G-g-g-gvuuuð minn góður! Fullklætt barn?! Hver leyfir svona ósóma á veraldarvefnum?

Og skiptir það einhverju máli í rauninni hvort að einhver tali um Birgittu Hoblyn á ringulreid.org eða 4chan?
Ætlum við bara að loka öllum vefsvæðum þar sem að fólk ræðir Birgittu Hoblyn? Geta netveitur án dóms né laga ákveðið hvað ég má eða má ekki skoða?


Modus ponens


jonfr
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
Reputation: 0
Staðsetning: Húnaþing Vestra
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf jonfr » Fim 11. Jún 2009 01:43

Setjum þetta í samhengi, síðan er ennþá uppi og hefur fengið massíva auglýsingu. Allir þeir sem hafa áhuga eru búnir að fara fram hjá þessari lokun og gerðu það mjög fljótlega eftir að hanni var komið á.

Árángur... enginn.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2843
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 214
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf CendenZ » Fim 11. Jún 2009 01:44

arro skrifaði:Þetta er frábært framtak hjá Vodafone og Tal, ég tek hatt minn ofan fyrir þeim.

Vinkona dóttur minnar lenti í því að mynd af henni var tekin af facebook eða myspace og póstað þarna inn og svo hófst sú mesta svívirða sem ég hef lesið. Ég hjálpaði foreldrum hennar að finna þetta efni og síðan kærðu þau þetta til Lögreglunnar. Það sem þarna fór fram var ekkert annað en mannorðsmorð, og ég get sagt ykkur að efnið þarna inni átti ekkert skilið við ritfrelsi, ég skoðaði mig aðeins um þarna, bæði til að finna umrætt efni og eins af forvitni. T.d. var þarna mynd af 3-4 ára stelpu sitjandi á rúmi þannig að sást undir kjólinn hennar og í nærbuxurnar, í því samhengi sem sú mynd var í á þessum vef var það ekkert annað en barnaklám.

Hér tala margir um að þá verði næst lokað á torrent síður osfrv, en þið verðið að horfa á þetta þannig að þarna var beinlínis verið að vinna ungum krökkum mein, sem höfðu ekki til annars unnið en að setja af sér mynd á myspace eða facebook !!! Það er erfitt að setja torrent síður í þann flokk.

kv/


Svona mál eru ótrúlega viðkvæm þótt fólk gerir sér ekki grein fyrir því, en samt sem áður hefur verið fjallað um þetta atriði hjá lögreglunni hvað varðar ábyrgð.

Þar sem hún er eigandi myndarinnar þá hefur hún ekki gefið leyfi til dreifingar og því er að ræða misnotkun á eign hennar, en birtingarformið er á þann máta að erfitt er að koma í veg fyrir þetta. Því er ábyrgð stúlkunnar orðinn einhver, en þó ekki að fullu.

M.ö.o, ekki taka myndir af þér og setja á netið þar sem allir hafa aðgang að, ef þú vilt ekki að fólk sjái þær.

Svo má ræða um stjórnarskránni þarna og debata hann alveg fram og til baka, hún ss. gefur ekki leyfi fyrir misnotkun, en kemur ekki í veg fyrir það osfr.

En svo er það líka eitt í þessu, miðillinn sem birtir myndina er sá sem ber ábyrgð, ekki eigandi myndarinnar. En ef myndin færi í dreifingu þá þyrfti viðkomandi að vera á réttum aldri til að það yrði í lagi, þá erum við komnir í gerræði og sjálfræði og líka doldið hægt að fjalla um það beggja meginn frá. 14 ára stelpa er ekki sjálfráða en sendir samt út mynd, þar er gerræði án forráðamanna, -> forráðamenn ábyrgir ?

