Gölluð ASUS P4C800 Delux Borð?

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1314
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fim 02. Okt 2003 21:30

ég hef séð nokkur dæmi um það þar sem frontpanel á kassa er EKKI að höndla USB 2.0 hraða, annaðhvort virkaði það ekki eða komu alltaf CRC villur...

Svo var sama port tengt í bracket með móbóunum og þá var allt í fina...

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF


Höfundur
prozac
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 12:19
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf prozac » Mán 06. Okt 2003 10:24

Svona til að taka af allan vafa þá virðist vera sama hvaða usb er notað sem tendist borðinu þ.a.s. bæði þessi onbord og þessi sem tengd eru í borðið sjálft en ef ég set pci usb kort í hana þá er þetta í lagi það er bara eitthvað við þetta sem ekki gengur ég er með 2 svona borð og þetta hagar sér eins á báðum vélunum búið að prufa að skipta um minni í vélunum það breytir engu. niður staðan hjá mér er sú að þetta sé gallað en ég fann leið framhjá þessu fékk mér bara Abit IC7 þar virkar allt eins og það á að gera :)



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Fim 09. Okt 2003 13:21

Mér sýnist á umræðunni að þetta sé rétti staðurinn til að nefna þetta, amk fyrir P4C800 eigendur :8)

Til sölu usb2 pci kort frá Q-tec. 4 porta (eitt innan í) kostar milli 5-6 í nýherja sel það á 2.

p.s. ég veit að það er 3 porta kort í tölvuvirkni á 2.500 en þetta tiltekna kort er mun dýrara nýtt þannig að neðar fer ég ekki. Móðurborðið mitt dó og ég fékk mér nýtt með usb2 sem virkar fínt og hef ég því ekki meira við þetta að gera.




-[Dark_Mousy]-
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2003 08:30
Reputation: 0
Staðsetning: leynileg herstöð á suðurpólnum
Staða: Ótengdur

jamm

Pósturaf -[Dark_Mousy]- » Fim 20. Nóv 2003 08:35

:8) ég á líka svona móðurborð og þegar kveiknar á tölvunni beepar hún til fjandans hehe.... það er nú ekkert svo slæmt... ég er nefnilega með svoleiðis slatta af usb aukadóti að það er eins og músík þegar ég kveiki á tölvunni... beep beep bab beepearabb beepabb beeeeeep..... annars hef ég ekki orðið var við neina aðra "galla" og mér finnst þetta gegt mobo :8)



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Fim 20. Nóv 2003 09:31

Abit For teh Win!
Nei annars hef ég ekki vitað um nein vandamál með P4C800. Þið ættuð barasta að lesa ykkur til á netinu, kíkja á dóma og svoleiðis og sjá hvort einhverjir hafi lent í þessu áður. Einnig er hægt að kíkja á korkinn hjá Asus (ef þeir eru með einn) eða senda þeim póst. Mér skilst að þeir séu með prýðis notendaaðstoð.
Aldrei halda að sölumenn Boðeindar geti svarað til um vélbúnaðarvandmál sem hrjáir þeirra söluvöru. Oftast vita þeir lítið meira en það sem stendur utan á kassanum, enda eru þeir sölumenn :D


OC fanboy


Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Fim 20. Nóv 2003 12:40

Þetta eru frábærð borð, en þau hafa háa bilanatíðni.

Mitt borð bilaði fyrst, ég fór í computer.is og fékk nýtt, eldri maður þar sagði mér að þau ættu það til að bila, og ef mitt bilaði ætti ég bara að koma með það og ég fengi nýtt.

Vitaskuld bilaði það 2 mán seinna, og ég fór og fékk annað, tók víst 3 daga að processa það (wtf???), en ég fékk nýtt.




vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Fim 26. Ágú 2004 08:55

ég hef séð ASUS borð kúka á sig þegar það var með Aopen PSU, um leið og það var skipt um PSUið rauk allt í fínt lag...

gæti verið ASUS dilemma með PSUin, spurning...



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 26. Ágú 2004 09:02

GAUR!!!


