internetið í rusli á klakanum 2009

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf Gúrú » Þri 21. Apr 2009 16:14

Hargo skrifaði:
Gúrú skrifaði:ZyXEL NBG420N metinn á 15 þúsund krónur sem að maður fær frí afnot af ótímabundið fyrir að hafa verið með pirr.


Já okei. Varstu áður með Zyxel P-335U? Er sá ekki með 20Mbps limit eða e-ð þannig?
Fáránlegt ef þeir eru að láta limited routera fylgja með mun stærri áskriftarleiðum eins og 50Mbps.


Jú, og var að fara með það í neytendasamtökin áður en að þeir létu mig fá þennan.

Zyxel P-335U er með 22Mb/s throughput með eldveggnum og 28Mb/s án hans.


Modus ponens

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf Hargo » Þri 21. Apr 2009 16:17

Gúrú skrifaði:Jú, og var að fara með það í neytendasamtökin áður en að þeir létu mig fá þennan.

Zyxel P-335U er með 22Mb/s throughput með eldveggnum og 28Mb/s án hans.


Já ókei, æj ég nenni ekki að gera veður yfir því fyrst ég er bara með 30Mbps tengingu, er með hana á svo góðum díl. En eru þeir ennþá að láta P-335U routerinn fylgja með þessum nýju ljós-áskriftarleiðum sem eru allar 50Mbps?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf Gúrú » Þri 21. Apr 2009 16:20

Hargo skrifaði:
Gúrú skrifaði:Jú, og var að fara með það í neytendasamtökin áður en að þeir létu mig fá þennan.

Zyxel P-335U er með 22Mb/s throughput með eldveggnum og 28Mb/s án hans.


Já ókei, æj ég nenni ekki að gera veður yfir því fyrst ég er bara með 30Mbps tengingu, er með hana á svo góðum díl. En eru þeir ennþá að láta P-335U routerinn fylgja með þessum nýju ljós-áskriftarleiðum sem eru allar 50Mbps?


Get ekki sagt til um það, en ég get sagt þér það að þeir hafa ekki komið með neina tilkynningu um að þeir hafi fengið nýja routera til núverandi áskrifenda að 50Mb tenginganna.

Sem að mér finnst bara vera algjörlega ósiðlegt og að öllu leyti lélegir viðskiptahættir.


Modus ponens

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf ManiO » Þri 21. Apr 2009 18:07

Ég er að fá ca 20 Mbit núna á innanlands traffík, næ um 2 MB/s stöðugu.

Edit: Á þessi nýji Zyxel að styðja 50 Mbit?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf Gúrú » Þri 21. Apr 2009 18:19

ManiO skrifaði:Ég er að fá ca 20 Mbit núna á innanlands traffík, næ um 2 MB/s stöðugu.

Edit: Á þessi nýji Zyxel að styðja 50 Mbit?


Hann styður allavegana vel yfir það, get náð 70Mbit innanlands með honum.


Modus ponens

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf ManiO » Þri 21. Apr 2009 18:23

Gúrú skrifaði:
ManiO skrifaði:Ég er að fá ca 20 Mbit núna á innanlands traffík, næ um 2 MB/s stöðugu.

Edit: Á þessi nýji Zyxel að styðja 50 Mbit?


Hann styður allavegana vel yfir það, get náð 70Mbit innanlands með honum.


Hmm, þá er um að gera að drífa sig niður í Vodafone eftir prófin og sjá hvort maður fái hann ekki endurgjaldslaust.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Rubix
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 10. Apr 2009 01:14
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf Rubix » Fös 29. Maí 2009 15:27

Ég er með 12mbit tengingu hjá símanum

Mynd


||RubiX


Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf Arkidas » Fös 29. Maí 2009 16:44

jonsig skrifaði:ég er með hringiðuna , (ekki spyrja) alveg í klessu tengingin

Nú? Ég er með 40Mb ljósleiðara tengingu þar og hef mjög sjalda þurft að kvarta.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf ZoRzEr » Fös 29. Maí 2009 17:36

Mynd

Vodafone, 50mbit ljós.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf ManiO » Fös 29. Maí 2009 19:07

ZoRzEr skrifaði:Mynd

Vodafone, 50mbit ljós.


Ég ætla að skjóta á að þú sért með Zyxel P-335U?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf ZoRzEr » Fös 29. Maí 2009 21:40

ManiO skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Mynd

Vodafone, 50mbit ljós.


Ég ætla að skjóta á að þú sért með Zyxel P-335U?


Zyxel NBG420N reyndar.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Gullisig
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 28. Feb 2009 19:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf Gullisig » Fös 29. Maí 2009 21:48

Mynd

Hringidan 60 Mb



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf Gúrú » Fös 29. Maí 2009 21:52

Gullisig skrifaði:Mynd

Hringidan 60 Mb


Sic slappt m.v. tengingu.