En aðalatriðið er, og það er lögreglan búinn að gefa út og reyna ýja ansi mikið að: Ekki taka myndir af þér og setja á netið þar sem allir hafa aðgang að, ef þú vilt ekki að fólk sjái þær.




arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf arro » Fim 11. Jún 2009 01:46

Hér eru menn að líkja þessu við hinar og þessar síður. Þessi síða var hóstuð einhverstaðar í fjarskanistan og enginn vildi ganga við henni. Ég hafði það frá fyrrgreindum foreldrum að hjá SAFT hefði verið margreynt að loka síðunni með því að hafa samband við hýsingaraðila, en um leið og sá aðili lokaði þessu var hún bara sett upp annarstaðar. Það að síðan sé enn aðgengileg í gegnum eitthvað proxy dæmi eða tor er samt ákveðinn sigur því það eru minnihluti sem hefur vit á því.

Menn rugla hérna um einhver fjarskiptalög sem skipta engu máli í þessu dæmi. Þetta var eins og einhver sagði bara perrasíða dauðans fyrir úrhrök og tilfinningalega lamaða einstaklinga.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf Gúrú » Fim 11. Jún 2009 01:47

jonfr skrifaði:Setjum þetta í samhengi, síðan er ennþá uppi og hefur fengið massíva auglýsingu. Allir þeir sem hafa áhuga eru búnir að fara fram hjá þessari lokun og gerðu það mjög fljótlega eftir að hanni var komið á.

Árángur... enginn.


Jú, geta nú lokað hvaða síðum sem þeir vilja ef að ekkert verður tekið á þessu hjá P&Fstofnun í þetta skiptið.

arro skrifaði:Menn rugla hérna um einhver fjarskiptalög sem skipta engu máli í þessu dæmi.


Þau skipta öllu máli í þessu dæmi, þau eru dæmið.


Modus ponens


Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf Andriante » Fim 11. Jún 2009 01:47

Gúrú skrifaði:
arro skrifaði:T.d. var þarna mynd af 3-4 ára stelpu sitjandi á rúmi þannig að sást undir kjólinn hennar og í nærbuxurnar, í því samhengi sem sú mynd var í á þessum vef var það ekkert annað en barnaklám


:arrow: G-g-g-gvuuuð minn góður! Fullklætt barn?! Hver leyfir svona ósóma á veraldarvefnum?

Og skiptir það einhverju máli í rauninni hvort að einhver tali um Birgittu Hoblyn á ringulreid.org eða 4chan?
Ætlum við bara að loka öllum vefsvæðum þar sem að fólk ræðir Birgittu Hoblyn? Geta netveitur án dóms né laga ákveðið hvað ég má eða má ekki skoða?


Heldurðu að myndinni sé póstað svo að allir geti dást að því hvað stelpan er mikill dúlla? Æææ, þvílík dúlla :*

Nei. Myndinni er póstað sem klámi og það er vandamálið. Gráa svæðið er bara misnotað svo alvarlega á þessari síðu.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf Gúrú » Fim 11. Jún 2009 01:50

Andriante skrifaði:Heldurðu að myndinni sé póstað svo að allir geti dást að því hvað stelpan er mikill dúlla? Æææ, þvílík dúlla :*

Nei. Myndinni er póstað sem klámi og það er vandamálið. Gráa svæðið er bara misnotað svo alvarlega á þessari síðu.


Þú ert sjúk manneskja ef að þú sérð mynd af barni í fötum og ýmindar þér eitthvað annað.
Ef að ég sendi inn mynd hérna, á vaktinni, af HD4870 er ég þá að pósta henni sem einhverju öðru en HD4870?
Er mynd ólöglegri eftir því hvernig fólkið á vefsvæðinu sem að hún stendur á lítur á hana?


Modus ponens

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2843
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 214
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf CendenZ » Fim 11. Jún 2009 01:50

arro skrifaði:Hér eru menn að líkja þessu við hinar og þessar síður. Þessi síða var hóstuð einhverstaðar í fjarskanistan og enginn vildi ganga við henni. Ég hafði það frá fyrrgreindum foreldrum að hjá SAFT hefði verið margreynt að loka síðunni með því að hafa samband við hýsingaraðila, en um leið og sá aðili lokaði þessu var hún bara sett upp annarstaðar. Það að síðan sé enn aðgengileg í gegnum eitthvað proxy dæmi eða tor er samt ákveðinn sigur því það eru minnihluti sem hefur vit á því.

