Displex Scratch Remover - fæst e-ð svipað hérlendis?

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Displex Scratch Remover - fæst e-ð svipað hérlendis?

Pósturaf ManiO » Fim 04. Jún 2009 19:30

http://www.amazon.com/Displex-Display-S ... B0007WY0AW

Veit einhver hvort þetta eða e-ð svipað fæst hérlendis?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Displex Scratch Remover - fæst e-ð svipað hérlendis?

Pósturaf ManiO » Sun 07. Jún 2009 10:53

Hlýtur einhver að vita hvort e-ð svona fæst hérlendis.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Vectro
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Displex Scratch Remover - fæst e-ð svipað hérlendis?

Pósturaf Vectro » Sun 07. Jún 2009 14:41

Miðbæjarradíó eru með svona. Eða voru með svona. Akkúrat þessa týpu sem þú ert að spyrja um.



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Displex Scratch Remover - fæst e-ð svipað hérlendis?

Pósturaf ManiO » Sun 07. Jún 2009 15:41

Vectro skrifaði:Miðbæjarradíó eru með svona. Eða voru með svona. Akkúrat þessa týpu sem þú ert að spyrja um.



Snilld, tékka á þeim eftir helgi.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Displex Scratch Remover - fæst e-ð svipað hérlendis?

Pósturaf SteiniP » Sun 07. Jún 2009 17:19

Er þetta til að hreinsa rispur af geisladiskum?
Ólífuolía hefur virkað mjög vel fyrir mig og ég er ekki einu sinni að grínast.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Displex Scratch Remover - fæst e-ð svipað hérlendis?

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 07. Jún 2009 17:24

SteiniP skrifaði:Er þetta til að hreinsa rispur af geisladiskum?
Ólífuolía hefur virkað mjög vel fyrir mig og ég er ekki einu sinni að grínast.


Hvað, drussarðu henni bara á eða þarf diskurinn að liggja í henni í einhvern ákveðinn tíma?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Displex Scratch Remover - fæst e-ð svipað hérlendis?

Pósturaf SteiniP » Sun 07. Jún 2009 17:32

KermitTheFrog skrifaði:
SteiniP skrifaði:Er þetta til að hreinsa rispur af geisladiskum?
Ólífuolía hefur virkað mjög vel fyrir mig og ég er ekki einu sinni að grínast.


Hvað, drussarðu henni bara á eða þarf diskurinn að liggja í henni í einhvern ákveðinn tíma?

Nudda henni bara á út frá miðju með mjúkum klút og læt hana liggja á i smástund. Síðan skolarðu diskinn með vatni á eftir.
Eg hef heyrt að tannkrem virki líka.



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Displex Scratch Remover - fæst e-ð svipað hérlendis?

Pósturaf ManiO » Sun 07. Jún 2009 19:57

Ég er ekki að fara að bera ólífu olíu á LCD sjónvarp foreldra minna ;)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Displex Scratch Remover - fæst e-ð svipað hérlendis?

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 07. Jún 2009 20:00

Fjarlægir þetta krem djúpar rispur eða?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Displex Scratch Remover - fæst e-ð svipað hérlendis?

Pósturaf SteiniP » Sun 07. Jún 2009 20:09

ManiO skrifaði:Ég er ekki að fara að bera ólífu olíu á LCD sjónvarp foreldra minna ;)

lol það væri mjög líklega ekki góð hugmynd.