Skrifað: Lau Sep 20, 2003 13:48


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fim 26. Ágú 2004 09:12

:lol:



A Magnificent Beast of PC Master Race


vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Fim 26. Ágú 2004 11:09

er ekki stuð að fletta í gegnum gamalt? :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 26. Ágú 2004 11:42

þú átt ekkert að vera að svara svona úreltum þráðum.


"Give what you can, take what you need."


Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Fim 26. Ágú 2004 22:23



This monkey's gone to heaven


Skuggasveinn
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
Reputation: 1
Staðsetning: Norðan Alpafjalla
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skuggasveinn » Fim 26. Ágú 2004 22:43

Mynd

STAÐREYND!




Petur
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 03. Sep 2004 03:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Petur » Fös 03. Sep 2004 03:36

Sæll

Ég hef notað ASUS P4C800 í rúmt 1 og hálft ár núna með mjög slmum árangri.

Ég verslaði það hjá computer.is í may 2003.
Síðan þá hef ég fengið 4 borð út á ábyrgðina.
4 BORÐ!

Borðin hafa frammleiðslugalla, fékk að vita það hjá comuter þegar ég kom með það í annað skiptið. Mér var sagt að koma bara með það aftur "næst" þegar það hrinur.

Mér finnst þetta súrt, að þurfa að lenda í móðurborð crassi á 4-5 mánaða fresti... ég hef marg beðið þá um að láta mig fá aðra týpu af borði í staðin en þeir neita.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 03. Sep 2004 07:29

Petur:
Mundu bara að ábyrgðin gildir frá því að þeir láta þig fá nýjann hlut, ekki frá því að þú fékkst upprunalega borðið. þannig að ef þú værir tildæmis búinn að eiga borðið í 1 ár og 11mánuði og það myndi bila og þú fengir nýtt. þá myndiru fá 2ára ábyrgð af nýja borðinu, en ekki 1 mánuð.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Fös 03. Sep 2004 21:37

gnarr skrifaði:Petur:
Mundu bara að ábyrgðin gildir frá því að þeir láta þig fá nýjann hlut, ekki frá því að þú fékkst upprunalega borðið. þannig að ef þú værir tildæmis búinn að eiga borðið í 1 ár og 11mánuði og það myndi bila og þú fengir nýtt. þá myndiru fá 2ára ábyrgð af nýja borðinu, en ekki 1 mánuð.


Rangt!



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 04. Sep 2004 00:38

OverClocker skrifaði:
gnarr skrifaði:Petur:
Mundu bara að ábyrgðin gildir frá því að þeir láta þig fá nýjann hlut, ekki frá því að þú fékkst upprunalega borðið. þannig að ef þú værir tildæmis búinn að eiga borðið í 1 ár og 11mánuði og það myndi bila og þú fengir nýtt. þá myndiru fá 2ára ábyrgð af nýja borðinu, en ekki 1 mánuð.


Rangt!

What? Ertu viss??

Þetta hljómar rökréttast einsog Petur sagði........




vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Lau 04. Sep 2004 01:19

Rökstyddu þetta maður, hvar segir að hlutur sem þú færð eftir að sá sem þú skilar inn gölluðum sé ekki í ábyrgð frá því að þú færð þann hlut í hendurnar?




Petur
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 03. Sep 2004 03:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Petur » Lau 04. Sep 2004 02:41

ég spurði hja´computer.is og þeir sögðu mér að ábyrgðin rennur út eftir að ég fæ orginal hlutinn... ég get hinsverar sent borðið út eftir það og fengið nýtt frá framleiðanda




pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf pjesi » Lau 04. Sep 2004 07:28

Ég er búinn að vera með svona kort í nokkra mánuði og það er bara ekkert að því...



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 05. Sep 2004 13:01

ég las þetta hjá neitendasamtökunum. ég geri ráð fyrir því að þeir ljúgi minna en computer.is. tæknibær hefur nú í gegnum tíðina verið kallaður glæpabær


"Give what you can, take what you need."


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 41
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 07. Sep 2004 20:03

P4P800 ef ég man rétt var með álíka galla til að byrja með, en hann var lagaður mjög fljótlega eftir.

Ekki veit ég afhverju þeir vilja meina að kassinn sé að bögga móðurborðið. Gallaðar vörur eru nú á ábyrgð fyrirtækja.


Hlynur