Menn rugla hérna um einhver fjarskiptalög sem skipta engu máli í þessu dæmi. Þetta var eins og einhver sagði bara perrasíða dauðans fyrir úrhrök og tilfinningalega lamaða einstaklinga.


Menn eru ekki að líkja ringulreid við neinar aðrar síður, heldur fer einnig ólöglegt fram á öðrum síðum.

Ef X er ólöglegt og Y er ólöglegt, það má loka síðum sem eru með ólöglegum hlut, má þá ekki loka X og Y ?
Eða ætlar einhver að ákveða að Y sé minna vont en X ?

Það er aðalatriðið hérna.




arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf arro » Fim 11. Jún 2009 01:52

Gúrú skrifaði:
arro skrifaði:T.d. var þarna mynd af 3-4 ára stelpu sitjandi á rúmi þannig að sást undir kjólinn hennar og í nærbuxurnar, í því samhengi sem sú mynd var í á þessum vef var það ekkert annað en barnaklám


:arrow: G-g-g-gvuuuð minn góður! Fullklætt barn?! Hver leyfir svona ósóma á veraldarvefnum?

Og skiptir það einhverju máli í rauninni hvort að einhver tali um Birgittu Hoblyn á ringulreid.org eða 4chan?
Ætlum við bara að loka öllum vefsvæðum þar sem að fólk ræðir Birgittu Hoblyn? Geta netveitur án dóms né laga ákveðið hvað ég má eða má ekki skoða?


Ef það eru 100 myndir þarna inni 99 eru klámmyndir og svo ein mynd af lítilli stelpu þar sem sést í naríurnar hjá, þá já hún er ekki sett inn af foreldrum eða eldri systkinum, hún er sett in á klámfengna síðu.

Ég legg til að þú leitir þér aðstoðar ef þú sérð ekkert rangt við að setja inn svona mynd á svona síðu.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2843
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 214
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf CendenZ » Fim 11. Jún 2009 01:54

Andriante skrifaði:Þótt að það sé voða gaman að rífast útaf einhverju ISP routing væli og að það sé ólöglegt (Yeah stick it to the man... :roll: ) þá eruði samt að ganga í veg fyrir það að síðan haldist lokuð. Ég verð of pirraður að lesa þessa vitleysu..


Þú vilt að ringulreið verði lokuð því þarna var algjör viðbjóður, já flott.

Sterar og ólöglegar brennslutöflur eru seldar á live2cruize, þetta er líka viðbjóður.
Persónuárásir fara fram á er.is, barnaland.is, málefnin.com og það er líka viðbjóður.

Rökin þín eru gjörsamlega útí hött, heldur þú að það skipti máli að barnaklám sé meiri viðbjóður en sterar ?

Við vitum alveg að þetta er meiri viðbjóður, en það skiptir ekki neinu máli, ólöglegt er ólöglegt, það er ekkert "meira ólöglegt" en annað sem er "minna ólöglegt"

Ef þú ætlast til þess að ringulreið sé tekinn niður því þar er ólöglegt stuff, þá getur einhver notað það sem fordæmi gegn öðrum síðum.
Síðast breytt af CendenZ á Fim 11. Jún 2009 01:56, breytt samtals 1 sinni.




Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf Andriante » Fim 11. Jún 2009 01:54

Gúrú skrifaði:
Andriante skrifaði:Heldurðu að myndinni sé póstað svo að allir geti dást að því hvað stelpan er mikill dúlla? Æææ, þvílík dúlla :*

Nei. Myndinni er póstað sem klámi og það er vandamálið. Gráa svæðið er bara misnotað svo alvarlega á þessari síðu.


Þú ert sjúk manneskja ef að þú sérð mynd af barni í fötum og ýmindar þér eitthvað annað.
Ef að ég sendi inn mynd hérna, á vaktinni, af HD4870 er ég þá að pósta henni sem einhverju öðru en HD4870?
Er mynd ólöglegri eftir því hvernig fólkið á vefsvæðinu sem að hún stendur á lítur á hana?