Modus ponens


Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf Arkidas » Fös 29. Maí 2009 21:53

Hringiðan 40Mb

Mynd

Mynd



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf rapport » Lau 30. Maí 2009 01:59

Mynd

CAP þýðir greinilega ekki það sama hjá öllum....

Er hjá Símanum, þráðlasut net og innanlands er all OK...

p.s. er á Háskólasvæðinu hjá Keili í Keflavík... veit ekekrt hvernig tenging er í húsið en veit að þeir hafa verið að takmarka þetta hjá mér...

*** bætt við örlítið seinna...

Mynd

Mynd

Bætt við 1.6
Mynd


Þetta breyttist annað hvort vegna þess að ég kvartaði feitt eða því að ég fékk mér mun öflugri tölvu og Windows 7...
Síðast breytt af rapport á Mán 01. Jún 2009 17:27, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf Gúrú » Lau 30. Maí 2009 02:13

Mynd

Netið er skárra á ml kl 20-23 þegar að fyrirtæki eru hætt að nota kerfið og enginn er byrjaður á næturdownloadinu sínu.


Modus ponens

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf Hargo » Lau 30. Maí 2009 13:42

ManiO, léstu verða af því að fara í Vodafone til að biðja um ZyXEL NBG420N í staðinn fyrir Zyxel P-335U?

Það svona kitlar mig aðeins að skipta mínum P-335U fyrir NBG420N, en ég nenni bara ekki að standa í einhverju svaka stappi við þá.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf axyne » Lau 30. Maí 2009 15:40

Mynd
Er með 12 Mbit ADSL hjá Vodafone


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf ManiO » Lau 30. Maí 2009 16:29

Hargo skrifaði:ManiO, léstu verða af því að fara í Vodafone til að biðja um ZyXEL NBG420N í staðinn fyrir Zyxel P-335U?

Það svona kitlar mig aðeins að skipta mínum P-335U fyrir NBG420N, en ég nenni bara ekki að standa í einhverju svaka stappi við þá.


Já, og munurinn er fáránlegur. Ekkert vesen með ports, næ fullum hraða og meira til stundum. P-335U er hand ónýtt rusl sem er ekki mönnum bjóðandi.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf ZoRzEr » Sun 31. Maí 2009 07:30

Netið er búið að vera ömurlegt undanfarna 12 tíma. Önnur hver erlend síða tekur milli 2-10 mínutur að hlaðast og ekkert erlent download virkar.

Mynd


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


mpythonsr
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf mpythonsr » Sun 31. Maí 2009 11:37

Þetta er minn hraði 20mbit ljósleiðari hjá tal.is

[url][URL=http://www.speedtest.net]Mynd[/url][/url]

Ekki slæmt


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf Orri » Sun 31. Maí 2009 14:43

Mynd

12MB tenging hjá Símanum.

EDIT:
Skipti yfir í Vodafone 12MB

Mynd
Síðast breytt af Orri á Þri 14. Júl 2009 13:18, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf Hargo » Sun 31. Maí 2009 15:42

ManiO skrifaði:Já, og munurinn er fáránlegur. Ekkert vesen með ports, næ fullum hraða og meira til stundum. P-335U er hand ónýtt rusl sem er ekki mönnum bjóðandi.


Baðstu bara um að fá að skipta gamla út? Var það ekkert mál? Létu þeir þig ekkert borga e-ð á milli?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf ManiO » Sun 31. Maí 2009 17:12

Hargo skrifaði:
ManiO skrifaði:Já, og munurinn er fáránlegur. Ekkert vesen með ports, næ fullum hraða og meira til stundum. P-335U er hand ónýtt rusl sem er ekki mönnum bjóðandi.


Baðstu bara um að fá að skipta gamla út? Var það ekkert mál? Létu þeir þig ekkert borga e-ð á milli?


2500 kall, nennti ekki að standa í þessu bulli. Fyrst voru þeir með eitthvað þvílíkt mál að "prófa" hann þar sem ég sagði hann bilaðan, og viti menn þeir fundu ekkert að. Ég spurði hvort að þeir hefðu sett álag á hann og einhver stelpa sem vann í afgreiðslunni labbaði framhjá og sagði að sjálfsögðu, eins og hún viti eitthvað um þetta. Var sem sagt netlaus í hálfan dag og loks eftir smá þras um að ég vildi nýja routerinn þá kom í ljós að það er lítið mál að kaupa þennan nýja. Fáránlegt að segja manni það ekki strax.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: internetið í rusli á klakanum 2009

Pósturaf Saber » Mán 08. Jún 2009 22:22

Mynd

8 mbit @ Tal

...og er að fá 10 kB/s max í erlendu torrent!
Hail to the 56k! :x

EDIT: Svíþjóð...
Mynd


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292