Auðvitað er það sjúk manneskja. Enda eru ekkert nema létt geðveikar manneskjur og grunnskóla strákar sem hafa ekki þroskan í að sjá hvað þetta er hrikaleg síða sem stunda hana.

Alhæfing? Já. En í mínum augum þarftu að vera létt geggjaður ef þér finnst sniðugt að skoða síðu sem dreifir, 1) Gore. 2) barnaklámi 3) Hatri 4) einelti 5) rasisma og svo framvegis, gæti haldið endalaust áfram.

Þú ert að verja þessa síðu sem lætur þig automatískt falla í þennan flokk og í mínum augum þá ertu svokallað low-life TRASH. :)
Síðast breytt af Andriante á Fim 11. Jún 2009 01:56, breytt samtals 1 sinni.




jonfr
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
Reputation: 0
Staðsetning: Húnaþing Vestra
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf jonfr » Fim 11. Jún 2009 01:55

arro skrifaði:Hér eru menn að líkja þessu við hinar og þessar síður. Þessi síða var hóstuð einhverstaðar í fjarskanistan og enginn vildi ganga við henni. Ég hafði það frá fyrrgreindum foreldrum að hjá SAFT hefði verið margreynt að loka síðunni með því að hafa samband við hýsingaraðila, en um leið og sá aðili lokaði þessu var hún bara sett upp annarstaðar. Það að síðan sé enn aðgengileg í gegnum eitthvað proxy dæmi eða tor er samt ákveðinn sigur því það eru minnihluti sem hefur vit á því.

Menn rugla hérna um einhver fjarskiptalög sem skipta engu máli í þessu dæmi. Þetta var eins og einhver sagði bara perrasíða dauðans fyrir úrhrök og tilfinningalega lamaða einstaklinga.

Þetta er tóm þvæla hjá þér. Síðan er hóstuð í BNA af hýsingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í nafnlausum lausnum. Það þarf ekki að vera sérfræðingur í þessu til þess að vita það.

Netkotkun einstaklinga er alltaf á þeirra ábyrgð. Ef þú gerir eitthvað af þér á netinu, þá er það þér að kenna og engum öðrum. Sama regla og gildir í lífinu hjá fólki.

Það er orðið mjög varasamt að loka á vefsíðu eins og gert var í dag. Sú þvæla sem þú kemur með hérna neðst í svarinu hefur ekkert með raunveruleikan að gera í málinu.

Það gleymist líka einnig að þráðum á þessari vefsíðu var eytt reglulega og fólk var bannað ef það braut af sér.

Það er líka hægt að nálgast ýmislegt ógeðslegt í sjónvarpinu, á þá líka að banna það.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2843
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 214
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf CendenZ » Fim 11. Jún 2009 01:57

jonfr skrifaði:
arro skrifaði:Hér eru menn að líkja þessu við hinar og þessar síður. Þessi síða var hóstuð einhverstaðar í fjarskanistan og enginn vildi ganga við henni. Ég hafði það frá fyrrgreindum foreldrum að hjá SAFT hefði verið margreynt að loka síðunni með því að hafa samband við hýsingaraðila, en um leið og sá aðili lokaði þessu var hún bara sett upp annarstaðar. Það að síðan sé enn aðgengileg í gegnum eitthvað proxy dæmi eða tor er samt ákveðinn sigur því það eru minnihluti sem hefur vit á því.

Menn rugla hérna um einhver fjarskiptalög sem skipta engu máli í þessu dæmi. Þetta var eins og einhver sagði bara perrasíða dauðans fyrir úrhrök og tilfinningalega lamaða einstaklinga.

Þetta er tóm þvæla hjá þér. Síðan er hóstuð í BNA af hýsingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í nafnlausum lausnum. Það þarf ekki að vera sérfræðingur í þessu til þess að vita það.

Netkotkun einstaklinga er alltaf á þeirra ábyrgð. Ef þú gerir eitthvað af þér á netinu, þá er það þér að kenna og engum öðrum. Sama regla og gildir í lífinu hjá fólki.

Það er orðið mjög varasamt að loka á vefsíðu eins og gert var í dag. Sú þvæla sem þú kemur með hérna neðst í svarinu hefur ekkert með raunveruleikan að gera í málinu.

Það gleymist líka einnig að þráðum á þessari vefsíðu var eytt reglulega og fólk var bannað ef það braut af sér.

Það er líka hægt að nálgast ýmislegt ógeðslegt í sjónvarpinu, á þá líka að banna það.


Reyndar ekki rétt, birtingaraðilin ber ábyrgðina.
Þess vegna hefur m.a. mbl.is tekið upp kennitölusystemið.




arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf arro » Fim 11. Jún 2009 02:00

CendenZ skrifaði:
arro skrifaði:Hér eru menn að líkja þessu við hinar og þessar síður. Þessi síða var hóstuð einhverstaðar í fjarskanistan og enginn vildi ganga við henni. Ég hafði það frá fyrrgreindum foreldrum að hjá SAFT hefði verið margreynt að loka síðunni með því að hafa samband við hýsingaraðila, en um leið og sá aðili lokaði þessu var hún bara sett upp annarstaðar. Það að síðan sé enn aðgengileg í gegnum eitthvað proxy dæmi eða tor er samt ákveðinn sigur því það eru minnihluti sem hefur vit á því.

Menn rugla hérna um einhver fjarskiptalög sem skipta engu máli í þessu dæmi. Þetta var eins og einhver sagði bara perrasíða dauðans fyrir úrhrök og tilfinningalega lamaða einstaklinga.


Menn eru ekki að líkja ringulreid við neinar aðrar síður, heldur fer einnig ólöglegt fram á öðrum síðum.

Ef X er ólöglegt og Y er ólöglegt, það má loka síðum sem eru með ólöglegum hlut, má þá ekki loka X og Y ?
Eða ætlar einhver að ákveða að Y sé minna vont en X ?

Það er aðalatriðið hérna.


Þessi umrædda síða var beinlínis að valda ungum krökkum andlegum og félagslegum skaða. Það var ekki tiltekinn einn einasti ábyrgðarmaður, email eða nokkuð til þess að hafa samband við þann sem hélt úti síðunni. Í svoleiðis tilviki finnst mér bara í góðu lagi að loka á þetta. Ef þú svo berð þetta saman við t.d. torrent síðu þá ber enginn beinan skaða af því nema þá kanski fjárhagslegan, og þannig réttlæti ég að fyrrgreindri síðu var lokað. Og já að því sögðu þarf einhver að ákveða að X sé verra en Y osfrv. alveg eins og í raunheimum.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2843
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 214
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf CendenZ » Fim 11. Jún 2009 02:00

Gúrú skrifaði:Þau skipta öllu máli í þessu dæmi, þau eru dæmið.


Nei, fjarskiptalög skipta engu máli.
Ég er búinn að segja hvers vegna.




jonfr
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
Reputation: 0
Staðsetning: Húnaþing Vestra
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf jonfr » Fim 11. Jún 2009 02:03

arro skrifaði:Þessi umrædda síða var beinlínis að valda ungum krökkum andlegum og félagslegum skaða. Það var ekki tiltekinn einn einasti ábyrgðarmaður, email eða nokkuð til þess að hafa samband við þann sem hélt úti síðunni. Í svoleiðis tilviki finnst mér bara í góðu lagi að loka á þetta. Ef þú svo berð þetta saman við t.d. torrent síðu þá ber enginn beinan skaða af því nema þá kanski fjárhagslegan, og þannig réttlæti ég að fyrrgreindri síðu var lokað. Og já að því sögðu þarf einhver að ákveða að X sé verra en Y osfrv. alveg eins og í raunheimum.


Síðan er ennþá uppi. Það er vísbending um að þetta hafi mistekist.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2843
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 214
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf CendenZ » Fim 11. Jún 2009 02:04

arro skrifaði:
CendenZ skrifaði:
arro skrifaði:Hér eru menn að líkja þessu við hinar og þessar síður. Þessi síða var hóstuð einhverstaðar í fjarskanistan og enginn vildi ganga við henni. Ég hafði það frá fyrrgreindum foreldrum að hjá SAFT hefði verið margreynt að loka síðunni með því að hafa samband við hýsingaraðila, en um leið og sá aðili lokaði þessu var hún bara sett upp annarstaðar. Það að síðan sé enn aðgengileg í gegnum eitthvað proxy dæmi eða tor er samt ákveðinn sigur því það eru minnihluti sem hefur vit á því.

Menn rugla hérna um einhver fjarskiptalög sem skipta engu máli í þessu dæmi. Þetta var eins og einhver sagði bara perrasíða dauðans fyrir úrhrök og tilfinningalega lamaða einstaklinga.


Menn eru ekki að líkja ringulreid við neinar aðrar síður, heldur fer einnig ólöglegt fram á öðrum síðum.

Ef X er ólöglegt og Y er ólöglegt, það má loka síðum sem eru með ólöglegum hlut, má þá ekki loka X og Y ?
Eða ætlar einhver að ákveða að Y sé minna vont en X ?

Það er aðalatriðið hérna.


Þessi umrædda síða var beinlínis að valda ungum krökkum andlegum og félagslegum skaða. Það var ekki tiltekinn einn einasti ábyrgðarmaður, email eða nokkuð til þess að hafa samband við þann sem hélt úti síðunni. Í svoleiðis tilviki finnst mér bara í góðu lagi að loka á þetta. Ef þú svo berð þetta saman við t.d. torrent síðu þá ber enginn beinan skaða af því nema þá kanski fjárhagslegan, og þannig réttlæti ég að fyrrgreindri síðu var lokað. Og já að því sögðu þarf einhver að ákveða að X sé verra en Y osfrv. alveg eins og í raunheimum.


Já, þannig þú skilur að með sama réttarfari er hægt að loka öðrum spjallsíðum.
Gott að einhver skilur að svona fordæmi vinda upp á sig.

..edit:

Best að bæta við að svo er hægt að rökræða um ábyrgð myndbirtingarinnar alveg mörg hundruð sinnum, en bottom line:
Eigandinn ber ábyrgð á upphaflegu myndinni, þessi 14 ára stelpa ber ábyrgð, þó að hún hafi forráðamenn!
Síðast breytt af CendenZ á Fim 11. Jún 2009 02:07, breytt samtals 1 sinni.




jonfr
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
Reputation: 0
Staðsetning: Húnaþing Vestra
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf jonfr » Fim 11. Jún 2009 02:05

Allir á IPv6, voðalega erfitt að ritskoða það á Íslandi. :roll:




arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone byrjar að ritskoða

Pósturaf arro » Fim 11. Jún 2009 02:12

Það má vel vera að með sömu rökum sé hægt að loka einhverjum spjallsíðum, ég þekki ekki aðrar síður sem er hægt að setja í þann flokk sem umrædd síða er/var í.

Að auki vil ég taka það fram að mbl setti upp kennitöludæmið vegna þess að annars væru þeir ábyrgir. Ef nafnlaus einstaklingur setur eitthvað hérna inn til dæmis, þá er það á ábyrgð þess aðila sem heldur úti þessari síðu. Ef sá aðili getur hinsvegar bent á þann sem setti það inn, þá verður sá aðili ábyrgur. Ef hvorugur aðili er tilgreindur er það hýsingaraðilinn. Í dæmi umræddrar síðu var hinsvegar ekkert af fyrrgreindu mögulegt skvt. mínum upplýsingum, 1. Hýsingaraðilinn svaraði ekki ósk um samskipti, 2. enginn ábyrgðaraðili var á síðunni og 3. öll innlegg voru nafnlaus.

Í dæmi þeirrar stelpu sem ég aðstoðaði var þetta bara ósköp venjulega mynd af stelpu, fullklæddri, fyrir framan spegil. Það var ekki myndin sem skipti máli í því dæmi heldur textinn sem tugir manna (alias) höfðu ritað við hana.

kv/
Síðast breytt af arro á Fim 11. Jún 2009 02:14, breytt samtals 1 sinni.